Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAI 1981
47
r,
Stjarnan fær
góðan liðsauka
Ilandknattleikslið Stjornunn-
ar í Garðaba* hefur fcngið
KÓðan liðsauka íyrir hina kum-
andi erfiðu 2. deildar keppni
sem hefst næsta haust. l>að cr
Gunnar Gunnarsson. unglinga-
landsliðsmaðurinn úr Víkin«i.
sem «engið hefur frá félajja-
skiptum sinum. Gunnar fékk
ekki mikið að reyna sig með
aðalliði Víkings á hinu nýlokna
keppnistímabili, en þe^ar hann
kom inn á mátti sjá að efnilejjur
icikmaður var þar á ferð.
Stjarnan sigraði örugglega og
glæsilega í 3. deildar keppninni á
síðasta keppnistímabili og liðið
endurréði nýlega þjálfarann,
Gunnar Einarsson. —gg.
Vormót ÍR
Fyrsti pressuleikurinn
í 4 ár a Melavellinun
SVO SEM frá var greint í Mbl. í
gær. verður fyrsti pressuleikur-
inn í knattspyrnu i háa herrans
tíð haldinn á Melavellinum á
mánudaginn. Hefst hann klukk-
an 19.00. Hann verður á Melavell-
inum en ekki á Kaplakrikavelli
eins og slysaðist inn i blaðið i
gær.
Guðni Kjartansson og hans
menn hafa valið landsliðshóp úr
þeim leikmannaskara sem leikur
hér á landi, þeir sem leika með
erlendu liðunum .korna auðvitað
ekki til greina, því miður. En hóp
Guðna skipa eftirtaldir kappar:
ljós, hópurinn er skipaður eftir
töldum leikmönnum:
Guðmundur Baldursson Fram
Guðmundur Ásgeirsson UBK
Viðar Halldórsson FH
Magnús Þorvaldsson Víkingi
Ottó Guðmundsson KR
Börkur Ingvarsson KR
Dýri Guðmundsson Val
Sævar Jónsson Val
Ólafur Björnsson UBK
Ágúst Hauksson Fram
Heimir Karlsson Víkingi
Jón Alfreðsson ÍA
Sigurður Lárusson IA
Jón Einarsson UBK
Helgi Bentsson UBK
Gunnar Jónsson í A
Sem fyrr segir, fer leikurinn
fram á Melavellinum og má fast-
lega búast við hörkuleik, því búast
má við að leikmenn „Pressunnar“
vilji margir hverjir sýna Guðna
fram á tilkall sitt til landsliðs-
sæta. Allt er þegar þrennt er,
segir máltækið, og svo gæti farið
að það reynist sannmæli á mánu-
daginn, því á vetrinum sem nú á
að teljast liðinn, sigruðu pressu-
liðin í körfuknattleik og hand-
knattleik landsliðin í þeim
íþróttagreinum og gerðu það
meira að segja á sannfærandi
hátt.
SEM FYRR greinir. fer vormót
ÍR í frjálsum íþróttum fram á
miðvikudag og fimmtudag í
næstu viku. Þátttakendur ættu
EINS OG kunnugt er eiga Akur-
eyringar nú í fyrsta skipti tvö lið
í fyrstu deildar kcppninni i
knattspyrnu. KA varð sigurveg-
ari í annarri deild í fyrra og Þór
varð í öðru sæti. þannig að þau
fluttust bæði upp í 1. deildina.
Liðin hafa bæði leikið í 1. deild
áður, Þór árið 1977 og KA árin
að snúa sér til Gunnars Páls
Jóakimssonar eða Guðmundar
Þórarinssonar.
1978 og 1979. Akureyringar geta
því vel við unað. því eins og menn
muna. hófu félögin ekki að leika
hvort í sínu lagi fyrr en árið
1975. og þá í þriðju deild. Mjög
mikill knattspyrnuáhugi er á
Akureyri og áhangendur liðanna
örugglega farnir að hlakka til að
sjá lið sín spreyta sig í fyrstu
dcildinni á ný.
Þorsteinn Bjarnason ÍBK
Bjarni Sigurðsson ÍA
Marteinn Geirsson Fram
Trausti Haraldsson Fram
Þorgrímur Þráinsson Val
Valþór Sigþórsson ÍBV
Sigurður Halldórsson IA
Árni Sveinsson IA
Kristján Olgeirsson IA
Sæbjörn Guðmundsson KR
Ómar Torfason Víkingi
Lárus Guðmundsson Víkingi
Pétur Ormslev Fram
Ómar Jóhannsson ÍBV
Sigurlás Þorleifsson ÍBV
Þetta er harðsnúinn flokkur og
stilla má upp hörkuliði úr honum.
En hópur sá sem íþróttafrétta-
menn hafa valið er ekki síður til.
alls líklegur, þó ekki sé ljóst hvort
allir sem valdir hafa verið geti
gefið kost á sér. En það kemur í
Akureyringar eiga nú
tvö lið í fyrstu deild
100. úrslitaleikurinn er í dag:
Búið að lofa sóknarknatt-
spyrnu frá upphafi til enda
100. úrslitaleikurinn i FA-
bikarkeppninni ensku fer fram á
Wembley-leikvanginum i dag
eins og ítarlega var greint frá i
Morgunblaðinu á þriðjudaginn.
Félögin tvö sem til úrslita leika,
Manchester City o'g Tottenham.
hafa verið í óða önn að undirbúa
sig fyrir átökin og framkvæmda-
stjórarnir hafa þegar tilkynnt lið
sín.
John Bond, framkvæmdastjóri
City, hefur valið lið sitt, þó var
nokkur vafi á síðast er til spurðist,
hvort að blökkumaðurinn Dave
Bennett myndi geta leikið, en
hann tognaði á læri á æfingu í
vikunni. Voru jafnir möguleikar á
því hvort hann myndi ná sér
tímanlega á strik. En ef hann
leikur ekki mun gamla kempan
Denis Tueart taka stöðu hans.
Tueart veit um h'’aó hlutirnir
snúastjl Wembley, hann var í liði
Sunderland 1973, er liðið kom
ótrúlega á óvart og sigraði Leeds
1—0 í úrslitum og Sunderland var
þá í fallhættu í 2. deild. Og árið
1976 skoraði hann sigurmark City
í úrslitaleik deildarbikarkeppn-
innar gegn Newcastle með stór-
glæsilegri hjólhestaspyrnu. Hann
hefur ekki verið fastamaður í liði
City í- vetur, en engu að síður
skorað 12 mörk og virðist því litlu
hafa gleymt. Lið City verður því
þannig skipað:
Joe Corrigan, Ray Ranson, Nick
Reid, Tommy Caton, Bobby
McDonald, Paul Power, Gerry
Gow, Steve McKenzie, Tommy
Hutchinson, Kevin Reeves og síð-
an Dave Bennett eða Denis Tue-
art. Varamaður liðsins verður
Tony Henry, en athygli vekur, að
ekkert pláss er fyrir Tommy
Booth, hinn gamalreynda leik-
mann liðsins.
Fréttaskeyti frá AP-fréttastof-
unni höfðu meðal annars eftir
Bond: „Ég hef valið þá leikmenn
sem mest hafa leikið frá því að
liðið rétti úr kútnum í vetur, það
er varasamt að breyta sigurliðum.
Mér þykir miður að hafa ekki
fundið smugu fyrir Tommy Booth,
hann er eini leikmaðurinn sem
enn er hjá City síðan liðið lék
síðast til úrslita um FA-bikarinn
fyrir 12 árum. Ég hef lagt áherslu
á það við leikmenn mína, að reyna
að hafa gaman af leiknum. Bara
að leika til úrslita í FA-bikarnum
er stærsta stundin í lífi flestra
knattspyrnumanna. En þetta er
100. úrslitaleikurinn og því heið-
urinn margfalt meiri. Þetta er
stærsti leikurinn í lífi þessara
leikmanna."
Keith Burkinshaw, fram-
kvæmdastjóri Tottenham, er einn-
ig búinn að velja og lið hans
verður þannig skipað: Milja Aleks-
ic, Steve Perryman, Paul Miller,
Graham Roberts, Chris Houghton,
Glenn Hoddle, Osvaldo Ardiles,
Ricardo Villa, Chris Galvin, Steve
Archibald og Garth Crooks. Vara-
maður liðsins verður Garry
Brooke. „Þetta lið hefur staðið sig
vel á þessu keppnistímabili, við
höfum að vísu verið frekar mis-
jafnir, en vonum að dæmið gangi
upp þegar á reynir,“ höfðu
fréttaskeyti eftir Burkinshaw.
„Tottenham er frægt félag og
áhangendur liðsins ætlast til þess
að liðið vinni til verðlauna. Það
hefur gengið brösulega síðustu
árin og áhorfendur eru alltaf að
minna okkur á það,“ höfðu sömu
fréttaskeyti eftir Chris Houghton,
hinum írska bakverði Tottenham.
Báðir framkvæmdastjórarnir
hafa lofað sóknarknattspyrnu frá
upphafi til enda og víst er, að
sjaldan hafa úrslit verið jafn óviss
og nú þar sem tvö af óútreiknan-
legustu liðum ensku knattspyrn-
unnar leiða saman hesta sína.
Tottenham mun hefja leikinn sem
ívið sigurstranglegri aðilinn, enda
skipa liðið margir frábærir leik-
menn, þar sem City er lið sem
byggir meira á samvinnu og liðs-
heildinni. Tottenham teflir fram 3
miðvallarleikmönnum á heims-
mælikvarða, þeim Villa, Ardiles
og Hoddle, einnig hættulegasta
miðherjapari ensku knattspyrn-
unnar, Archibald og Crooks. Vörn
liðsins er veiki hlekkurinn og City
teflir fram sleipum framherjum
sem gætu nýtt sér veilurnar.
Framlínan er einnig sterkari hluti
City-liðsins, einkum geta þeir
Kevin Reeves og Tommy Hutch-
inson verið skeinuhættir. En það
er minna um fræg nöfn í herbúð-
um City og það í sjálfu sér getur
komið liðinu til góða undir svona
kringumstæðum.
Pétur Pétursson:
en<M>rd eins fljótt og auðið er og
hann hefur sagt að ef ekki sé
önnur leið frá félaginu opin.
komi hann hreinlega heim til
íslands á ný.
Morgunblaðið hafði spurnir af
því að félagið hefði sáttatil-
raunir í huga og forráðamenn
þess hefðu nýlega lagt nýjan og
endurbættan samning fyrir Pét-
ur. Pétur sagði i samtali við
Mbl.: „Þeir hafa verið með sátta-
tilburði við mig, en ég hef ekkert
við þá að tala. Ég er búinn .
segja þeim það og því verður |
ekki breytt. Þeir hafa verið m ‘
„stæla" við mig í vetur og kon 1
kaldranalega fram, ég hef el ’
snefil af áhuga á því að sætta
Vil bara komast héðan ei
fljótt og kostur er. Mér skilst
einhver lið hafi spurst fyrir i
mig, en á þessu stigi get
ekkert sagt um framtíðina. En
ekkert félag falast eftir mér ki
ég hreinlega heim.“
Það kom einnig fram í spj;.
Mbl. við íétur, að hann hef í
náð sér til fuils af meiösh
þeirn sem hann átti við að str.
í vetur. Hann æfir af kappi og
í ágætu líkamlegu ásigkomula
Landsliðsnefndin hefur h
samband við hann og Péi
verður örugglega með gegn
Tékkum í Bratislava síða:
þessum mánuði. —gg.
YFIRSTANDANDI keppniæ
tímahil hefur ekki verið
knattspyrnukappanum Pétri
Péturssyni til sannrar gleði.
Fyrst kom uppskurðurinn sem
skemmdi meiri hluta keppnis-
tímabilsins og siðan erjur við
forráðamenn Feyen<a>rd, hol-
lenska liðsins sem Pétur leikur
með. Pétur hefur lýst yfir í
blaðaviðtölum að undanförnu,
að hann vilji komast írá Fey-
„Vil komast frá
Feyenoord eins
fljott og kostur er“
Firmakeppni Knattspyrnu-
deildar Stjörnunnar utanhúss
veröur haldinn helgina 15—17. maí ef næg þátttaka
fæst. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi miövikudag 13.
maí. Nánari upplýsingar í síma 42902 og 77077 á
kvöldin.
Stjórnin.
Fimleikadeild
Námskeið í fimleikum fyrir byrjendur stúlkur og
drengi veröur haldiö í íþróttahúsi Breiöholtsskóla og
hefst þriöjudaginn 12. maí. Kennsla hefst daglega kl.
18. Innritun á staönum.
Leiöbeinandi Vigfús Helgason, íþróttakennari.
Stjórnin.