Morgunblaðið - 14.05.1981, Side 10

Morgunblaðið - 14.05.1981, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAI 1981 Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf KAUPENDUR — MÖGULEIKI 50% ÚTBORGUN — Verðtryggðar eftirstöðvar til 5 ára Glæsiieg einbýlishús fokheld meö járni á þaki og grófjafnaðri lóö. Tilbúiö til afhendingar strax. Við Eiktarás um 325 ferm. raöhús á tveimur hæðum. Viö Hryggjarsel um 250 ferm. alls. Tvær hæðir og kjallari. Steypt botnplata tyrir tvöfaldan bílskúr. 3ja til 4ra herb. íbúð við Kambasel t.b. undir tréverk. Sameign fullbúin. Teikningar liggja frammi á skrifstofu okkar. Kaupendur Kynnið ykkur verötryggingu hjá þeim sem þekkingu hafa. Komið á skrifstofu okkar og aflið nákvæmrar og áreíðanlegra upplýsinga um greiöslubyröina. Fasteignamarkaöur Rárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTiG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REVKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Pór Sigurðsson Til sölu Vorum að fá í einkasölu eftirtaldar fasteignir: VOGAR VATNSLEYSUSTRÖND Einbýlishús á tveim hæðum, ca. 160 ferm. Möguleiki að skipta húsinu í tvær íbúöir. Á jaröhæö eru 3 herb., eldhús, búr, baö og þvottahús. Á annarri hæð eru 4 herb., W.C. og eldhús Auk þess er gott geymsluloft. VIÐ SKEIÐARVOG Raðhús.á tveim hæðum, ca. 130 ferm. Á neðri hæð eru tvær samliggjandi stofur, eldhús, forstofa og gesta W.C. Á efri hæð eru 3 herb. ásamt litlum skála, baöi með þvottaaöstöðu inn af, auk þess lítil geymsla. Eigninni fylgir bílskúr, ca. 26 ferm. VIÐ FLÚÐASEL 4ra herb. íbúö á 1. hæö í sambýlishúsi, þ.e. 3 svefnherb. og stofa, eldhús, baö og skáli. í kjallara er sér geymsla og hlutdeild í sameign, auk þess hlutdeild í sameiginlegri bílgeymslu VIÐ FELLSMÚLA 5 herb. íbúð, ca. 120 ferm. á 4. hæð í sambýlishúsi, þ.e. 3 svefnherb., tvær samliggjandi stofur, eldhús og baö. í kjallara er sér geymsla, þvottahús og strauherb. með góðum vélabúnaði og hlutdeild í sameign. Bílskúrsréttur. AKRANES Höfum kaupanda aö raöhúsi eöa einbýlishúsi á Akranesi. Hugsanleg makaskipti á 5 herb. íbúö á góöum staö i Reykjavík. HAMRABORG 3ja herb. íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi, þ.e. 2 svefnherb., stofa, eldhús og baö, ásamt sér geymslu og hlutdeild í sameign. Sameiginleg bílgeymsla. Upplýsingar gefa: HÆSTARÉTTARLÖGMENN Olafur Þorgrímsson, Kjartan Reynir Olafsson, Háaleitisbraut 68. Sími 83111. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf KAUPENDUR MÖGULEIKI: VIDRÁÐANLEG KJÖR Höfum fengið til sölu nokkrar 2ja herb. íbúðir í hornhúsi í raðhúsalengju sem er í byggingu viö Kleifarsel. íbúöirnar eru 81.4 ferm. aö stærð. Þær veröa afhentar t.b. undir tréverk með sameign fullfrágenginni. Staðgreiðsluverð kr. 358.500. Útb. um 50% sem greiöist á 6 til 7 mán. Eftirstöðvar til 5 ára verötryggðar. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. KAUPENDUR Kynnið ykkur verötryggingu hjá þeim sem þekkingu hafa. Komið á skrifstofu okkar og aflið nákvæmra og áreíöanlegra upplýsinga um greiðslubyrðina. Fasteignamarkaöur Fjarfestingarfélagsins hf SKOLAVORÐUSTIG 11 SIMI 28466 (HUS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Logfræðingur Pétur Þór Sigurðsson /sin * 27750 ! strsiÐ Ingólfsstræti 18 s. 27150 Við Stelkshóla — 2ja herb. m/bílskúr Nýleg íbúð á hæð, 65 fm. Suöursvalir. Laus strax. Vió Engjasel 4ra herb. endaíbúö 113 fm. Bílskýlisréttur. Við Hraunbæ Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæð (efstu) ca. 115 fm. Þvottahús inn af eldhúsi. Víö Brekkusel Glæsilegt raöhús um 247 fm. m/2 íbúðum. Fleiri eignir á sölu- skrá. Benedikt Halldórsson solustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. vsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Raöhús í Fossvogi, 6—7 herb. á einni hæö. Innbyggöur bílskúr. Falleg og vönduð eign. Ræktuö lóð. Einstaklingsíbúð 1. hæð við Snorrabraut. Ný- standsett. Sér hiti. Laus strax. Efstasund 2ja herb. íbúö á hæð í steinhúsi í góöu standi. Laus fljótlega. Stokkseyri Einbýlishús, 3ja—4ra herb. Bflskúr. Hvolsvöllur Einbýlishús, skammt frá Hvols- velli, 5 herb. Eignarlóð V4 hekt- ari. Jörö — hestamenn Til sölu jörð í Stokkseyrar- hreppi, 140 hekt. Öll grasivaxin og girt. Á jöröinni er ibúöarhús, fjárhús og hlaöa. Hentar einkar vel fyrir hestamenn. Bújarðir óskar •Hef kaupendur að bújöröum í Árnes- og Rangárvallasýslu. Helgi Ólafsson. Löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155. Jóhannes Helgi: Konsúll án korða BÓKARKAFLI í Morgunblaðinu á sunnudaginn til kynningar á ýtar- legri endurútgáfu á Húsi málar- ans, listalífi Jóns Engilberts í máli og myndum, bar heitið „Konsúll án orða“, en átti auðvitað að vera og var í handriti: „Konsúll án korða“. Það var Alfonso Plana de Carm- acco, sá alræmdi kvennabósi og sjarmör, sem bar korðann og þrístrendan hatt að auki, konsúll BústaAir Pétur Björn Pétursson viðskfr. Markland 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð 370 þús., útb. 260 þús. Miðvangur Hafn. 3ja herb. 90 fm íbúð á 3. hæð. Verö 390 þús., útb. 300 þús. Engihjalli 4ra herb. 100 fm íbúð á 4. hæð. Verð 490 þús., útþ. 360 þús. Nökkvavogur 4ra herb. 100 fm risíbúð í timburhúsi ásamt 2 herb. í kjallara. Verð 470 þús., útborg- un 340 þús. Skólagerði 160 fm parhús á 2 hæðum ásamt bflskúr. Verð 900 þús., útb. 620 þús. Brekkuhvammur Hafn. 105 fm sérhæð í tvíbýli. Bflskúr. Verö 550 þús., útb. 390 þús. Reykjavíkurvegur Hafnarf. 2ja herb. nýleg 50 fm íbúð á 2. hæð. Verð 300 þús., útb. 230 þús. Alftamýri 3ja herb. íbúö á jaröhæö. ibúð- in er 96 fm. Verð 410 þús., útb. 320 þús. Raóhús — Brekkusel 3x96 fm að grunnfleti. Frágeng- in með glæsilegum innrétting- um. Bflskúrsréttur. Klausturhvammur 290 fm fokhelt raöhús á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr. Glæsilegt hús. Teikningar á skrifstofunni. Höfum kaupendur aö öllum stærðum og gerö- um eigna Spánarkonungs. Jón Engilberts, staðgengill hans, var án korða, þótt hann handfjatlaði lipurlega það sem konsúlnum var máski kærara en korðinn, glæsikonur konsúlatsins. Hitt má til sanns vegar færa að þeir Jón og Árni. Kristjánsson píanóleikari væru „án orða“, þ.e.a.s. orðvana, þegar þeir höfðu skvett kölnanarvatninu á mál- verkið af konsúlnum og hann byrjaði að leka niður á svölunum með orðurnar í klessu. En „Kons- úll án korða" hét kaflinn og hefur alltaf heitið. Reyðarfjörður: 21 nemandi lauk grunnskólaprófi Reyðarfirði. 11. mai. GRUNNSKÓLA Reyðarfjarðar var slitið i gær, 10. maí. 21 nemandi lauk grunnskólaprófi. j skólanum í vetur voru 150 nem- endur, 6 kennarar i fullu starfi, 6 i hálfu og einn stundakennari. Við skólaslit sungu bíirn undir stjórn Violettu Snitovu. Handa- vinnusýning nemenda var eftir skólaslit. í morgun fóru nemend- ur 9. bekkjar í 6 daga skólaferða- lag til Vestmannaeyja, Reykja- víkur og Akureyrar. Sundkennsla hefst væntanlega í næstu viku í nýja íþróttahúsinu. Er það stórt skref í sögu skólans hér, því nemendur héðan hafa sótt sund til Eskifjarðar undanfarin ár. íþróttahúsið hefur ekki verið tekið formlega í notkun, en það verður gert síðar. I haust var ráðinn húsvörður við íþróttahúsið, Vignir Lúðvíksson, en hann sagði upp starfi eftir stuttan tíma og sá húsvörður sem nú er búið að ráða heitir Ríkharður Einarsson. — Gréta r Allir þurfa híbýli * Hæö og ris — Sörlaskjól 1. hæð 4ra herb. íbúð, tvær stofur, 2 svefnherb., eldhús, bað. Suður svalir. Innbyggður bflskúr. Ris, 3ja herb. íbúð. Snotur eign. Selst í einu eða tvennu lagi. ★ Hæð og ris — Bólstaðarhlíð 2. hæð 5 herb. íbúö með stórum bflskúr. Ris 3ja herb. íbúð. ★ 4ra herb. íbúó — Álfheimar 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca. 120 ferm. Tvær stofur, 3 svefnherb., eldhús, bað, auk 1 herb. í kjallara. Sér geymsla. Góð íbúð. ★ 3ja herb. íbúð — Smáíbúðahverfi 3ja herb. íbúð á 2. hæð, 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús, baö. Góö íbúð. ★ 2ja herb. íbúð — Álfheimahverfi Nýleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Aöeins 3 2ja herb. íbúöir í húsinu. Mjög snyrtílegt hús og umhverfi. íbúöln er laus strax. ★ 4ra herb. íbúð — Álfhólsvegur 4ra herb. íbúð á jaröhæö. 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað, búr, sér inngangur. íbúöln er laus strax. ★ 3ja herb. sér hæð — Sæviðarsund íbúöin er á 2. hæð. Sér inngangur, ein stofa, 2 svefnherb., eldhús, baö, aö auki stórt herb. í kjallara (möguleiki fyrir einstaklingsibúö). Sér þvottahús. Sér geymsla. Innbyggður bílskúr. Stórar suður svalir. Falleg íbúð. ★ Hef fjársterka kaupendur að öllum stæröum eigna. ★ Hef fjársterkan kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í háhýsi í Breiöholti. ★ Sumarbústaöur — Miðfellsland ræktað og girt land, ca. 1500 fm. Góöur bústaöur. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277. Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson. Al'GLYSIXGA- SÍMINN ER: 22480 Hafnarfjörður Reykjavíkurvegur 2ja herb. ca. 50 fm góð íbúö í nýlegu fjölbýlishúsi. Álfaskeið 2ja herb. ca. 60 fm góð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, bflskúrs- réttur. Mjósund 3ja herb. ca. 60 fm snotur ibúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Lækjargata 3ja herb. ca. 70 fm efri hæð í eldra tvíbýlishúsi að hluta ný- standsett. Kelduhvammur 3ja herb. ca. 100 fm rishæð í þríbýlishúsi öll nýstandsett. Skrifstofu- verzlunar- og iönaðarhúsnæði Við Arnarhraun ca. 80 fm. Við Hellisgötu 200 fm. Við Strandgötu 200 fm. Við Kaplahraun 300 fm. Nánari uppl. á skrifstofunni. Árni Grétar Finnsson hit. Strandgötu 25, Hafnarf sími 51 500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.