Morgunblaðið - 14.05.1981, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR14. MAÍ 1981 31
Brldge
Umsjón: ARNÓR
RAGNARSSON
Tafl- og
bridgeklúbburinn
Fimmtudaginn 7. maí hófst
þriggja kvölda tvímennings-
keppni hjá TBK. Eftir fyrsta
kvöldið er staða efstu para þessi:
stig
1. Ingvar Hauksson —
Orwelle Utley 491
2. Gissur Ingólfsson —
Guðmundur P. Arnars. 468
3. -4. Jóhann H. Sigurðsson —
Hróðmar Sigurbjörnsson 444
3.-4. Hrólfur Hjartarson —
Vigfús Pálsson 444
5. Bernharður Guðmundsson —
Júlíus Guðmundsson 432
6. Albert Þorsteinsson —
Sigurður Emilsson 422
7. Jón Páll Sigurjónsson —
Sigfús Örn Árnason 418
8. Gunnar Karlsson —
Sigurjón Helgason 407
Fimmtudaginn 14. maí verður
spiluð önnur umferð í tvímenn-
ingskeppni TBK. Spilað er í
Domus Medica kl. 19.30. Spilarar
mætið stundvíslega.
Bridgefélag
kvenna
Þann 4. maí var spiluð þriðja
umferð af fimm i hraðsveita-
keppni hjá Bridgefélagi kvenna,
með þátttöku 15 sveita. Efstu
sveitir eftir þessi þrjú kvöld eru
þessar:
1. Kristjana Steingrímsd. 1727
2. Sigríður Ingibergsdóttir 1598
3. Unnur Jónsdóttir 1583
4. Aldís Schram 1581
5. Gunnþórunn Erlingsd. 1571
Reykjanesmót
í tvímenningi
Mótið verður haldið í Stapa,
Keflavík, laugardaginn 16. maí
kl. 13.00. Þátttökutilkynning
berist eigi síðar en fimmtudag-
inn 14. mai til eftirtalinna aðila:
Ólafs Gíslasonar, s. 51912, Ragn-
ars Björnssonar, s. 44452, Erlu
Sigurjónsd., s. 53025 og Gests
Auðunssonar, s. 92-2073.
Bridgefélag
Hrunamannahrepps
Úrslit í einmenningskeppni
1981.
stig
1. Guðmundur Böðvarsson 156
1. Magnús Gunnlaugsson 155
3. Elín Kristmundsdóttir 153
4. Gestur Guðmundsson 144
5. Jóhannes Sigmundsson 136
6. Halldór Gestsson 133
Úrslit í tvenndarkeppni 1981.
1. Helga Teitsdóttir —
Karl Gunnlaugsson 151
2. Helga Halldórsdóttir —
Hólmfríður Jónsdóttir —
Jóhannes Sigmundsson 150
3. Anna Ibsen —
Garðar Olgeirsson 133
4. Margrét Óskarsdóttir —
Guðmundur Jónsson 131
5. Guðrún Hermannsdóttir —
Magnús Gunnlaugsson 122
6. Helga Auðunsdóttir —
Guðmundur G. Sigurðsson 115
Úrslit í tvímenningi 1981.
1. Karí Gunnlaugsson —
Jóhannes Sigmundsson 536
2. Halldór Gestsson —
Guðmundur G. Sigurðsson 485
3. Gestur Guðmundsson —
Böðvar Guðmundsson 477
4. Magnús Gunnlaugsson —
Helgi Jónsson - 456
5. Elín Kristmundsdóttir —
Oddleifur Þorsteinsson 450
6. Ari Einarsson —
Knútur Jóhannsson 437
Tímarit um
hár og fegurð
NÝTT tímarit. Ilár og fegurð,
hóf nýlega göngu sína og er það
fyrsta íslenska faghlaðið um hár
og snyrtingu.
I þessu fyrsta tölublaði eru
kynningar frá ýmsum sýningum,
eins og hinni alþjóðlegu sýningu
Hairdressing Congress, þar sem
meðal annars koma fram fræg-
asta og fremsta hársnyrti- og
sýningarfólk í heiminum í dag.
Sýningin fór fram í Royal Albert
Hall-óperu- og sýningarhöllinni í
London.
Ýmis fyrirtæki sýna nýjustu
aðferðir með meðhöndlun hárs,
bæði litun og permanent auk
nýjunga í klippingu. Fyrirhugað
er einnig að fá íslenskt hársnyrti-
fólk til að sýna hugmyndir sínar í
blaðinu, auk þess sem ætlunin er
að fræða almenning um meðferð
hárs og segja frá því nýjasta sem
gerist í tískuheiminum.
Einnig er ætlunin að koma
hugmyndum frá íslensku hár-
snyrtifólki á framfæri í erlend
hártískublöð, sem Hár og fegurð
hefur umboð fyrir.
Útgefendur þessa nýja blaðs eru
Pétur G. Melsteð og Torfi Geir-
mundsson.
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
Sportlegur, hljóðlátur og með frábæra
aksturseiginleika, sérlega neyslugrannur á bensín.
Tæknilega mjög vel gerður bíll með lúxus innréttingu.
— Bíll til að láta sér líða vel í.
TOYOTA
Bílar til reynsluaksturs.
Innifalið í verði:
5 gíra kassi
Vfirstærð af dekkjum
Tölvuklukka
öryggisbelti fyrir fram-
og aftursæti
Tveir útispeglar
Krómhringir á felgum
Deluxe
Framhjóladrifinn.
Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum.
5 gíra eða sjálfskiptur.
4ra cyl. vél 1300 cc. 90 hp sae.
Stórtfarangursrými (250 I.)
Hjólbarðar 165X13
VERÐ KR.: 89.803,-
wTOYOTA
UMBOÐIÐ
NÝBÝLAVEGI 8
KÓPAVOGI SÍMI 44144
UMBOÐIÐ Á AKUREYRI: BLÁFELL S/F ÓSEYRI 5A — SlMI 96-21090