Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1981 íslandsmótið í knattspyrnu heffst í dag íslands- meistarar 1912-1980 t DAG heíst íslandsmótið í knattspyrnu. Hverjir munu hrcppa hinn eftirsótta titil besta knattspyrnufélag ís- lands árið 1981, er ekki gott að spá um. Við skulum til gamans iita á hvaða lið hafa sigrað í mótinu frá því að það hófst árið 1912. 1912 KK 1916 Fram 1913 Friiin 1947 Fram 1911 Kram 1918 KR 1915 Fram 1949 KK 1916 F'ram 1950 KK 1917 Fram 1951 lA 1918 Fram 1952 KR 1919 KK 1953lA 1920 Vikinirur 1951 1A 1921 Fram 1955 KK 1922 Fram 1956 Valur 1923 Fram 1957 lA 1921 Víklnitur 1958 IA 1925 Fram 1959 KK 1926 KK 1960 lA 1927 KK 1961 Klt 1928 KK 1962 F'ram 1929 KK 1963 KK 1930 Valur 1961 fllK 1931 KK 1965 KR 1932 Kli 1966 Valur 1933 Valur 1967 Valur 1931 KK 1968 KK 1935 Valur 1969 IHK 1936 Valur 1970 ÍA 1937 Valur 1971 iliK 1938 Valur 1972 Fram 1939 Fram 1973 IBK 1910 Valur 1971ÍA 1911 KK 1975 IA 1912 Valur 1976 Valur 1913 Valur 1977 IA 1911 Valur 1978 Valur 1915 Valur 1979 IBV 1980 Valur — I»K. Sigurvegarar í 2. og 3. deild Kn þaðrr ckkiaóeins í I.drild srmhart or harist umað voraá toppnum Jioltinnfer nú að rulla líkai 2. o»f 3. drild. Siicurvojcarar i 2. doild 1955—1979. 1955 IBA 1956 ÍBH 1957ÍBK I9.W Þróttur, Roykjavík 1959 ÍBA 1960 ÍBH 1961 ÍBÍ HMí2 ÍBK 1963 Þróttur, Reykjavík 1Í164 ÍBA 1965 Þróttur, Roykjavík 19í><> Fram, Reykjavtk 1%7 ÍBV I96X ÍA 1969 Víkingur, Roykjavík 1970 (JBK 1971 Vtkinjíur, Reykjavík 1972 ÍBA 1973 VíkinKur, Reykjavík 1974 FH 1975 UBK 1976 ÍBV lí>77 Þróttur, Reykjavík 1978 KR 1979 UBK 1980 KA, Akureyrt SÍKurvoifarar í 3. doild 1966—1979 1Í166 Ungmennafélaifió Selfoss 1%7 FH 1968 Völsunicur, Húsavík 1969 Armann, Reykjavík 1970 Þróttur, Neskaupstað 1971 Völsunifur, Músavík 1972 Próttur, Noskaupstaó 1973 ÍBÍ 1974 VíkinKur. Ólafsvík 1975 Þór, Akureyri 1976 Reynir, Sandiforöi 1977 Fylkír, Reykjavík 1978 UnicmannafélaKÍð Selfoss 1979 Vólsunifur, Húsavik 1980 Reynir, vSandjferði Fram mætir ÍBV í fyrsta leiknum — 1179 knattspyrnuleikir fara fram á vegum KSÍ á keppnistímabilinu • Ottó Guómundsson Ármannsmót í júdó NÆSTKOMANDI laugardag mun Ármannsmótió svokallaða verða haldið í íþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst það klukkan 2 e.h. Ármannsmótið er haldið innan júdódeildar Ármanns árlega en nú er það í fyrsta skipti opnað ollum júdófélögum landsins og þvi er búist við þátttöku allra bestu og sterkustu júdómanna landsins. Keppt verður i opnum flokki karla. kvennaflokki og unglinga- og drengjaflokki. KR-ingar gegn FH. Leikur liðanna fer fram á Melavellinum og hefst kl. 20.00. Fyrirliði KR, Ottó Guð- mundsson, sagði í spjalli við Mbl. að sér litist vel á leikinn. — Við erum í hörkugóðri líkamsæfingu. En liðið er knattspyrnulega séð í mótun. Það væri að sjálfsögðu ákjósanlegra að leika á grasi, því knattspyrna á malarvöllum er aldrei eins góð. Mótið verður mun jafnara nú en í fyrra, sagði Ottó. — Það verða fjögur lið í barátt- unni um efstu sætin, KR, Fram, IA, og Víkingur. Við munum leggja okkur alla fram við að sigra FH og fá góða byrjun í mótinu. Samfellt leikið í 32 sólarhringa Alls verða leiknir 1179 knatt- spyrnuleikir á keppnistímabilinu í Islands- og bikarmótum. 194 lið taka þátt í þessum mótum. Þá verða leiknir 13 landsleikir í hinum ýmsu flokkum í sumar. Þegar tíminn sem fer í leikina er tekinn saman kemur í ljós að leikið er samfellt í 786 klst. Samfellt er leikið í 32 sólarhringa eða heilan mánuð. Reiknað er með að í kringum 3600 manns keppi eða taki þátt í leikjum þessum á einn eða annan hátt; þjálfarar, dómarar, leikmenn og starfsmenn. Á þessu sést að það er annasöm knattspyrnuvertíð framundan. - ÞR. ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu hefst i dag kl. 14.00. Fyrsti leikur mótsins er á milli Fram og IBV. Vegna hins mjög slæma tiðarfars sem verið hefur að undanfornu fer leikur liðanna fram á Melavellinum. Ailt útlit er fyrir að fyrstu tvær umferðir mótsins verði leiknar á malarvöllum. Þetta setur óneitanlega nokkurn skugga á mótið, en minnir okkur um leið á við hversu erfiðar aðstæður við leikum knattspyrnu. Hin mjög svo rysjótta veðrátta að undanförnu hefur gert knattspyrnumönnum erfitt fyrir á æfingum úti við. Og það er sennilega alveg víst að knattspyrnumenn æfa hvergi við jafn erfiðar aðstæður og gert er hér á landi. Þetta verður að hafa hugfast á sama tíma og þess er oft krafist. að knattspyrnan sem sýnd er, sé i háum gæðaflokki. Margt bendir til þess að ís- landsmótið í sumar verði óvenju jafnt. Ekkert eitt lið er líklegt til þess að skera sig úr. Það er lið Fram eins og áður sagði sem á fyrsta heimaleikinn. Mbl. ræddi við Trausta Haraldsson og innti hann álits á mótinu. „Ægilegt að leika á mölinni“ — íslandsmótið leggst vel í mig.'Það er hinsvegar ægilegt að þurfa að leika á mölinni fyrstu leiki mótsins, sagði Trausti. — Ég er hæfilega bjartsýnn á möguleika ^kkar í Fram. Ég tel að Víkingur, IA, Breiðablik og Fram verði þau fjögur lið sem berjast um efstu sætin í mótinu. Það er mun meiri knattspyrna í liði okkar núna en var í fyrra. Miðjan hjá okkur er líka sterkari. Þar erum við með leikmenn eins og Ágúst Hauksson og Ársæl Kristjánsson. — Lið Fram hefur æft mjög vel síðan frá því í janúar og við erum því vel undir mótið búnir. Leikur- inn gegn IBV í dag verður erfiður og ég vil engu spá um úrslit. Það eina er hinsvegar alveg ægilegt, að þurfa að leika á mölinni, þar er leikin svo allt önnur knattspyrna, og það er mun verra fyrir Fram að leika á möl, sagði Trausti. KR mætir FH á sunnudag Á morgun, sunnudag, leika svo Pétur á metið i 1. deild 19 mörk. Hver verður markakóngur? MARKAMETID í 1. deild síðan að tvöföld umferð var tekin upp eru 19 mörk. Það á Pétur Pétursson. Það afrek vann hann árið 1978 með liði sínu ÍA. Ekki er gott að spá um hver verður markakóngur íslandsmóts- ins sem nú fer i hönd. En víst er að miklir markaskor- arar eins og þeir Sigurlás Þorleifsson ÍBV, Matthías Ilallgrimsson Val, og Lárus Guðmundsson Víkingi eiga eftir að láta að sér kveða. Þá hefur Jón Einarsson Breiða- blik verið iðinn við að skora mörk í vor. Eftirtaldir leikmenn hafa orðið markakóngar í 1. dcild frá því deildaskipting var tekin upp. árið 1955. 1955 Kirrtur l>orAarMm, lA 5 KikharAur JónxMin. f A _ .5 ImrAur Júnsson. lA 5 1956 PórAur ImrAarson. ÍA 6 19.rt7 IsirAur IVirAarsun. lA 6 1958 IsirAur IsirAarson. ÍA 11 1959 Ixirólíur llrrk. KR II 1960 lnKvar Elisson. ÍA 15 Kirólfur iit’ck. Klt 15 1961 Inirólfur llock. KK 16 1962 Inxvar Elisson. lA II 1963 Skúli llókonarson. IA 10 196-1 Eylcifitr liafstoinsson. lA 10 1965 llaldvin Haldvinsson. KK 10 1966 Jón Jóhannsson. ÍHK 8 1967 llormann Eunnarsson. Val 12 1968 llrliri Númason. Eram 8 Kári Árnason. lllA 8 Ólalur Lárusson. KK 8 1969 Matthias llallKrimsson. f A 9 1970 llrrmann (iunnarason. ÍBA 14 1971 Strinar Jóhannsson. fHK 12 1972 Tómas Pálsson. IBV 15 1973 llrrmann öunnarsson. Val 17 1971 Tritur luirAarsttn. ÍA 9 1975 Matthias llallKrimsson. lA 10 1976 InKÍ Hjorn Alhrrtsson. Val 16 1977 IVtiir Prtursson. f A 16 1978 IVtur Prtursson. lA 19 1979 Siiíurlás Inirlrilssun. VlkinKÍ 10 Prúðustu liðin Á ÁRINU 1975 barst KSÍ gjrtí írá frönskum manni. Drago, som hofur látirt sík mjoK varúa þróun knattspyrnunnar hvað snertir prúömonnsku loikmanna <>k áhorfenda. Til þess aú örva leikmenn til meiri prúö- mennsku í leikjum, hefur hann koHö faKra Kripi víöa um heim. Alhert Uuömundsson fvrrverandi formaö- ur KSÍ afhenti stjórn KSÍ Kripina fyrir hönd Kofenda. Stjórn KSÍ samþykkti reKluKorð um Kripina. þar sem seKÍr. aA þá skuli hljóta þau lió í 1. ok 2. deild. sem sýni prúómannleKRst an leik i deildakeppninni. Eftirtalin félöK hafa hlotió Kripina: l.deild 2. deild 1975 Fram UMF Breiöablik 1976 ÍBK IBV 1977 FII Uróttur N. 1978 Fram Uróttur N. 1979 ÍBK Majcni i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.