Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAI 1981 43 Sesselja Sveins- dóttir - sjötug Stella frænka, sjðtug — ótrú- legt. Sinnið svo glatt, fasið svo létt og kjarkurinn slíkur að ómögulegt er að láta sér detta í hug, að árin séu orðin þetta mörg. Hin jákvæðu lífsviðhorf hennar, sem eru einstök, munu allir finna, er henni kynnast. Lifsstarf hennar er þegar óvenju mikið. Börnin fimm mannvænleg, vel menntuð og farsæl í starfi. Þar er hennar hlutur stór. Þó gleymi ég ekki manni hennar Ingólfi Gunn- laugssyni, sem lést fyrir aldur fram fyrir sjö árum. Þeirra tak- mark var að styðja börnin til mennta og manndóms og tókst það sannarlega. Stella er mjög víðlesin og fylgist með öllu, sem er að gerast. Af þeim sökum er ætíð ánægjulegt og mikill ávinningur að hitta hana. Það er traust skjól að koma á Kambsveg 13 til frændfólksins þar. Þess vegna eru komur mínar svo tíðar þangað. „Þar bíða vinir í varpa sem von er á gesti." Hjartanlegar afmæliskveðjur, Sesselja Níelsdóttir ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU \UGI.YSI\GA- SIMINN KR: 22180 'STAÐUR HINNA VANDLÁTU m Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. DiSKÓTEK Á NEÐRI HÆÐ. Fjölbreyttur mat- seöill aö venju. Borðapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til að ráöstafa borðum eftir kl. 21.00. Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö' ánægjulegrar kvöldskemmtunar. í kvöld veröur á 4. hæðinni hin frábæra stuögrúppa Hafrót. Pötur Steinn og Baldur veröa í frábæru stuöi í diskótekunum. Þetta ætti aó vera nóg til þess aó allir mæti í Klúbbinn í kvöld. XvXvlvXvlvXvlv! Hljómsveitin Demo • • • r*- - - ~ Opiö 10—3 á laugardag. sér um stemmninguna diskótekinu. í kvöld ásamt Ljóö Jazz .jf MARIA LEXA Elísabet ÞorgeirsH. Anton Helgi. .NYJA- KOMPANÍIÐ í Félagsst. stúdenta laugard. og sunnud. kl. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.