Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ1981 í DAG er laugardagur 9. maí, sem er 129. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.33 og síð- degisflóö kl. 22.57. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.33 og sólarlag kl. 22.18. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 18.48. (Almanak Háskólans.) Sálir vorar vona á Drottin, hann er hjálp vor og skjöldur. (Sálm. 33, 20.) | KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1. vökvinn. fi. for- faðir. fi. a'rslahrlKur. 9. Kiið. 10. samhlj<iAar. II. Kreinir. 12. ryða. 13. hiti. 15. matur. lfi. skyld menni. LÓÐRÉTT: — 1. únota. 2. ekki marKÍr. 3. málmur. 1. hafnar. 7. skoða vandlrKa. 8. tímKunar fruma. 12. rétt. 11. IukI. lfi. tveir. LAllSN SlÐUSTU KROSSC.ÁTU LÁRÉTT: — 1. háma. 5. eðra, fi. roka. 7. et. 8. alinn. 11. ne. 12. ónn. 14. nift. lfi. aðlaði. LÓÐRÉTT: — 1. hermanna. 2. makki. 3. aða. 1. naut. 7. enn. 9. leið. 10. núta. 13. Núi. 15. fl. Afmæli. Á morgun, sunnu- ! daginn 10. maí, verður sextug frú Guðríður M. Hansdóttir, Grundarbraut 11, Ólafsvík. Eiginmaður hennar er Sig- urður Tómasson verkamaður. Á afmælisdaginn verður Guð- ríður á heimili dóttur sinnar þar í bænum, að Lindarholti 3, og þar tekur hún á móti afmælisgestum sínum. | FRfeTTIR | I>á er háþrýstisvæðið komið á hreyfingu, sagði Veðurstof- an í gærmorgun og boðaði hlýnandi veður á landinu. fyrst myndi hlýna um það vestanvert er suðaustlæg átt neeði til landsins nú i dag. í fyrrinótt var mest frost á láglendi minus 8 stig vestur i Búðardal og norður á Þóroddssttiðum. Uppi á há- lendinu. á Hveravöllum. var 10 stiga frost. Hér i Reykja- vík var frostið um nóttina fjögur stig. Þá gat Veður- stofan þess að sólskin í höfuðborginni hafi verið í rétt rúmlega 15 klst. á fimmtudag. Nýir dýralæknar. — í nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá landbúnaðarráðuneytinu um að ráðuneytið hafi veitt þess- um dýralæknum leyfi til að stunda dýralækningar hér- lendis: cand. med. vet. Grét- ari H. Harðarsyni, cand. med. vet. Ifelgu Finnsdóttur, cand. med. vet. Gunnari Þorkelssyni og cand. med. vet. Guðbjörgu önnu Þor- varðardóttur. Kvennadeild Barðstrend- ingafél. heldur fund í Domus Medica, þriðjudaginn 12. mai kl. 20.30. Rætt verour um starfið næsta vetur. Nk. mið- vikudag fer félagið í heim- sókn til Kvennadeildar Breið- firðingafélagsins. Bílstjórasamsæti. — Kvenfé- lag Hreyfils og Samvinnufél. Hreyfill efna til kaffisamsæt- is í Hreyfilshúsinu á morgun, sunnudag, fyrir eldri Hreyf- ilsbílstjóra og hefst það kl. 14.30. Reynt verður að gera sér eitthvað til skemmtunar meðfram samsætinu, t.d. spil- að bingó. Þess er vænst að starfandi Hreyfilsbílstjórar fjölmenni til samsætisins með fjöiskyldur sínar. | BLÖO OQ TÍMARIT Lögreglumaðurinn, blað Landssambands lögreglu- manna, er komið út. Blaðið fjallar um stéttar- og starfs: málefni lögreglumanna. I þessu hefti blaðsins skrifar dómsmálaráðherra Friðjón Þórðarson grein um menntun lögreglumanna og segir frá því að á næstunni sé að vænta tillagna um inntökuskilyrði og starfsmenntun lögreglu- manna. Jónas Jónasson for- maður LL skrifar greinar sem snerta félags- og hags- munamál. Jóhannes Jónasson skrifar greinina: Vand- framkvæmd vökulög. Hjalti Zophoníasson skrifar um: Réttindi og skyldur lögreglu- manna. Þá er grein eftir Erlend S. Baldursson: Við- horf almennings til lögregl- unnar. ítarleg grein með myndum og töflum. Þá eru sagðar ýmsar fréttir og m.a. frá því að LL hafi ráðið sér framkvæmdastjóra, Jóhönnu J. Thors og annast hún um skrifstofuhald Landssam- bandsins. I FRÁ HðFNINNI | í fyrrakvöld fór Laxfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina, Eyrarfoss lagði af stað áleið- is til útlanda og togarinn Vigri hélt aftur til veiða; í gærmorgun kom togarinn Ás- björn af veiðum og landaði. Togarinn Guðmundur í Tungu fór. í gærdag lögðu af stað áleiðis til útlanda Selá og Langá. Berglind kom frá útlöndum, Mánafoss lagði af stað áleiðis út og Kyndill var væntanlegur í gærkvöldi. HEIMILISDÝR Heimiliskötturinn „Markús Ólafur" frá Grettisgötu 64, hefur ekki komið heim til sín frá því á sumardaginn fyrsta. „Markús Ólafur“ er svartur og hvítur. — Eigandi kisa hefur þessa síma: 22957 heima og í vinnunni er síminn 84317, á venjulegum skrifstofutíma. Fundarlaunum er heitið fyrir köttinn. Kvöld-. nætur- og helgarþjónusla apótekanna í Reykja- vík dagana 8. maí III 14. maí aö báöum dögum meötöldum veröur sem hér seglr: í Háaleitis Apóleki. En auk þess er Veslurbæjar Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstolan i Borgarspitalanum, sími 81200 Allan sólarhringinn. Onæmtsaógeróir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægl aö ná sambandi viö lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aóeins aó ekki náist í heimilistækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðar- vakt Tannlæknaféf. i Heilsuverndarstöóinni á laugardög- um og helgídögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 4 maí til 10 maí aö báöum dögum meótöldum er vaktþjónustan er í StjOrnu Apóteki. Uppi um iækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakthatandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 getur uppl um vakthafandi lækni. eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18 30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 S.A.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráógjöf tyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 17. — Kópavogshæhö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tii kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN l andsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útíbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga. þriöjurtaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16 Þjóöminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Oplö mánud. — föstud. kl. 10—16 AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaóa og aldraóa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270. Viókomustaóir víósvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aógangur er ókeypis. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tíl kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tíl kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööln alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöið opió). Laugardaga opiö 14_ 17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tírna, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opió frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14 30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Símlnn er 41299 Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT vaklþjónutla borgarslofnana svarar alla vlrka daga (rá kl. 17 síödegls tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Teklö er vló tilkynningum um bilanir á veilukerli borgarlnnar og á þeim lillellum öórum sem borgarbúar telja sig þurta að lá aöstoö borgarstarlsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.