Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ1981 icjo^nu- b?á §9 HRÚTURINN !■)« 21. MARZ-19.APRI1, Kinhver vinur þinn á um sárt að hinda. Vertu skilninKsrík- ur viA hann. NAUTIÐ 20. AI*RlL-20. MAÍ Svo hrf|(0&st krosstré sem onnur tré. Vertu þvi viAbúinn aO einhver reynist ekki trausts þíns verðuKur. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl l>ú a-ttir að treysta meira á sjálfan þÍK en þú hefur hinKað til Kert. KRABBINN <9* 21. JÚNl-22. JÚLÍ í kvóld attir þú að hreKða þér á mannamót. l»ér veitir ekki af að lyfta þér upp. BS] LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST l>etta ætti aö jfeta orAiA góAur daKur ef þú lætur ekki skapiA hlaupa meA þix i Konur. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SF.PT Láttu þér ekki leiðast þótt lítið Kerist markvert. RóleK- heitin Keta lika verið notalcK. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. l*ú fa rð trúleKa skemmtileKa huKmynd sem þú skalt hik- laust framkvæma. Láttu ekki telja þér huKhvarf. DREKINN 23. OKT.-2I. NÓV. Óvantan Kest ber trúleKa að Karði í daK. Láttu hann ekki ruKla þÍK í riminu. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. lluKurinn ber þÍK hálfa leið ok stundum verður þér það á að a-tla þér meira en þú ert maður til að íramkvæma. m STEINGEITIN 22. DES -19. JAN. Láttu þér fátt um finnast þótt þér finnist vera KenKið fram hjá þér. l*ú missir ekki af neinu. §|ðl VATNSBERINN — 20. JAN.-I8. FF.B. Gerðu ráð fyrir ýmsum tof- um i daK. I»a‘r Keta orðið með marKvislcKU móti. e* j FISKARNIR I 19. FEB.-20. MARZ I daK kynnist þú sennileKS persónu sem þú átt eftir aé hafa mikil samskipti við. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR LJÓSKA SMÁFÓLK POfCORH!POPCOPNÍ 6TT VíM/R POPCO&M HE«e* POPCORM! QUOVTHE BALL6AME WfTH A BA6 Of tOtCO&M! 6ET VOUR MfCORN PI6HT HEREÍ (VE5,MÁAM..TWENTY \ FIVE CENT5...THANIC V'OU..) V^^^YTHE 6AME.^y ENJ0V THE 6AME THAT l'M NOT PLAYIN6 IN BECAU5E |M SELLIN6 P0PC0RN! POPCORN! 6CT VOUR FOPCOKHl íPPST ! POPPKORN! POPP- KORN! FÁIÐ YKKUR POPPKORN! NJÓTIÐ LEIKSINS MEÐ POPPKORN Á VÖR! FÁ- IÐ YKKUR POPPKORN! . Já, fröken ... tuttugu og þrír aurar ... takk íyrir ... njótið leiksins ... Njótið leiksins sem ég íékk ekki að vera með í vegna poppkornsins! POPP- KORN! FÁIÐ YKKUR POPPKORN! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við höfum verið að spjalla svolítið um muninn á tvi- mennings- og sveitakeppnis- taktík. Sú staða kemur stundum upp í tvimenningi að það er beinlinis rétt að hætta spili fyrir möguleik- anna á yfirslag. Hér er eitt dæmi. Spilið er frá íslands- mótinu i tvimenningi. Norður Suður s G10 s ÁK3 h Á10542 h G987 t Á1097 t G52 1 Á8 1 K65 Islandsmeistararnir Jón Baldursson og Valur Sigurðs- son lentu í því að spila 3 grönd á þessi spil. Jón var sagnhafi í spilinu og fékk út laufdrottningu. Hann drap strax á ás, tók hjartaás og meira hjarta. Drottningin kom blönk í ásinn frá austri og vestur tók seinna hjartað með kóng. Vestur hélt áfram laufsókninni, Jón dúkkaði einu sinni, en fékk næsta slag á kónginn. Jón er með 9 slagi örugga og tvo möguleika á að fá 10 slagi. Hann getur reynt að tvísvína tíglinum. Ef tíg- ulhjónin eru skipt og austur hefur byrjað með aðeins 3 lauf fær hann 10 slagi þann- ig. Eða, hann getur einfald- lega svínað fyrir spaða- drottningu. Hættan við þá leið er hins vegar sú að vestur hafi byrjað með 5 lauf og spaðadrottninguna. ' Þá tapast spilið með spaðasvín- ingunni. Hvora leiðina vilt þú fara? Jón valdi spaðasvíninguna. Hann gerði sér auðvitað strax grein fyrir því að hann var í bæði lélegum og óeðli- legum samning. Sennilega væri hann eini sagnhafinn í 3 gröndum, á öllum öðrum borðum væru án efa spiluö 4 hjörtu. Og það vinnast alltaf a.m.k. 4 hjörtu, og 5 hjörtu ef tígulhjónin eru ekki í austur. En 4 grönd er það almesta sem hægt er að vinna í spilinu. Jón sá því að eina vonin um að skora á spilinu væri sú að tígulhjónin væru hjá austri þannig að aðeins stæðu 4 hjörtu, og að honum tækist að vinna 4 grönd. Jón teygði sig því í blindan, tók þéttingsfast um spaðagosann með gullputtunum og lét hann rúlla. Draumalegan var til stað- ar, spaðadrottning rétt og tígulhjónin bak við ásinn. Heppnin fylgir þeim sterka og Jón og Valur fengu hrein- an gullputtatopp fyrir spilið. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Póllandi í fyrra kom þessi staða upp í skák jæirra Sznapik, Pól- landsmeistara, sem hafði hvítt og átti leik gegn Koni- kowski. 30. Dxh7+! og svartur gafst upp. Eftir 30. ... Kxh7, 31. Hh3+ - Kg8, 32. Rg6 á hann enga vörn gegn hótuninni 33. Hh8 mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.