Morgunblaðið - 14.05.1981, Side 38

Morgunblaðið - 14.05.1981, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. MAÍ1981 Kristín Aðalbjörns- dóttir - Minning Fa-dd 2. júní 1920. Dáin 12. mars 1981. Það hefur drepst lengur en ég ætlaði að setja á blað nokkur orð um frænku mína, Kristínu Aðal- ' björnsdóttur, en hún andaðist fimmtudaginn 12. mars síðastlið- inn. Kristín fæddist 2. júní 1920 og var dóttir hjónanna Þorbjargar Grímsdóttur og Aðalbjarnar Stef- ánssonar prentara. Hún ólst upp á Skólavörðustíg 24A í stórum hópi systkina. Föður sinn missti Krist- ín ung að árum. Mér þótti alltaf gott að hitta Kristínu frænku mina. Hlýlegt viðmót hennar og rólegt fas sgttu mark sitt á umhverfið í kring um hana. Hún lagði gott orð til flestra manna og málefna og sá alltaf góðu og björtu hliðarnar á því sem um var fjallað hverju sinni. Hverju verki sinnti hún af samviskusemi og alúð og sam- ferðamönnum hennar þótti vænt um hana vegna trúmennsku henn- ar og góðvildar sem voru einkenni hennar í hverju verki og starfi. Kristín var vel lesin og vel heima um margvísleg málefni og var mér þess vegna sérstök ánægja, þegar ég átti þess kost að spjalla við þessa frænku mína. Kristín eignaðist eina dóttur, Kolbrúnu Önnu Karlsdóttur. Hún reyndist henni ástrík móðir og t Föðursystir okkar, ADALBJÓRG JÓNSDÓTTIR fv. símritari, Kaplaskjólsvegi 55, lést í Borgarspítalanum 13. maí. Guðrún Alfonsdóttir, Jón Alfonsson. t GUÐMUNDUR SNÆLAND, vistmaður á Elliheimilinu Hlévangi, Keflavík, andaöist í Borgarspítalanum þriöjudaginn 12. maí. Hjálmtýr Jónsson. ——————————— t STEFÁN MAGNÚSSON, bókbindari, veröur jarösunginn frá Sauöárkirkju laugardaginn 16. maí kl. 2 síödegis. Vandamenn. t HJÖRTURÞORDARSON frá Hjörsey veröur jarösunginn frá Akrakirkju laugardaginn 16. maí kl. 14. Bóm og kransar vinsamlegast afþökkuö, en þelm sem vildu minnast hans er bent á Slysavarnarfélag Islands. Steinunn Þorsteínsdóttir, Ólafur Þórðarson, Ingibjörg Jóhannsdóttir. + Systir okkar, ÞÓRDÍS GESTSDÓTTIR frá Hjaröarholti í Kjós, verður jarösungin frá Dómkirkjunni laugardaginn 16.maí kl. 10.30 f.h. Jarösett veröur aö Reynivöllum Kjós sama dag. Stefanía Gestsdóttir, Grímur Gestsson, Bjarni Gestsson, Gísli Gestsson, Guðmundur Gestsson. + KATRÍN ÁRNADÓTTIR frá Ásgaröi, Vestmannaeyjum, Espigeröi 4, Reykjavík veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. þ.m. kl. 10.30. Fyrir hönd vandamanna, Guörún Árnad6ttirj Hilda Árnadóttir og fjölskylda, Katrín Gunnarsdóttir og fjölskylda. + Minningarathöfn um móður okkar og fósturmóöur, ÁGÚSTU I. SIGURDARDÓTTUR, ÓLAFSVÍK, veröur í Fossvogskirkju föstudaginn 15. maí kl. 13.30. Jarösett veröur meö bæn frá Brimilsvallakirkju laugardaginn 16. maí kl. 14.00. Fyrir hönd vandamanna, Marta Kristjánsdóttir, Kristbjörg Kristjánsdóttir, Sigríöur Hallbjörg Kristjánsdóttír, Hinrík Pálsson. Iðjuþjálfafélag íslands: Iðjuþjálfun er lög- verndað starfsheiti umhyggjusöm. Dóttirin, og síðar eiginmaður hennar og barnabörn, voru mikiil gleði- og hamingju- gjafi í lífi Kristínar. Og oft minntist hún þeirra, þegar við vorum að tala saman og þá alltaf með bæði stolti og þakklæti. Trygglyndi og trúmennska Kristínar kom ekki síst fram í því hvernig hún hugsaði um sína nánustu, dóttur sína, tengdason og barnabörn, móður sína og bræður. Þar nutu sín best góðir eðliskostir hennar. Sjúkdóm sinn bar Kristín með jafnaðargeði og æðruleysi og vildi lítið um hann ræða við aðra, fannst það vera sitt vandamál að bera og leysa. Nú er Kristín Aðalbjörnsdóttir horfin yfir móðuna miklu, burt yfir landamæri lífs og dauða. En minningin um hana lifir, fersk og hlý. Ég þakka henni fyrir allar samverustundirnar en móður hennar, dóttur, tengdasyni og barnabörnum, svo og öðrum ætt- mennum hennar og vinum, sendi ég hugheilar samúðarkveðjur. Blessuð sé minning Kristínar Aðalbjörnsdóttur. Stefán Trjámann Tryggvason Iðjuþjálfafélag íslands hefur sent frá sér eftirfarandi vegna umsagnar forráðamanna Kópa- vogshadis í sjónvarpi og út- varpi 2. maí sl. og í dagblöóun- um 8. maí.: Iðjuþjálfun er lögverndað starfsheiti og fá það eingöngu þeir, sem hiotið hafa þriggja til fjögurra ára menntun á há- skólastigi í sérstökum iðjuþjálf- unarskólum. Sækja verður um löggildingu til Heilbrigðismála- ráðuneytisins og verður Iðju- þjálfafélag íslands að mæla með veitingu hennar. Félagið lýsir undrun sinni á, að því skuli haldið fram í fjölmiðlum, að 90 manns fái iðjuþjálfun á Kópavogshæli, þar sem enginn iðjuþjálfi er starf- andi. Einnig var tekið fram í sjónvarpi og útvarpi, að í iðju- þjálfun fælist handavinna og föndur, og teljum við að þetta gefi ranga mynd af starfssviði okkar, sem er fyrst og fremst að hæfa og endurhæfa einstaklinga með líkamleg, andleg og félags- leg vandamál. Afþreying sú sem höfðað var til, og nefnd iðjuþjálfun, er einungis örlítið brot af einu sviði iðjuþjálfunar, þ.e.a.s. „at- höfnum daglegs lífs", þjálfun, sem miðar að því að auka sjálfsbjargargetu einstaklinga. í slíkri þjálfun felst: borðhald, snyrting, klæðnaður, félagsleg samskipti, heimilishald, starfs- prófun og starfsþjálfun svo eitt- hvað sé nefnt. Sem dæmi um aðra þætti iðjuþjálfunar má nefna: æfingar, sem miða að því að auka vöðvastyrk, hreyfiferil liðamóta, samhæfingu hreyf- inga og þol, hjálpartæki og spelkugerð, kennslu í starfs- stellingum og liðavernd. Um leið og við leiðréttum þennan misskilning óskum við aðstandendum og vistmönnum Kópavogshælis til hamingju með þennan nýja áfanga í upp- byggingu hælisins. Iðjuþjálfafélag íslands DINE: SPARNEYTIN ELDAVÉL FRÁ HUSQVARNA 4 hraösuöuhellur, þar af ein stór fyrir steikarpönnuna. Ofninn er sjálfhreinsandi. Ofninn hitnar á minna en 6 mtn. Hitahólfiö fyrir neöan ofninn er í sömu breidd og ofninn. Er fáanleg í 4 litum. Stjómborö (klukkuborö) er hasgt aö kaupa sem aukahlut. Aöeins 25% útborgun og rest- in greiöist á 6—8 mánuðum. Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÁGÚST ÓSKAR SÆMUNDSSON, rafvirkjameistari, Skólabraut 1, Seltjarnarnesi. Minningarathöfn veröur í Neskirkju laugardaginn 16. maí kl. 10.30. Hann veröur jarösunginn frá Skaröskirkju f Landsveit sama dag kl. 17.00. Þeir sem vilja minnast hins látna látl líknarstofnanir njóta þess. Guóný Karlsdóttir, Edda Ágústsdóttir, Halldór Ingólfsson, Daði Agústsson, Halldóra Kristjánsdóttir, Gústaf Ágústsson, Sara Ólafsdóttir, Hrönn Agústsdóttir, Sigurbjörn Fanndal, Baröi Ágústsson, Hrafnhildur Ingadóttir, Auður Ágústsdóttir, Hörður Ágústsson. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför bróöur okkar, GUÐLAUGS BJÖRNS SIGURDSSONAR frá Hafnarnesi. Kristín Siguröardóttír, Ragnheiöur Sigurðardóttir, Valgerður Siguröardóttir. + Innilegar þakkir fyrir hlýhug og auösýnda samúö vlö andlát og útför eiginkonu mlnnar, móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, SIGRÍDAR JEPPESEN. Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki á deild 8 á Landspítalanum fyrir góöa umönnun. Alfons Oddsson, Anna Alfonsdóttir, Harry Sampsted, Guörún Alfonsdóttir, Hans Krag Júlíusson, Bergsveínn Alfonsson, Þuríöur Sölvadóttír, börn og barnabörn. Vegna jarðarfarar ÓLAFS HALLDÓRS ÞORBJÖRNSSONAR, veröa verzlanir okkar og skrifstofur lokaðar á morgun, föstudaginn 15. maí frá kl. 14—17. Verzlanirnar veröa opnar að nýju frá kl. 17—19. Fálkinn, Suðurlandsbraut 8, Laugavegi 24, Austurveri. ^unnai S&geiiMon Lf. a Suðurtendsbraut 18 • 106 Raykjavlk - Simi 36200 Kynnum lt?Jl | Legsteinn e varanlegt ir mmmsmerKi Framleiðum ótal tegundir legsteina. Allskonar stærðir og gerðir. Veitum fúsiega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. a j S.HELGASON HF STEINSMRÐJA 1 SKEMMUVEGI 48 SlMI 76677 MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AOALSTRETI • - SlMARi 171S2- 173SS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.