Morgunblaðið - 14.05.1981, Side 7

Morgunblaðið - 14.05.1981, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1981 7 Ofnþurrkað Oregonpine Teak Eik Mjög hagstætt verö. Timburverziunin Volundur hf. KLAPPARSTIG 1, SÍMI 18430 Hjartans kveðjur og þakklæti fyrir árnaðar- óskir sendi ég öllum er sýndu mér vináttu og hlýju á 70 ára afmælisdegi mínum. Höskuldur Bjarnason Drangsnesi. Ákerman H9 Get útvegað þessa vél meö viku fyrirvara. Vélin er árgerö 1975, 16 tonn. Keyrslutími tæpar 8000 st. Vélin er öll í toppstandi, m.a. nýr snúningskrans. Ný aukaskófla og fl. Uppl. í síma 91-41561 eftir kl. 7. Hvers á Mitterrand að gjaida? Formenn Alþýöuflokks og Alþýöubandalags eru komnir í hár saman vegna skeytasendinga til nýkjörins Frakklandsforseta. Svavar Gests- son gengur svo langt aö lýsa yfir stuöningi við NATO-sinna til aö slá sig til riddara á kostnað Mitterrands. Hvaö skyldi Alþýðubandalagið heita á frönsku? Kannski miðnafni sínu: Sameiningarflokkur alþýöu — sósíalistaflokk- urinn? Rósamál og rósadiddari Francois Mittcrrand nýkjörinn forscti Frakklands hcfur lík- lcjta nÓK aö (jcra við að opna skcyti þcssa dan- ana. Ilins vcgar hlýtur hann að komast í nokk- urn vanda. þcjjar hann lcs hcillaóskirnar frá ís- landi. því aö hcr á landi hafa tvcir flokkar rcynt að cixna scr sigur Mitt- crrands í forsctakosn- intrunum mcð þcim hætti. að vctfið cr að viröinKU hins nýkjörna forscta. í hjoöviljanum á þriðjudaK var birt skcyti frá Svavari Gestssyni. formanni Alþýðubanda- laKsins. til Mittcrrands. 1 Alþýðublaðinu á mið- vikudax var birt skeyti frá Kjartani Jóhanns- syni. formanni Alþýðu- fíokksins. til Mittcrr- ands. Skcyti Svavars hcfst á þcssum orðum: „Alþýðu- handalaKÍö. flokkur is- lcnskra sósíalista. færir frönskum sósialistum ok kjörnum forscta Franco- is Mittcrrand ...“ Skeyti Kjartans hcfst á þessum orðum: „Islcnskir jafn- aðarmcnn samfaKna þcr ok frönskum fclöKum okkar í hinum KlæsiIcKa síktí þínum í forscta- kosninKunum.” í skcyti Svavars scjdr siðar: „Þctta er sÍKur scm mun Kcfa vinstrihrcyfinKU i Evrópu byr undir vænKÍ scm aldrci fyrr...“ í skeyti Kjartans scjfir siðar: „SÍKur þinn ok franskra jafnaðar- manna cr sÍKur allra jafnaöarmanna." Svavar lýkur skeyti sínu mcð þcssum orðum: „Enn cinu sinni beina sósial- istar ok aðrir umbóta- sinnar auKum sínum til Frakklands. Alþýðu- handalaKÍö á fslandi óskar þcss af cinla'Kni að sÍKur Francois Mitt- crrands. þcss mcrka ok virta stjórnmálaskör- unKs, vcrði tákn um djúpta'kar brcytinKar ok opni nýjar lciðir haráttu fyrir friði. samvinnu ok afvopnun.“ Kjartan lýk- ur skeyti sínu mcð þcss- um oröum: „Um lcið ok ck ítrcka hciilaóskir ís- lenskra jafnaðarmanna til þín (>k bræðraflokks- ins i Frakklandi. vil ck láta í Ijós ósk um að þcssi sÍKur mcKÍ líka vcrða til þcss að auka samstarf islcnskra ok franskra jafnaðar- manna." Eins (>k kunnuKt er hafa jafnaðarmcnn sam- cinast um mcrki. scm þcir nota til að cinkcnna flokka sína jafnt á fs- landi scm annars staðar. 1‘ctta mcrki er rauð rós (>K hana hafa mcnn sóð hcr hjá Alþýðuflokkn- um. Francois Mittcrr- and harðist undir mcrki rósarinnar. Þcss vcKna cr skiljanlcKt. að Svavar Gestsson noti rosamál í skcyti sínu til Mittcrr- ands. BirtinK þcss í Þjóð- viljanum sýnir hinn raunvcrulcKa tilKanK skcytisins — að slá sík til riddara á hcimavclli á kostnað Mittcrrands. Það cr svo sannarlcKa cnKÍnn dans á rósum að vcra í AlþýðuhandalaK- inu (>k rcyna að koma scr upp í bólið hjá jafn- aðarmönnum í útlönd- um. Kjartan Jóhannsson cr sannur rósariddari ok Kctur talaö við Mitterr- and um hræðraböndin. vafalítið hcfur nýkjör- inn Frakklandsforscti sctið fundi alþj(>ðasam- hands jafnaðarmanna. þar scm fjárhaKsvandi Alþýðuflokksins hcfur komið til umræðu. cn cins ok alkunna cr. þá cr sá vandi talinn alþjísV lcjft viðfanKsefni á stundum. Marx og íþróttir Eins (>k mcnn muna var Iókö á það rík áhcrsla fyrir rcttu ári, að þeir mcnn væru ckki mcð nllum mjalla. scm litu á stjórnmál ok iþróttir samtímis. Þcir. scm mcst hncyksluðust á þcssu. voru talsmcnn þátttöku í Olympíulcikunum í Moskvu. Mcðal þcirra. scm sóttu leikana í Moskvu fyrir fslands hönd, var dr. InKÍmar Jónsson þávcrandi for- maður „íslcnsku friðar- ncfndarinnar". Var cftir því tckið. hvc virðulcKa var mcð formanninn far- ið (>k að honum húið að öllu lcyti. Sannaðist þar cnn cinu sinni. hvc dr. InKÍmar cr mikils mctin austan járntjalds. cnda skrifaði hann á sínum tima doktorsritKcrð í „Dcutschc Hochschulc fur Korpcrkultur zu LcipzÍK- í Austur-Þýska- landi. þar scm hann farði soku íþrótta á ís- landi á fyrri hluta 20. aldar i þann húninK. scm ha'fir skoðun marx- ista (>k færði riik fyrir nauðsyn þcss. að marx- ískum aðfcrðum yrði að bcita við stjórn islcnskra iþróttamála. Mcð þcssa forsoKu í huKa kcmur ckki á óvart. að ÞjMviljinn skrifi í frckjutón um það á þriðjudaKÍnn. að Rcyn- ir Karlsson. dcildar- stjóri í mcnntamálaráðu- ncytinu. skuli hafa vcrið scttur í sttiðu iþrótta- fulltrúa rikisins. Grcini- Ickí cr. að kommúnistar telja þcssa stíiðu kjorna fyrir dr. InKÍmar Jóns- son. soör Þjóðviljinn. að dr. InKÍmar hafi „á und- anfornum árum starfað náið mcð Þorstcini Ein- arssyni (fráíarandi íþróttafulltrúa innsk.) m.a. við Kerð námskrár fyrir skólaíþróttir." Ok Þjóöviljinn ba'tir við: „Auk þcss hcfur dr. InKÍmar þýtt kcnnslu- cfni (>k tckið saman al- fræðihók um íþróttir fyrir McnninKarsjM. Viömælandi Þjóðviljaas (InKÍmar sjálfur? innsk.) í Kaæ saKÖi að þó dr. InKÍmar væri mcð lanKmcsta mcnntun í þcssum fræðum ok hcfði starfað ötuIIcKa í ýmsum fclaKasamtökum iþrótta- hrcyfinKarinnar væri það cins mcð hann ok marKa aðra: hann væri ckki Framsóknarmað- ur." Nú rcynir á það, hvort InKvar Gíslason lætur marxista hcrja sík til hlýðni (>k skipar dr. InKÍmar í stöðu iþrótta- fulltrúa. Kannski finnst mcnntamálaráðhcrra hann hafa Kcrt nÓK fyrir Marx mcð því að vcra skrautfj(>öur húlKarskra kommúnista? Quadro klæóir Skoöiö nýju munsturbók- ina í gólf- og veggdúk frá Balamundi. Algjör bylting í litum og munstrum. Pantanir teknur niöur á staönum. Liturinn Síðumúla 15, sími 33070. Hinir geysi vinsælu „Hikers“ götuskór dömu og herra- stærðir komnar, aldrei meira úrval. Einnig ítölsku Alpa sport og striga- skómir aftur fáan- Litur blátt/hvítt no. 35—46. Litur drapp/brúnt og hvftt, No. 35-46.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.