Morgunblaðið - 14.05.1981, Side 6
6
í DAG er fimmtudagur 14.
maí, VINNUHJÚASKIL-
DAGI, 134. dagur ársins
1981. Fjóröa vika sumars.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
02.30 og síödegisflóö kl.
15.18. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 04.16 og sól-
arlag kl. 22.34. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.24 og tungliö í suöri kl.
22.40.
Ég, Jesús, hefi sent
engil minn til aö votta
fyrir yöur þessa hluti í
söfnuöinum. Ég er rót-
arkvistur og kyn Dav-
íös, stjarnan skínandi,
morgunstjarnan.
(Opinb. 22,16.)
| KROSSGATA
LÁRÉTT: - 1 hafa. 5 báru, fi
snák.s. 7 málmur. 8 nairla. 11 til.
12 horáandi. 11 á húsi. lfi i
kirkju.
LÓÐRÉTT: - 1 skrýtla. 2 konu,
3 verkfæris. 1 yfirhofn. 7 kennd.
9 einkenni. 10 tala. 13 skyld-
menni. 15 samhljóúar.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 frandi, 5 tó, fi
alinni. 9 níft. 10 in. 11 I)K. 12
man. 13 atti. 15 afta. 17 náðina.
LÓÐRÉTT: — 1 íjandann. 2 ætið.
3 nón. 1 ilinni. 7 líkt. 8 nía. 12
mifti. 11 an.
ÁRNAOheill*
Afmæli. í dag, 14. maí, er
sjötugur Baldur Guðmunds-
son, útgerðarmaður, Torfu-
felli 12, hér í bæ. Eiginkona
Baldurs er Magnea Jónsdótt-
ir. Hann er að heiman í dag.
Gulibrúðkaup eiga i dag, 14.
maí, hjónin frú Jóhanna
Kristjánsdóttir og Guðni
Þórisson, húsasmíðameistari
frá Akureyri, nú til heimilis
að Miðvangi 41, Hafnarfirði.
Gullbrúðkaupshjónin taka á
móti gestum sínum á heimili
dóttur og tengdasonar að
Aratúni 38 í Garðabæ, nk.
laugardag milli kl. 15—18.
| fréttir 1
Vinnuhjúaskildagi er í dag,
14. maí. — „Dagúr, sem
ráðning vinnufólks hefur
miðast við frá fornu fari,“
segir í Stjörnufræði/Rím-
fræði.
Kvenfélag Hallgrímskirkju.
Hin árlega kaffisala félagsins
verður í félagsheimilinu nk.
sunnudag, 17. maí, og hefst að
lokinni guðsþjónustu kl. 2
síðd. Kvenfélagskonur
treysta á velunnara kirkjunn-
ar að fjölmenna til kaffisöl-
unnar. Kökum og brauði
verður veitt móttaka á laug-
ardaginn kl. 4—8 síðd. og
milli kl. 10—14 á sunnudag-
inn.
Kvennadeild Breiðfirðinga-
fél. hefur kaffisölu og efnir
til skyndihappdrættis nk.
sunnudag í Domus Medica
milli kl. 14—18.
Félagsvist verður spiluð í
safnaðarheimili Langholts-
kirkju í kvöld kl. 21. Spila-
kvöld verða þar í sumar á
hverju fimmtudagskvöldi á
sama tíma.
í Kópavogi. Félagsstarf aldr-
aðra í Kópavogi. Skemmtun
verður í kvöld kl. 20.30 að
Hamraborg 1. Meðlimir í
Kiwanisklúbbnum Eldey
munu annast skemmtidag-
skrá. M.a. verður spilað
bingó.
Happdrætti Gigtarfélags ís-
lands. Dregið hefur verið í
happdrætti félagsins og komu
vinningarnir upp á eftirtalda
miða: Flórídaferðir á nr.
22770 og 25297, Evrópulanda-
ferðir 3507, 5069, 7345, 8504,
13795, 21117, 22811, 24316.
Skrifstofa Gigtarfélagsins er
að Ármúla 5.
Akraborg fer. nú daglega
fjórar ferðir milli Reykjavik-
ur og Akraness og siglir
skipið sem hér segir:
Frá AK. Frá Rvík
kl. 8.30 kl. 10
kl. 11.30 kl. 13
kl. 14.30 kl. 16
kl. 17.30 kl. 19.
A sunnudögum og föstudög-
um eru kvöldferðir frá Ak. kl.
20.30 og frá Rvík kl. 22.
Afgreiðslan á Akranesi, sími
2275 og í Reykjavík 16050 og
símsvari 16420.
bessar stöllur. Sigurbjörg Jónsdóttir og Guðrún Elín
Guðmundsdóttir, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrkt-
arfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðust þar 120 krónur. Á
myndina vantar reyndar þriðju telpuna í hlutaveltustjórn-
inni, en hún heitir Ragnheiður Arngrímsdóttir.
1 frA höfninni |
t fyrradag kom Hvassafell til
Reykjavíkurhafnar að utan
og Bifröst kom af ströndinni.
Þá kom togarinn Dalborg af
veiðum og landaði aflanum.
Björgunarskipið Goðinn kom
og grænlenskur línuveiðari,
Karalek. kom. í fyrradag fór
Selfoss á ströndina og togar-
arnir Ögri og Arinbjörn
héldu aftur til veiða. í gær
kom þýska eftirlitsskipið
Merkatze og togarinn Viðey
kom af veiðum og var togar-
inn með um 300 tonn, mest-
megnis grálúðu.
Brezkur sprengjusérfræðingur:
Á vappi í kringum
Þaö cr ekkert að óttast skipstjóri. — Hann er ekki með kjarnorkusprengju.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 8. maí til 14. maí aö báöum dögum
meötöldum veröur sem hér segir: í Háaleitis Apóteki. En
auk þess er Vesturbæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en pví aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar-
vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög-
um og heigidögum kl 17—18.
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 11. maí til
17. maí, aö báöum dögum meötöldum, er í Akureyrar
Apóteki. uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna, 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga tíl kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækní eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Aila daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
andsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Þjóóminjasafnió: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 tii kl. 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmi
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka-
þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl.
10—16.
AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þinghottsstræti 29a, sími
aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö f Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar f sfma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö sunnudaga og
miövikudaga kl. 13.30 —16.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til
lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga
opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sfml er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
41299
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.
-