Morgunblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ1981 í DAG er þriðjudagur 14. júlí, sem er 195. dagur ásins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.37 og síö- degisflóö kl. 17.05. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 03.37 og sólarlag kl. 23.28. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 23.45. Ef Guö er meö oss, hver er þá á móti oss? (Róm. 8,31.) | KROSSGÁTA | LÁRÉTT: — 1 rúm, 5 Htarf. G baun, 7 tónn. 8 borga, 11 burt, 12 hófdýr, 14 karldýr, 16 Htúlkan. LÓÐRÉTT: - 1 land, 2 smáu, 3 svelirur. 4 skott, 7 tal, 9 mjög, 10 veiðarfæris. 13 vitrun. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 niskur, 5 pó. 6 trassi. 9 sió. 10 ó«. 11 AÍ>., 12 ótt, 13 mild, 15 aum. 17 rteflar. LÓÐRÉTT: — 1 nytsamur, 2 spað. 3 kðH. 4 reistl, 7 risi. 8 sót, 12 ódul, 14 laf, 16 MA. [FI=téTTII=l______________1 t fyrrinótt ri«ndi hér i Reykjavík og varð nætur- úrkoman einn millim. Er lamtt síóan svo mikið hefur rignt í bænum. Hitinn fór niður í 9 stig og taldi Veð- urstofan í gærmorgun ekki horfur á neinum teljandi breytingum á hitafari fram- undan. t fyrrinótt var minnstur hiti á landinu norður á Mánárbakka. en þar var þriggja stiga hiti. Mest var úrkoman i fyrri- nótt á Vatnsskarðshólum, 10 millim. Hundadagar byrjuðu í gær. Um það segir m.a. í Stjörnu- fræði/ Rímfræði: „Nú talið frá 13. júlí til 23. ágúst í íslenska almanakinu (6 vik- ur). Nafnið mun komið frá Rómverjum. Hjá íslending- um er hundadaganafnið tengt minningunni um Jörund hundadagakonung, sem tók völd á íslandi 25. júní 1809, en var hrakinn frá völdum sama ár, 22. ágúst.“ Um hundadaga segir í Þjóðháttunum m.a.: ... breytir jafnan um veður með þeim, þannig að ef þurrt er á undan þeim, bregður með þeim til óþurrka, og svo hið gagnstæða...“ I þessum mánuöi eru tvær Margrétarmessur og var sú fyrri einnig í gær, „til minn- ingar um Margrétu mey, aem óstaðfestar fréttir herma að hafi verið uppi í Litlu-Asíu snemma á öldum og látið lífið fyrir trú sína. Margrétar- messa hin síðari er 20. júlí,“ segir í Stjörnufræði/ Rím- fræði. Símar í „Póst og símafrétt- um“, sem póst- og símamála- stjórnin heldur úti og byrjuðu að koma út á þessu ári, er sagt frá því að nú séu notend- ur sjálfvirks síma taldir 81.422, en að notendur með handvirka síma séu 3415. Síðan segir að lög hafi verið samþykkt á Alþingi um að koma sjálfvirku símakerfi í allar sveitir landsins á næstu 5 árum. Muni þurfa til þess um 20 millj. kr. árlega á þessu tímabili og gert er ráð fyrir að allt fjármagn til verksins verði fengið að láni, segir í fréttabréfinu. Migrenesamtökin hafa beðið blaðið að vekja athygli á að símanúmer samtakanna er 36871.____________________ | HEIMILI8PÝR ~| Blágrár köttur með bláa hálsól er í óskilum að Eiríks- götu 31 hér í bænum. Hann hefur verið þar frá því á laugardaginn. Síminn á heimilinu þar sem kisi hefur haldið til á er 12431. I FRÁ höfninni | Aðfaranótt sunnudagsins kom togarinn Bjarni Bene- dikts.son til Reykjavíkur- hafnar að lokinni veiðiför. Einnig kom togarinn Jón Baldvinsson af veiðum um helgina. Þessir BÚR-togarar tveir voru með hátt í 500 tonn alls af fiski, sem landað var hér. Einnig kom togarinn Engey af veiðum í gær og var með um 260 tonna afla. Þá kom Langá frá útlöndum í gær og Vela kom úr strand- ferð (leiguskip Ríkisskips). í gærkvöldi var Eyrarfoss væntaniegur frá útlöndum og í nótt Selá, einnig að utan. I gær fór skemmtiferðaskipið Funcal, sem komið hafði á sunnudag. BLÖD OG TirVIAWIT [ Út er komið sumarhefti tíma- ritsins Morguns, sem Sálar- rannsóknarfélag íslands gef- ur út. Ritstjóri Morguns er dr. Þór Jakobsson. Meðal efn- is í þessu hefti er grein eftir dr. Erlend Haraldsson um Þessar vinstúlkur eiga heima við Furugerði hér í Rvík. og efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Þær söfnuðu nær 120 kr. til féiagsins. Þær heita Ólöf Sigurðardóttir, Ása Valgerður Sigurðardóttir og Sigurlaug Vilbcrgsdóttir. könnun á afstöðu skólafólks til dulrænna fyrirbæra, fyrir- lestur dr. Jakobs Jónssonar um skilning frumkristninnar á „yfirnáttúrulegum“ atburð- um og birt eru viðtöl, sem Hildur Helga Sigurðardóttir, blaðamaöur Morgunblaðsins, átti við þekkta dulsálarfræð- inga á alþjóðlegu þingi, sem haldið var í Háskóla ísiands í fyrrasumar. Þá skrifar Franzisca Gunnarsdóttir um sjáifskönnun í gegnum drauma og Ólafur Halldórs- son um fjarhrif og fyrirboða. Egill Þ. Einarsson skrifar um afstöðu fólks til dulsálar- fræðilegra fyrirbæra og grein er eftir Björn Franzson, er nefnist „Hvar er mannkynið á vegi statt?“ Þetta er 64 árgangur tíma- ritsins „Morguns". 3 Vi> Vonandi sættast meyjarnar á, að eiga sitthvort lærið!? Kvöld, naetur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykja- vík dagana 10. júlí til 16. júlí, aö báöum dögum meötöldum, veröur í Laugavegs Apóteki En auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarsprtalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél í Heilsuverndarstöóinm á laugardög- um og heigidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 13. júlf tll 19. júlí, aö báöum dögum meötöldum, er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum ápótek- anna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin f Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga tíl kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i sfmsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Keftavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar f bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandl lækni, eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 fré kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. f síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaapítali Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Foasvogi: Mánudaga III Iðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Halnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeitd: Mánudaga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuvernderstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fssöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga ki. 15.30 tll kl. 17. — KópavogetMetiö: Eltir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarflröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarflröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olfumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Raykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla f Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju. sfmi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga — fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. SUNDSTAÐIR Laugardalvlaugin er opln mánudag — löstudag kl. 7.20 tll kl. 20.30. Á laugardögum er oplö fré kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er oplö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæfarlaugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20— 20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artíma skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánudaga tll föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla oplö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tíml). Kvennatíml á flmmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Síml er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30 Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriö)udaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mlövikudaga 20—22. Sfminn er 4129 Sundlaug Hafnartjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21 Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og heltu kerin opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. TÍ þennan síma er svaraö allan sóiarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.