Morgunblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR u. JÚLf 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja- byggó í Mosfellssveit. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66808 eða hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. fltofgtitilribifrifr Framtíöin byrjar í dag á íslandi óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Starf deildarstjóra tölvuþjónstudeildar Æskileg þekking og starfsreynsla: ★ Háskólapróf í tölvunarfræðum eða starfsreynsla við tölvuþjónustu. ★ Hæfileiki til og áhugi á að vinna viö tölvustýrikerfi. ★ Þekking á forritunarmálunum RPG II og PL 1. ★ Stjórnunarhæfileikar. Starf kerfisfræðings Æskileg þekking og starfsreynsla: ★ Háskólapróf í tölvunarfræöum, viö skipta- fræði eða verkfræði. ★ Þekking á forritunarmálinu Pl 1. ★ Reynsla í kerfishönnun. Bæði störfin krefjast að auki samstarfslip- uröar, árvekni og samvizkusemi, en bjóða möguleika til að kynnast fullkominni tækni við gagnavinnslu í þægilegu umhverfi og við góð starfsskilyrði. Skriflegar umsóknir óskast sendar til okkar fyrir 27. þ.m. Umsóknareyðuþlöð fást hjá símavörzlu eöa veröa póstsend eftir ósk. J §sj pyF§ IBM World Trade Corporation S=" = T = SKAFTAHLÍÐ 24 — REYKJAVÍK Sími 27700. Rafsuðumenn — plötusmiðir óskast í geymasmíði, mikil vinna. Gott kaup. Uppl. í síma 82490, 66370 og 73893. Ritari óskast Óskum eftir að ráöa ritara til starfa strax. Vélritun, umsjón með telexi og skjalavörzlu. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 17. þ.m. merkt: „Ritari — 6300“. Fóstru og starfstúlkur vantar á dagheimilið Valhöll frá og meö 18. ágúst. Upplýsingar gefur forstööukona í síma 19619. Eldaskálinn óskar eftir stúlku/konu til sölustarfa. Starfið felst í sölu á vönduöum Invita innréttingum og -skiltum. Framtíöarstarf fyrir hressa, duglega mann- eskju meö góöa framkomu. Vinnutími er kl. 1—6, a.m.k. til að byrja með, gæti orðið allur dagurinn þegar fram í sækir. Áhugasamir umsækjendur hafi samband við Eldaskálann milli kl. 6 og 7 næstu daga. ELDASKALINN Grensásvegi 12, sími 39520. Hjúkrunarfræð- ingar Ijósmæður eða sjúkraliðar óskast strax. Hlutastörf, dagvinna. Upþl. gefur hjúkrunarforstjóri frá kl. 8—12. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund. Viljum ráða starfskraft til afgreiðslu hálfan daginn 1—6. Umsóknarfrestur til 20. júlí n.k. Tónborg Hamraborg 7, Kópavogi. Keflavík Atvinna, starfsmann vantar við kjötvinnslu og lagerstörf. Nánari upþlýsingar. Kostur sf. Sími 92-1530 og 92-3976. Atvinna Óskum eftir að ráöa nú þegar fagmenn á réttingar- og málningarverkstæði til afleys- inga vegna sumarleyfa, eða lengri tíma. Einnig starfskraft á skrifstofu hálfan daginn frá ágúst til 1. des., gæti orðið til frambúðar. Bílasmiöjan Kyndill við Stórhöfða, sími 35051 eða 85040, kvölds 35256. Óskum eftir fólki til afgreiðslustarfa þarf að hafa starfsreynslu og geta hafiö störf strax. Kaupfélag Kjalarnesþings, sími 66450. Ritari Viljum ráða ritara frá og með 1. september n.k. Hálfsdags starf — fyrir hádegi. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 5151 fyrir 25. júlí n.k. Upplýsingum ekki svaraö í síma. G. Óafsson h.f. Sölustarf — húsgagnadeild Óskum eftir að ráða unga konu eða mann til sölustarfa í húsgagnadeild okkar. Um er að ræöa heilsdagsstarf. Þarf að geta hafið starf sem fyrst. Þægileg framkoma og söluhæfi- leikar eru eiginleikar, sem við leitum að. Upplýsingar á skrifstofunni í dag og á morgun. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. raöaugiýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar \ húsnæöi i boöi húsnæöi óskast | tilkynningar | Til leigu húsnæði við Skúlagötu Til leigu húsnæði á 2 hæðum, alls um 2800 fm. Húsnæðið getur hentað vel fyrir margs- konar atvinnurekstur eöa aðra starfsemi. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 16. júlí nk. merkt:„H — 6333“. Leiguíbúð óskast Óskum eftir góöri íbúð til leigu. Þrennt fullorðið í heimili, algjör reglusemi. Eignaval sf., Hafnarhúsinu, sími: 29277, kvöldsími: 20134. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir júnímánuð er 15. júlí. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söíuskattsskýrlsu íþríriti. Fjármálaráðuneytiö 6. júlí 1981. Einbýlishús, raðhús eða stór hæð óskast á leigu til áramóta, meö eöa án húsgagna. Uppl. í síma 30757 milli kl. 15—17, virka daga. Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 11. ácjúst. Haraldur Arnason heildverzlun hf. Smiöshöfða 14 (Hamarshöfðamegin). Símar 82710 og 82909. Lóð við Skúlagötu Til leigu er stór lóð við Skúlagötu. Hentugt geymslusvæði. Tilboð leggist inn á auglýs- ingadeild Morgunblaðsins fyrir 16. júlí nk. merkt: „L — 6343“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.