Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.05.1981, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1981 ASSOCIATED PRESS Fréttaskýring Vestur-Berlin: Fellur jaínaðarmannastjórnin? BorKar.stjórnar-kosninKar fara fram í Vestur-Borlín á sunnu- daK- Undanfarna daga hofur kosninKaharáttan harðnaA mjóK. þar som útlit er fyrir að stjórn jafnaðarmanna í þessu viðkva'ma byKKðarlaKÍ sé i haútu. on sí. þrjátíu ár hafa jafnaðarmonn ráðið loKum o« lofum þar. Niðurstöður skoðanakannana, sem fram hafa farið að undan- förnu, benda til þess, að jafnað- armenn standi mjög tæpt. I kosningunum 1979 fengu þeir 42,7% atkvæða, en nú virðast þeir oinungis hafa stuðning 28% kjósenda. Samvinnuflokkur þeirra, sem í kosningunum 1979 fékk 8,1%, vi'rðist vera með í kringum 9%, þannig að hinn tæpi meirihluti þessara stjórn- arflokka er að öllum líkindum ekki lengur fyrir hendi. Það eru Kristilegir demókrat- ar sem ætla að verða skeinu- hættir í þessum kosningum. I kosningunum fyrir tveimur ár- um fengu þeir 44,4%, en nú virðist fylgi þeirra vera komið upp í 49%. En hvert fara þá þau 14%, sem enn eru ótalin? Allar líkur benda til þess, að þau hljóti sundurleitt og losaralegt kosn- ingabandalag hinna ýmsu vinstrihópa og náttúruverndar- samtaka í borginni. Þegar kosið var í hitteðfyrra, bauð bandalag- ið fram, en fékk ekki kjörinn fulltrúa á þingið, þar sem 135 eiga sæti. Helztu vandamálin, sem við er að etja í V-Berlín, eru efnahags- legs eðlis, og ástæðan fyrir því að kosningar eru haldnar nú, þegar kjörtímabilið er aðeins hálfnað, er sú helzt, að upp komst um gífurlegt viðskipta- hneyksli í borginni ekki alls fyrir löngu. Stjórn borgarinnar hafði gengið í ábyrgð fyrir 90% af 270 milljóna dollara láni til byggingaframkvæmda, en hús- næðisskortur er mjög alvarlegt vandamál í borginni. Fyrirtækið, sem lánið fékk, varð síðan gjald- þrota og ábyrgðaraðilinn, þ.e. borgin, var sá sem skellurinn lenti á. Borgarbúar kenna borg- arstjórninni um hið gífurlega Ríkisþinghúsið í Vestur-Berlín. fjárhagstap, en húsnæðisvand- ræði hrjá um 60 þúsund borgar- búa. Richard von Weizácker heitir borgarstjóraefni Kristilegra demókrata. Hann hefur mjög gagnrýnt stjórn jafnaðarmanna og þá ekki sízt Hans-Jochen Vogel, borgarstjóraefni jafnað- armanna, en í janúar sl. varð kjörinn borgarstjóri, Dietrich Stobbe, að segja af sér vegna þess hneykslismáls, sem áður var rakið. Weizácker ásakar jafnaðarmenn um „linku og að- gerðarleysi" varðandi stjórn borgarinnar, en aðalslagorð Ilans-Jochen Vogel Kristilegra demókrata í kosn- ingabaráttunni er: „Mál til kom- ið að skipta um stjórn". Stjórnarskipti í Vestur-Berlín mundu ekki hafa mikil áhrif á pólitíska stöðu borgarinnar, sem enn er undir yfirráðum sigur- vegara í heimsstyrjöldinni síð- ari. Fulltrúar V-Berlínar í Bonn hafa ekki atkvæðisrétt á sam- bandsþinginu, þannig að úrslit kosninganna um helgina munu ekki hafa bein áhrif á stjórn- málaástand í V-Þýzkalandi. í V-Berlín búa 2,2 milljónir manna, en þar af hafa 1,5 milljónir atkvæðisrétt. Á sunnu- daginn verða kjörnir 135 þing- menn, sem síðan kjósa borgar- stjórann. Leyni-spólur ráðuneytisins notaðar undir popp-tónlist l/4>ndnn. 8. maí. AP. FIMM segulhandsspólur hrezka varnarmálaráðuneyt- isins. sem á vuru leynilegar upplýsingar um viðbrögð Breta ef til hernaðar kæmi. eru nú komnar i leitirnar. Peim var stolið úr spólusafni ráðuneytisins árið 1978, en þegar þær fundust hafði nýtt cfni verið tekið upp á spól- urnar, popp-tónlist og kennslustund í þýzku. Brezka öryggismálanefndin skýrði frá þessu í dag, og á þingi sagði Margaret Thatcher forsæt- isráðherra að varnarmálaráðu- neytinu hafi verið fyrirskipað að Hollendingum gefnir mun- ir úr eigu Önnu Franks Amstrrdam. 8. mai. AP. ÓNAFNGREINDUR mað- ur hefur gefið hollenskum yfirvöldum ýmsa muni sem voru í eigu (jnnu Frank og er talið að þeir geti orðið til þess að sýna fram á sannleiksgildi dag- hókarinnar frægu. Harry Paape, yfirmaður stríðsminjasafns Hollands, sagði að meðal þess sem gefið var væru bréf og ljósmyndir. Gefandinn hefði fengið þessa muni frá vini Otto Franks, föður Önnu, sem dó í Basel i Sviss á sl. ári. Paape sagði rithöndina á bréfunum, sem eru skrifuð 1936, hjálpa til við að rannsaka upprunalegu dagbókina sem faðir Önnu gaf safninu rétt fyrir lát sitt. Árið 1982 hyggst stríðs- minjasafnið gefa út dagbók Önnu Frank eins og hún kemur fyrir í frumritinu en faðir Önnu hafði haldið hjá sér nokkrum köflum og þeir hafa aldrei verið gefnir út. Töldu margir það merki um að bók- inni hefði verið breytt eða að hún hefði jafnvel aldrei verið til. Með þessari útgáfu munu einnig fylgja upplýsingar frá rannsóknastofnun um áreiðan- leika bókarinnar. herða öryggiseftirlit sitt. Spólurnar fimm, sem stolið var, voru uppistaðan í „styrjald- arbók" varnarmálaráðuneytisins með ítarlegum fyrirmælum um hvernig Bretland skyldi hervæð- ast ef þess gerðist þörf. Við rannsókn öryggismálanefndar- innar kom í ljós að þessum fimm spólum hafði verið stolið, og að ekkert væri vitað um allt að því 120 spólur til viðbótar. Það var starfsmaður ráðuneyt- isins, Barry Wagstaff, sem játaði í fyrra að hafa stolið spólunum fimm, og tekið þær með heim til einkanota. Ekkert bendir til þess að upplýsingarnar, sem fyrir voru á spólunum, hafi verið látnar öðrum í té. ■ ■■ \f/ ERLENT Japanir efla landvarnir Washinjíton. 8. mai. AP. ZENO SUZUKI, forsætisráð- herra Japans. sem er í heimsókn i Washington, sagði í dag að Jap- anir myndu halda áfram að efla varnir lands síns. Hins vegar sagði hann að Japan- ir legðu fyrst og fremst áherslu á að vesturveldin mótpðu heilsteypta friðarstefnu. Suzuki sagði einnig að hvert ríki yrði að byggja upp varnir sínar samkvæmt eigin getu og kringum- stæðum heima fyrir. Bandaríkjamenn hafa undanfar- ið kvatt Japani til þess að auka eigin varnir og eftirlit með sigl- ingaleiðinni um norðurhluta Kyrrahafsins. Tveggja daga heimsókn Suzukis til Washington er nú brátt á enda. Hann hefur rætt við Ronald Reag- an forseta og aðra háttsetta ráða- menn í Bandaríkjunum og fullviss- að þá um að Japanir hafi undanfar- ið unnið mikið verk við eflingu landvarna og að japanska stjórnin reyni að gera þjóðinni grein fyrir mikilvægi þess verks. Vændiskonur mótmæla London. 8. maí. — AP. HÓPUR um 25 vændiskvenna efndi til mótmæla fyrir framan Old Bailey dómshúsið I London í dag til að mótmada ummælum saksóknara um „virðingarverð- ar“ konur í réttarhöldunum yfir Peter Sutcliffe, sem viðurkennt hefur morð á 13 konum. en átta kvennanna voru vændiskonur. Sutcliffe var handtekinn í vænd- ishverfi Sheffield-borgar 2. janúar í ár, og hafa fjölmiðlar í Bretlandi gefið honum viðurnefnið „The Yorkshire Ripper". Hann viður- kenndi fljótlega morðin, en kvaðst ekki hafa getað þolað vændiskonur og því myrt þær. „Ég veit að ég hefði ekki getað hætt, og er feginn því að ég var handtekinn," sagði Sutcliffe við yfirheyrslu. Talsmaður mótmælahóps vænd- iskvennanna í dag, Anne Neal, sgði að verið væri að mótmæla ummæl- umsir Michaels Havers ríkissaks- óknara varðandi „virðingarverðar" konur meðal fórnarlambanna. „Er saksóknarinn að gefa í skyn að hefði morðinginn einbeitt sér að vændiskonum hefði hreingern- ingarherferð hans verið afsakanl- eg,“ spurði Anne Neal. Málverk Soffíu Loren á uppboð RómaborK. 8. maí. AP. MÁLVERK og aðrir verðmætir munir úr eigu leikkonunnar Soffiu Loren og eiginmanns hennar, Carlo Ponti, verða boðnir upp á næstunni samkvæmt skipun italska fjármála- ráðuneytisins. Andvirði munanna fer til að greiða gjaldfallinn skatt hjónanna. Málverkin eru m.a. eftir Canaletti, Picasso, Braque og de Chirico. Verð- mæti þeirra er um 3,5 milljónir dollara en hjónin munu skulda nokkrar milljónir dollara. Málverkin voru gerð upptæk fyrir tveimur árum en þá höfðu þau hjónin fengið franskan ríkisborgar- rétt. Soffía Loren hefur reynt að fá málverkin aftur en það hefur ekki tekist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.