Morgunblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JULI 1981
li
'*
Kristín sigraði í
jafnri keppni
EIN GREININ sem keppt er í á
landsmóti eru hestadúmar. Geng-
ur hún þannig fyrir sík að
keppendur fá upp i hendurnar
hcsta sem búið er að vejja o«
meta af dómncfnd. Síðan ei^a
þeir að mæla <>k skoða hestana i
hak <>k fyrir <>k festa niðurstöður
sínar á blað sem dómnefnd fer
svo yfir <>k fer sá með sijfur af
ÞAÐ VAR fjör í leiknum í
úrslitaKÍímunni i flokki 18 ára <>k
eldri í Júdókeppni landsmótsins
þe«ar ómar SÍKurðsson UMFK
sÍKraði SÍKurð Ilauksson i sama
félajíi <>k voru báðir keppendur
m<>ðir ok másandi eftir Klimuna.
En þó ekki svo að sigurvegarinn
Kat saKt nokkur orð við blm.
Ilann saKði að þessi sÍKur hafi
verið frekar óvæntur ok saKÖi
hann SÍKurð mjöK KÓðan <>k
sterkan júdómann. ömar saKðist
hafa stundað Júdó siðan um
áramótin 1974 — 1975 ok keppt
töluvert, <>k meðal annars unnið
öll mót í sinum flokki siðastliðið
ár. en hann keppir i 78 kK- flokki.
„Ék er búinn að vera i landslið-
inu síðastliðin þrjú ár <>k meðal
hólmi sem næst kemst dómi
dómncfndar. í þessu tilfelli var
það Kristín ThorberK UMSE sem
sÍKraði með 94 stÍK. í öðru til
þriðja sæti urðu svo SÍKurður
Pálsson IISÞ <>k SteinKrimur
Viktorsson IISK með 93 stÍK.
Keppnin fór fram í besta veðri á
Lundstúninu við Akureyri.
annars farið á Norðurlandamót.
EinnÍK hef ég keppt á opna
Breska meistaramótinu i fyrra
<>K í vor <>k Kekk mér vel i fyrra
vann sex Klímur <>k komst i
undanúrslit* saKði ómar. En
þess má Keta að á móti þessu eru
allir sterkustu júdómenn Evrópu.
Ennfremur saKði hann að sér
líkaði vel á landsmótinu. ÁnæKð-
ur bæði með skipulaK <>K þjón-
ustu en saKði að leiðinlegt hafi
verið að AkureyrinKar hafi ekki
fenKÍð að keppa með sem Kcstir
því að það hefði sannarleKa verið
Kaman að taka á þeim. En röð
þrÍKKja efstu manna var þessi:
Ómar SÍKurðsson UMSK
SÍKurður Hauksson UMSK
Ma^nús Hauksson UMSK
„ÞETTA er nú fyrsta mótið mitt
svo að ók átti nú ekki von á að
vinna,“ saKði TryKKVi TryKKva-
son eftir að hann hafði laKt
félaKa sinn Gunnar Örn Rúnars-
son i úrslitaKlímunni i flokki 17
ára ok ynKri í júdó. TryKKvi
saKðist einunKÍs hafa æft í tvö ár
<>K því mjöK ánæKður með þennan
áranKur. Hann vann allar fyrri
Klímurnar öruKKleKa <>k virtist
eÍKa nokkuð auðvclt með úrslita-
Klímuna einnÍK- Hann saKði að
marKÍr hefðu verið tæknilcKa
Sigurvegarinn í
karlaflokki í júdó,
ómar Sigurðsson
UMFK.
betri en þeir voru allir miklu
léttari <>k saKði hann að þynKdin
hefði hjálpað sér mikið, en
TryKKvi er u.m.þ.b. 77 kg. Ilann
var mjöK ánæKður með mótið í
alla staði en saKði að sér hefði
þótt skiptinKÍn rönK, „það hefði
frekar átt að skipta í þynKdar-
flokka“, saKði hinn stórefniIeKÍ
TryKKVi TryKKvason að lokum.
En röð efstu manna var þessi:
TryKKVi TryKKvason UMSK
Gunnar Örn Rúnarsson UMSK
SÍKurður Kristmundsson UMFG
Páll og
Pétur
sigruðu í
glímunni
PÉTUR InKvason var hinn ör-
ukkí sÍKurveKari i Klímukeppni
landsmótsins. Ilann laKði alla
keppinauta sina án erfiðleika.
Páll SÍKurðsson sÍKraði í ynKri
flokki. Glimdi vel <>k var ekki i
neinum erfiðleikum með að sÍKra.
í Gilma
Crslit
YnKri flokkur:
Páll SÍKurðsson HSK 4
Davíð Jónsson IISK 2xk
Ilans Kjerúlf UÍA 2
Einar Stefánsson UÍA V/2
ErlinKur RaKnarss. IISÞ 0
Eldri flokkur:
Pétur YnKvason HSÞ 3
Eyþór Péturss. HSÞ 2
Kjartan IlelKason HSK 1
Eiríkur Ásmundss. HSK 0
• Kristín Thorberg, sigurvegari i hesta-
dómum, mæla fætur eins gæðingsins.
• Burstaðir þú tennurnar í morgun?
JÚti síður von
á að vinna“
- sagöi Ómar Sigurðsson sigurvegari
í júdó í flokki 18 ára og eldri
• Tryggvi Tryggvason, sigurvegari i f lokki
17 ára og yngri í júdó.
Lagði alla
áá
a „Ippon
- átti ekki von á því að sigra
sagði Tryggvi Tryggvason sigurvegari
Úrslit í júdó
urðu þessi
Úrslit drenKÍr 17 ára ok ynKri
StÍK
TryKKvi TryKKvason UMSK 6
Gunnar Rúnarsson UMSK 5
SÍKurður Kristmundss. UMFG 4
Ólafur MaKnússon UMFG 3
Ákúsí Egilsson UMFK U/2
Kristján Svanbergsson UMFG Vk
Úrslit karla
ómar Sigurðsson UMFK 6
Sigurður Ilauksson UMFK 5
Magnús Ilauksson UMFK 4
Snæbjörn Sigurðsson HSK 3
Gunnar Jóhannesson UMFG D/2
Guðm. Ó. Ingimundarson HSKl'A
Fatlaðir kepptu
í fyrsta skipti
á landsmóti
FATLAÐIR íþróttamenn tóku
nú í fyrsta sinn þátt i landsmóti
IJMFI. Úrslit í keppnisgreinum
þeirra urðu þessi:
Boccia
Sveit ÍFA 4
Sveit ÍFR 4
Sveit Reykjalundar 2
Sveit ÍBV 2
Sveit Akureyrar: Hafdís
Gunnarsdóttir, Sigurrós Karls-
dóttir, Tryggvi Gunnarsson,
varam. Ingvar Eiríksson. Sveit
Reykjavíkur: Lýður Hjálmars-
son, Lárus InKÍ, Sigurður
Björnsson. Sveit Reykjalundar:
Siggeir Gunnarsson, Jóhann
Kjartansson, Haraldur Karls-
son. Sveit ÍBV: Hildur Jónsdótt-
ir, Freydís FannberK. Petra
Jónsdóttir.
Curling
Úrslit:
Sveit ÍFA
Sveit Reykjavíkur og Reykja-
lundar (blandað)
Sveit ÍFA: Hafliði Guð-
mundsson, Tryggvi Ilaraldsson,
Björn Magnússon. Sveit Rvk.
<>K Reykjal.: Jónatan Jónatans-
son, Jóhann Kjartansson, Har-
aldur Karlsson.
Bogfimi
Úrslit: Stig
Runar Þ. Björnss. ÍFA 178
Hafliði Guðmundss. ÍFA 89
Aðalbjörg Sigurðard. ÍFA 61