Morgunblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1981 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1981 25 FRJÁLSÍÞRÓTTAKEPPNIN SU FRJÁLSÍÞRÓTTAKEPPNI landsmótsins á Akureyri er án efa sú glæsilegasta og besta á landsmótinu frá upphafi. Stórgóður árangur náðist í svo til öllum greinum, jafnt kvenna sem karla. Mikil breidd var í öllum keppnis- greinum og sér í lagi var athyglisvert hversu vel kvenfólkið stóð sig. Framfarir hafa verið stórstígar og landsmótsmetin sem sett voru, tala sínu máli. Frjáls- íþróttalið HSK svo og UÍA stóöu sig frábærlega vel. Af einstaklingum má nefna hlaupagarpinn Jón Diðriksson UMSB, Brynjólf Hilmarsson UÍA, sem er aðeins 19 ára en varð í 2. sæti í þremur hlaupagreinum, Egil Eiðsson UÍA, spretthlaupara, Einar Vilhjálmsson og Véstein Haf- steinsson, sem sigruðu í kastgreinum. íris Grönfeldt náði góðum árangri í spjótkasti og setti landsmótsmet, Ásta Gunnlaugsdóttir setti landsmótsmet í 100 metra hlaupi og svona mætti lengi halda áfram. Þátttaka í öllum greinum var mjög mikil. Karlar Langstökk Úrslit HSK IISAH HSK HSK UMSB HSH USAH UÍA usú usvs UNÞ UDN UNÞ UMSK UDN 53.42 50.76 42.18 41.90 39.91 39.16 35,49 33.58 31.06 29.87 29.12 26,64 ók. ó*. 6b. Eins og við hafði verið búist sigraði hinn bráðefnilegi Kristján Harðarson í langstökki. Hann setti nýtt landsmótsmet, stökk 7,12 metra. Kári Jónsson HSK náði og ágætum árangri, stökk 6,88 m. LangNtökk karla Úrslit m Kristján Haröarson UMSK 7.12 Kári Jónsson HSK 6,88 Helfci Hauksson UMSK 6.48 Guómundur Nikulásson HSK 6,39 Unnar Vilhjálmsson UÍA 6.26 Einar Haraldsson HSK 6.20 Rúnar Vilhjálmsson UMSB 6.15 Þorsteinn Jensson UMSB 6.10 Kjartan ólafsson UÍA 5.93 Einar Gunnarsson UMSK 5,85 Jakoh Kristinsson usvs 5,78 Guómundur Jensson UMSB 5,71 Jens Hólm HVÍ 5,43 Guöjón Fr. Jónsson HSS 5,42 Tómas Jónsson HSH 5,40 Sijcsteinn Sijcurósson UDN 5.08 800 m hlaup Jón Diðriksson var hinn öruggi sigurvegari í 800 m hlaupi. Jón hljóp mjög létt og fallega og sigraði svo til átakalaust. 800 metra hlaupið var mjög skemmti- legt á að horfa. Hlaupið var í tveimur riðlum og sér í lagi var síðari riðillinn spennandi. Fjórir fyrstu hlupu á 1 mín. 58 sek. eða betri tíma. Og það er ekki á hverjum degi sem svo góður tími næst hér á landi af svo mörgum hlaupurum. Keppni um annað sætið í hlaupinu var mjög spenn- andi. Guðmundur Sigurðsson, mikið hlaupaefni frá UÍA, virtist ætla að tryggja sér annað sætið en á lokasprettinum skaust Brynjólf- ur Hilmarsson fram úr honum. Egill Eiðsson varð svo í þriðja sæti og hljóp mjög vel. Úrslit I 800 m Jón DiAriksson UMSB 1.55,5 Brynjúlfur Hilmarsson UÍA 1.57,1 Guómundur SÍKuröfwon UMSE 1.57,5 Efdll Eiösson UÍA 1.58,0 St<4án (fUÓmundsNon UÍA 2.02,7 Raicnar HermannNNon UMSK 2.03,0 Lúóvik Bjonfvinsson UMSK 2.03,1 Þórarinn Sveinsson HSK 2.03.5 Ámundi SigmundsHon HSK 2.04,7 Áfcúst ÞorsteinHHon UMSB 2.05,0 Sifchvatur D. GuómundHH. HVÍ 2.07,1 Inicvi Karl Jónsson HSK 2.07,7 Bjarni InfciherfCHHon UMSB 2.08,5 Stefán JónasHon HSÞ 2.11,5 Jóhann EinarHHon USVH 2.14,7 ValentinuH GuónaHon HSH 2.16,0 Þröatur óskarsson USÚ 2.22,1 Kringlukast Vésteinn Hafsteinsson setti nýtt landsmótsmet í kringlukasti, kastaði 53,42 metra. Helgi Helga- son USAH varð í öðru sæti, kastaði 50,76 m. Aðrir keppendur voru nokkuð langt á eftir í grein- inni. Úrslit urðu þessi: • Keppni i 110 metra grindahlaupi var hörð. Jón Sævar UMSE er á miðri mynd. S0GU LANDSMOTANNA Vésteinn Haístuin.sson Helfci Þór Helfcanon Smári LárusHon Á.Hfcrimur Kristófersson Einar Vilhjálmsson Sifcurþór IljórleifsHon Þorleifur Aranon Valfceir Skúlanon Emil AuðunsHon Salómon Jónnson Kristján Kristjánsson Helfci BjörnsHon Árni Jón KristjánsMin EfCfcert Bofcanon GíhÍí KristjánHHon Spjótkast Einar Vilhjálmsson varð yfir- burðasigurvegari í spjótkasti og setti nýtt landsmótsmet. Einar kastaði 75.05 metra sem er mjög góður árangur. Mjög hörð keppni varð um annað sætið en sigurveg- arinn í kringlukasti varð Vésteinn Hafsteinsson, náði öðru sæti eftir harða keppni við Unnar Garðars- son. Úrslit urðu þessi: Einar Vilhiálmsson UMSB 75,07 Vénteinn HafnteinHHon HSK 62.59 Unnar Garöarsson HSK 61,72 Hreinn Jónannon UMSK 59,86 Rúnar VilhjálmsHon UMSB 59,71 Jakob KrintinHHon USVS 54,61 Gisli KrÍHtjánsson UDN 51,71 Halldór KrÍHtjánsHon HSK 47,46 Björfcvin ÞorNteinsnon HSH 47,18 Sifcurður MatthianHon UMSE 45,11 SigHteinn SifcurÖ88on UDN 42,11 Helfci BjörnHHon UDN 41,20 Egfcert MarinÓHHon UNb 39,75 Hástökk Gífurlega hörð barátta var í hástökkskeppninni. Stefán Frið- leifsson sigraði, stökk 2 metra slétta en þrír næstu keppendur stukku sömu hæð, 1,97 metra. Árangur Stefáns er nýtt lands- mótsmet. Úrslit Félag m Steíán FriAleifsson UlA 2,00 Unnar Vilhjálmsson UÍA 1.97 • Ræsir mótsins Ilreiðar Jóns- son í viðbragðsstöðu, og með vakandi auga fyrir því, að enginn þjófstarti. Vel tekið á i kringlukastinu. • Fallegt svif i langstökkinu. IlafHteinn Þórisaon UMSB 1,97 Karl West Frederiknen UMSK 1,97 Krintján HarÖarnon UMSK 1,94 Hafnteinn Jóhannennon UMSK 1,88 Geirmundur VilhjálmHHon HSH 1,85 Kríntján SifcurÖ88on UMSE 1,80 Kríntján IlreinsHon UMSE 1,80 Rafcnar Þ. GuÖfceirHnon USVS 1,75 Unnar GaröarnHon HSK 1,75 Rúnar Berfc UMSE 1,75 Árni PéturHHon HSK 1,70 Salómon Jónnnon USVS 1,70 Sævar Gi.Hla.son HSH 1,60 Tóman Jónnnon HSK 1,60 Infcvi Karl JónnHon HSK 1,60 Jens Hólm HVÍ 1,60 Geir ÞorsteinsHon USÚ 1,60 1500 m hlaup 16 hlauparar kepptu í greininni. Þetta var ein skemmtilegasta hlaupagreinin á mótinu. Nokkuð góður byrjunarhraði var á hlaup- urunum. Eins og við mátti búast sigraði Jón Diðriksson en Brynj- ólfur Hilmarsson fylgdi lengst af mjög fast á eftir og stóð sig með mikilli prýði. Eins og í fleiri greinum var gífurleg barátta um næstu sæti. Gunnar Snorrason varð í þriðja sæti, sigraði Ágúst Þorsteinsson á sjónarmun. Báðir hlutu sama tíma. Tími sigurvegar- ans var nýtt iandsmótsmet. Úrslit — Karlar JAn DiAriksson BrynjAlfur ililmarsson Gunnar Snorraaon ÁsÚHt ÞomteinsHon GuAni Einarsnon UúAvik lijorjfvinsHon Stefán GuAmundsson Benedikt BjðrirvinHson MairnÚH FriAberKHaon Kjartan P. Einarnnon Einar SÍKurAsHor SÍKhvatur D. GuAmundn ÞArarinn SveinaHon SixþAr liaraldsHon EKKert KjartanHHon Eyvindur JAnnson 400 m hlaup Það var hinn snaggaralegi og efnilegi Egill Eiðsson frá UÍA sem sigraði í 400 metra hlaupi. Egill Eiðsson náði mjög góðum tíma, hljóp á 49,6 sek. Það er nýtt landsmótsmet. Guðmundur Sig- urðsson UMSE varð í öðru sæti, hljóp á 51,8. Var það mál margra sem á keppnina horfðu að Guð- mundur væri eitt mesta hlaupara- efni sem komið hefur fram á landsmótum um langt árabil. Úrslit Fél»K Timi EkíII EiAsson UÍA 49.6 Guómundur SifcurÖ88on UMSE 51,8 Guömundur Skúlanon UÍA 52,1 ólafur Ó8kar88on HSK 52,5 Guðni SifcurjónnHon UMSK 53,4 Jón EiríkHHon UMSE 53,6 Rafcnar HermannnHon UMSK 53,7 Ámundi SifcmundHwon HSK 54,4 örn Guðnanon HSK 54,4 örn Gunnarsnon USVH 54,9 Þornteinn Jennnon UMSB 55,4 Páll BrynjólÍHNon HVÍ 56,1 Guöni Einarnnon USVS 56,1 Guömundur JenHnon UMSB 56,2 Hreinn Hjartarnon HSÞ 56,6 Arnór ErlinfCHHon HSÞ 56,8 Hjalti HalldórHHon UNÞ 57,5 ValentinuH Guðnanon HSH 57,6 Jóhann Einarnson USVH 57,7 110 m grindahlaup Gísli Sigurðsson sigraði nokkuð örugglega í 110 m grind. En þeir Jón Sævar og Kári Jónsson urðu jafnir í 2. til 3. sæti eftir mikla keppni. 110 m Krindahlaup karla Úrslit FélaK aek. GíhIí SÍKurAsson UMSS 15,6 JAn Sœvar ÞArAarson UMSE 16,1 Kári JAnsson HSK 16,1 Jason tvarsson HSK 16,4 Hafsteinn JAhannesson UMSK 16,4 UMSB 4.06.4 UÍA 4.09.6 UMSK 4.15,7 UMSB 4.15.7 USVS 4.19,9 UMSK 4.20.1 UÍA 4.22,2 UMSE 4.24,6 UÍA 4.25,4 USVS 4.25.4 UMSK 4.29,4 iHVÍ 4.32,7 HSK 4.32,7 HSK 4.33,5 HSH 4.36,7 HSK 4.44,7 • Hinn mikli afreksmaður UÍA, Egill Eiðason. Hann sigraði i 100 og 400 metra hlaupum, varð þriðji í 800 m og var í sigursveitum UIA í 4x100 og 1000 metra boðhlaupum. „Góð og mikil stemmning hefur verið á mótinu“ - sagði sigurvegarinn í 100 og 400 m hlaupunum, Egill Eiösson UÍA SIGURVEGARI í 100 og 400 metra hlaupum karla varð ungur og bráðefnilegur hlaupari frá Neskaupstað, Egill Eiðsson. Egill sýndi mikið keppnisskap og hörku á mótinu. Hann þurfti að hlaupa mörg hiaup i milliriðlum og var þvi mjög þreyttur er blaðamaður Mbl. spjailaði við hann. — Ég setti stefnuna á að 9Ígra í 100 og 400 metra hlaupur.um fyrir mótið og er mjög ánægöur yfir því að það skyldi takast. Það kom mér ekki á óvart að ég skyldi sigra í 400 metrunum. Eg átti besta tímann í geininni fyrir mótið og ætlaði mér ekkert að gefa eftir. Allt gat hinsvegar skeð í 100. metrunum og 1000 metra boðhlaupinu, en sem betur fer gekk allt að óskum. í boðhlaupinu þurfti ég að vinna upp nokkurt forskot og varð að taka vel á til þess að ná því. Mikil stemmning hefur verið á landsmótinu og verið gaman að keppa hér í þessu andrúmslofti sem hér hefur ríkt. Áhorfendur hafa verið fjölmargir og mótið í heildina verið stórkostlegt. • Sigursveit UÍA i 1000 m boðhlaupinu. Stefán MafcnÚHHon Traunti SveinbjörnHHon UMSE 16,8 UMSK 18,4 1000 m boðhlaup Sveit UÍA sigraði í 1000 m boðhlaupi. Þeir sem sveitina skip- uðu hlupu allir mjög vel og skiptingar voru all góðar. 1000 m boAhlaup - karlar Úrslit FélaK Min. SUk 1. Sveit UÍA UlA 2.03,8 6 2. Sveit UMSE UMSE 2.04,8 5 3. Sveit HSK HSK 2.05.6 4 4. Sveit UMSK UMSK 2.06.5 3 5. Sveit UMSB UMSB 2.07,6 2 6. Sveit HVl HVl 2.10,5 1 7. Sveit HSÞ HSÞ 2.14.0 UÍA UMSE HSK Óttar Ármannss.JAh. Bjarnas. SÍK. JAnss. GuAm. Skúlas. JAn ÞArAars. örn GuAnas. Brynj. Hilmarss.Jón Eirikss. Ám. SÍKm.s. EkíII EiAsson GuAm. Sík. Ólafur Ósk. 100 m hlaup: Keppni í 100 metra hlaupinu var mjög spennandi og jöfn. Egill Eiðsson UIA sigraði Gísla Sig- urðsson á sjónarmun í úrslita- hlaupinu. Báðir hlutu sama tíma 11,1 sek. Úrslit: Timi. St. 1. EkíII EiAsson UÍA 11.1 6 2. Gísli SifcurÓsson UMSS 11,1 5 3. Kristján IlarÖars. UMSK 11,4 4 4. Jún Þ. Sverrisson UMSK 3 5. SifcurÖur Jónsson IISK 11,5 2 6. Jón Eiriksson UMSE 11,5 1 7. Ólafur öskarsson IISK 11,7 8. örnHólm IIVÍ 11.9 5000 m hlaup: 17 mættu til leiks í 5 km hlaupinu. Jón Diðriksson tók þeg- ar forystu og fór mjög geyst af stað í upphafi. Jón sigraði og var með næstum mínútu betri tíma en næsti keppandi. Mikil keppni var um þriðja sætið. Hinn reyndi hlaupari Gunnar Snorrason náði þriðja sæti, var sjónarmun á undan Einari Sigurðssyni í mark. 5000 m hlaup karla Úrslit: Mín. Jón Dióriksson UMSB 14:39,6 Brynjúlfur HilmarssonUf A 15:33.2 Gunnar Snorrason UMSK 16:18,8 sjónm. Einar Slfcurósson UMSK 16:18.8 Áfcúst Þorsteinsson IJMSB 16:28.4 Mafcnús Frióberfcsson UÍ A 16:30.9 Benedikt Bjorjcvinsson UMSE 16:37,8 Sifchv. D. Guómundss. IIVÍ 16:42.0 Jóhann Sveinsson UMSK 16:44,9 Björn Halldórsson UNÞ 16:48.6 Guóni Einarsson USVS 16:56,7 Aóalst. AÓalsteinss. UÍA 17:26,5 Sifcuröur GuÓmundss. USAII 17:30,0 Pálmi Frimannsson IISII 17:30,3 Markús ívarsson IISK 18:08.0 Einar Mafcnússon IISK 18:10.6 Injcvar GarÖarsson IISK 18:34.3 Kúluvarp karla Úrslit: m Helfci I*or Helfcason USAH 15,41 Vésteinn Hafsteinsson IISK 15,27 Pétur GuÓmundsson HSK 14,40 Einar Vilhjálmsson UMSB 14.08 Hrafnkell Stefánsson IISK 13,64 Sifcurþór IljörleifHNon HSII 13.47 EfCfcert Hofcason UMSK 12,90 Gísli Kristjánsson UDN 11,53 Þóroddur Jóhannsson UMSE 10,72 Guölaufcur Snæbjörnss.Uf A 10.50 Garðar Vilhjálmsson UÍ A 10,39 Kristján Kristjánsson UNÞ 10.01 Hjalti Árnason UMSK 10.01 Stanfcarstökk Úrslit: Félajc: Árantc.: Gísli Sifcurósson UMSS 4,30 Karl West FrederiksenUMSK 3,80 Efcjcert GuÓmundsson IISK 3.80 Torfl R. Kristjánss. HSK 3.70 Einar óskarsson UMSK 3.70 Kristján Sifcurósson UMSE 3,40 Majcnús Gislason HSK 2,80 llafsteinn ÞórisHon UMSB felldi Hafsteinn JóhannessonUMSK hætti Þristökk — karlar Úrslit: FélaK: Áranjc.: Kári Jónsson IISK 14,56 Guómundur Nikuláss. IISK 14,45 Pétur Pétursson IISS _ 14,18 • Vésteinn sigurvegari í • Kristján sigraði í langstökki. kringlukasti. 3 1 5 6 Frá verðlaunaafhendingu í 800 m hlaupi. Jón Diðriksson varð i fyrsta sæti. Heljci Hauksson UMSK 14.10 Stefán Kristmannsson UÍA 13,60 Jason ívarsson IISK 13.38 Rúnar Vilhjálmsson UMSB 13.32 Unnar Vilhjálmsson UÍ A 13.30 Örn Gunnarsson USVH 13.28 Intrólfur Sijcurósson UDN 12.93 Guðjón Fr. Jónsson IISS 12,83 Karl West FrederiksenUMSK 12.58 Hreinn Hjartarson IISÞ 12.55 Guómundur Gunnarss. UMSK 12.52 Sturla Eóvaldsson IIVf 12.47 Jón Árnason UNÞ 12.26 4x100 m boóhlaup — karlar Úrslit: Tími: Röð: Sveit ÚÍA 45.3 6 Sveit UMSE 45,4 5 Sveit HSK 46.0 4 Sveit IJMSK 46,6 3 Sveit HVf 46.7 2 Sveit UMSB 47.3 1 Sveit USVS 47.6 Sveit UNÞ 50,1 Sveit UÍA: IJnnar Vilhjálmsson Kjartan ólafsson Steinþor Pétursson Ejcill Eiösson Sveit UMSE: Jóhann Bjarnason Jón Eiriksson Jón Sævar Þóróarson Guóm. Sijcurösson Sveit IISK: ólafur óskarsson Örn (iuðnason Sijcuróur Jónsson Ámundi Sijcmundsson Konur Árangur í frjálsiþrúttakeppni kvenfólksins var mjög góður á landsmútinu. Þær Maria Guðna- dóttir IISH og Guðrún Sveins- dóttir UMSK unnu besta afrekið. Þa'r stukku 1,64 metra i há- stökki. Þá náðu þa r Svanhildur Kristjánsdóttir UMSK góðum ár- angri í 100 metra hlaupi. 12,2 sek. og Hrönn Guðmundsdóttir hljóp 400 m mjög vel. Fékk tímann 58.5 sek. Keppni var mjög tvísýn og jöfn í all flestum greinum. Sér í lagi þó i hlaupa- greinunum. Úrsiit í einstökum greinum urðu þessi: Frjðlsar fbrðttlr 100 m hlaup kvenna Svanhildur Kristjánsuttir IIMSK BerKþora BenAnýsdAttir HSÞ IlelKa ÁrnadAttir HMSK Ásta B. GunnlauKsdAttir UMSK HólmfríAur ErlinKsdAttir IIMSE RaKna ErlinKsdAttir IISÞ Svava Grunfeldt IIMSB lialldAra GunnlauKsdAttir IIMSE 1500 m hlaup kvenna SÍKurhjurK KarlsdAttir IIMSE GuArtin Karlsdúttir IIMSK I.aufey Kristjúnsóttir IISÞ AAalhjnrK llafsteinsdúttir IISK lirnnn GuAmundsdúttir HMSK llnnur Stelánsdóttir HSK Erla GunnarsdAttir IISK GuArún BjarnadAttir UÍA MarKrét GuAmundsdúttir UÍA Ilerdís Karlsdnttir IIMSK lleka GuAmundsdúttir IIMSB Elfa B. Bjarnadúttir UÍA 100 m Krindahlaup kvenna RaKna ErlinKsdúttir IISÞ IIúlmfriAur ErlinKsdúttir IIMSE Kristin Simonardúttir UMSB Anna Hjnrk Bjarnadúttir UMSII BerKþnra Bennnýsdúttir IISÞ KaKna Ólafsdúttir UMSK Wirdis HrafnkelsdAttir UÍA InKÍbjorK Ivarsdúttir IISK llalldúra (iunnlauKsdóttir UMSE lljordís Árnaduttir UMSB GuArun Sveinsdnttir UMSk 100 m hlaup kvenna llrnnn GuAmundsdAttir UMSK Unnur Stelánsdúttir IISK Timi 12.2 12.3 12.3 12.4 12.5 12.7 12.8 12.9 Timi 4:51.5 4:51.7 4:54.3 4:54.5 54)7.1 5:14.4 5:18.1 5:19.1 5:21.5 5:26.8 5:30.9 ha'tti sek. 15.9 16.0 17.3 17.5 17.5 17.9 17.9 18.2 18.3 18.5 20.3 sek. 58.5 59.6 • Einar yfirburðasigurvegari i spjótikasti. BerKÍind ErlendsdAttir UMSK 61.3 GuArún Karlsdnttir UMSK 62.8 Anna Bjork Bjarnadúttir UMSB 62.9 ItaKnheiúur JAnsdúttir IISK 63.2 llalldAra GunnlauKsdúttir UMSE 63.8 Kirdis llrafnkelsdúttir UÍA 64.1 GuArun Bjarnadiittir UÍA 65.3 lnKveldur InKÍherKsdúttir UMSB 65.4 BirKÍtta GuAjónsdAttir HSK 65.8 ÓlAf Ýr LárusdAttir USVS 66.0 Anna llannesdúttir UÍA 67.6 lleÍKa GuAmundsdAttir UMSB 68.2 Sesselja TraustadAttir HVl 71.2 800 m hlaup kvenna min. flronn GuAmundsdnttir UMSK 2:17.7 Unnur StefánsdAttir IISK 2:19.4 AAalhjnrK llalsteinsdúttir IISK 2:19.4 GuArún KarlsdAttir UMSK 2:20.5 SÍKurbjArK Karlsdóttir UMSE 2:21.4 Lauley KristjánsdAttir IISÞ 2:24.7 Anna BjArk BjarnadAttir UMSB 2:27.8 GuArún BjarnadAttir UÍA 2:34.3 MarKrét GuAmundsdAttir UÍA 2:34.5 Erla GunnarsdAttir IISK 2:35.2 Elin Blondal UMSB 2:37.0 IleÍK* GuAmundsdAttir UMSB 2:37.8 Birna SveinsdAttir USAIl 2:39.5 GuArún LárusdAttir USVS 2:45.0 ÞArdis Ólafsdóttir IIVl 2:45.3 Anna Hannesdúttir UÍA 2:46.0 Birna JúliusdAttir USVS 2:46.2 InirihjArx GuAmundsdúttir IIVÍ 2:54.4 IainKstAkk kvenna m Svava Gronfeldt UMSB 5.48 Svanhildur Kristjánsdúttir UMSK 5.21 IleÍKa D. ÁrnadAttir UMSK 5.17 Ásta B. GunnlauKsdnttir UMSK 5.07 llnlmfriAur ErlinKsdnttir UMSE 5.04 Hafdis RafnsdAttir UMSE 4.97 BerKþóra BenúnýsdAttir HSÞ 4.94 SJÁ BLAÐSÍÐU 26 Stig félaganna í frjálsum íþróttum stig/ 1. HSK 132,5 2. UMSK 128,5 3. UÍA 79,5 1. UMSB 75,5 5. UMSE 54,5 fi. HSÞ 22,5 7. ÚMSS 18,0 8. HSH 13,0 9. USAIl 11.0 10. IISS 4 11.-12. IIVÍ 3 11.-12. USVS 3 13. USÚ 1 IJNÞ 0 ÚMFG 0 ÚMF’K 0 UMFN 0 UDN 0 ÚMFB 0 IJMFD 0 IJSVH 0 UÍÓ 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.