Morgunblaðið - 14.05.1981, Page 29

Morgunblaðið - 14.05.1981, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ1981 29 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Myndlistarskólinn Akureyri Inntökupróf Inntökupróf í Myndlistarskólann á Akureyri veröur haldinn dagana 1.—4. júní. Umsóknir skulu berast fyrir 26. maí. Um- sóknareyöublöö fást í skrifstofu skólans að Glerárgötu 34, sími 96-24958. Iðnaðarsaumavélar Til sölu hnappagatavél og Strobel blindföld- unarvél. Uppl. í síma 54223 kl. 13—16. íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð í Hafnarfirði. Leigutími 1 —11/2 ár. Uppl. í síma 86377. BJÖRN STBTENSEN OG ARIÓ. THORLACIUS ENOURSKOÐUNARSTDFA fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Alliance Francaise veröur haldinn í franska bókasafninu, Lauf- ásvegi 12 í kvöld 14. maí kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Fundarboð Aöalfundur Fjárfestingarfélags íslands hf. áriö 1981, verður haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal, jaröhæö, fimmtudaginn 14. maí nk. kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjár- festingarfélagsins aö Grensásvegi 13, Reykjavík, þrjá síöustu virka daga fyrir aöalfund og á fundardegi. Stjórnin. tifkynningar | Auglýsing frá Sjávarútvegsráðuneytinu Á þessu ári mun Sjávarútvegsráðuneytið veita 10 styrki, hvern aö fjárhæð kr. 15.000.- til þess aö standa undir kostnaöi viö sérstök verkefni í rekstrarráðgjöf í fiskvinnslufyrir- tækjum. Styrkurinn veröur þó aldrei hærri en sem nemur þrem fjóröu af heildarkostnaði. Ofangreind rekstrarráögjöf miöi aö því aö kanna rekstur fyrirtækja, leggja fram tillögur til úrbóta þar sem þess er þörf, og fylgja eftir að úrbætur séu framkvæmdar. Styrkurinn greiöist út þegar fyrir liggur skýrsla um aö ráögjöfin hafi verið látin í té og reikningur frá ráðgjafarfyrirtæki. Umsóknir um styrki þessa sendist til Sjávar- útvegsráöuneytisins fyrir 1. júní nk. í umsókn skal tilgreint til hvers konar ráögjafar er óskaö styrks og hvaöa ráögjafarfyrirtæki mun annast ráðgjöfina, eöa hafi annast hana ef henni er lokiö, en sækja má um styrk til allra slíkra verkefna, sem framkvæmd eru á þessu ári. Sjávarútvegsráðuneytiö 8.5 1981. Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðaráös verkamannafélagsins Hlífar um stjórn og aöra trúnaðarmenn félagsins fyrir áriö 1981 liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og meö fimmtudeginum 14. maí 1981. Öðrum tillögum ber aö skila á skrifstofu Hlífar Reykjavíkurvegi 64 fyrir kl. 17.00 mánudaginn 18. maí 1981 og er þá fram- boðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn verkamannafélagsins Hlífar. Bíll til sölu Tilboö óskast í Rambler American árg. ’64. Skemmdur eftir árekstur. Til sýnis að Víkurbakka 2, eftir kl 19. Akureyringar Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Gísli Jónsson, Sigurður Hannesson og Sigurður J. Sigurösson boöa til almenns umræöufundar um bæjarmál í Félagsmiöstöð Lundarskóla, fimmtudaginn 14. maí kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn og er fólk hvatt til aö mæta og taka þátt í umræöum. Keflavík — Keflavík Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Keflavík veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu. Hafnargötu 46, Keflavík, fimmtudaginn 14 maí kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnmálaviðhorfiö. Frummælendur alþingismennirnir Sverrir Hermannslon og Ólafur G. Einarsson. 3. Önnur mál. Stiórnin Borgarnes — Borgarnes Sjálfstæöisfélag Mýrarsýslu heldur fund fimmtudaginn 14. maí kl. 20.30 í Sjálfstæðis- húsinu. 1. Fjárhagsáætlun Borgarneshrepps. 2. Önnur mál. Stjórnin Aðalfundur Aöalfundur Sjálfstæöisfélagsins Þjóöólfs, Bolungarvík verður haldinn í Sjómannastof- unni í Bolungarvík fimmtudag 14. maí kl. 9 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin á ísafirði Spilavist í Góötemplarahúsinu nk. laugar- dagskvöld 16. maí kl. 20.30. Sjárfstæðisfólk mætum öll. Sjálfstæðisfélögin á ísafirði. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.