Morgunblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JULI 1981 27 Lokastaðan á landsmótinu varð þessi Lið Skarphéðins sigraði með miklum glæsibrag á landsmótinu á Akureyri. Liðið hlaut 3%‘/2 stig. í hópnum voru um 200 manns. í öðru sæti varð lið UMSK með 236Vi stig. Eftirtalin félög hlutu stig á landsmót- inu: stig HSK 396‘/2 UMSK 236% UÍA 173 UMSB 131% HSÞ 116 UMSE 113 UMFK 111 UMFN 89 UMSS 36 UMFB 34 HSH 33 UÍÓ 20 USAH 13 usvs 11 UMFG 8% IISS 5 UMÞ 4 HVÍ 3 USVH 2 usú 1 Jón og Hrönn voru stigahæst Flcst stÍK í frjálsum iþróttum. karlaKrcinar: Fclatc st. Jón Didriksson UMSH 18 Gisli Sitfurðsson UMSS 17 Vcstcinn Ilafstcinss. IISK 16 Kári Jónsson IISK 15Víe kvrnnaKrcinar: Hronn Guómundsd. UMSK 14 Iris Grönfeldt HMSB 12 Unnur Stcfánsdóttir IISK 11 w (•uórún Karlsdóttir UMSK 11 HSK sigraöi í skákinni SVEIT HSK sigraAi i skákkeppni mótsins. Sveitin fékk harða keppni frá sveit BorKfirðinga sem varð í öðru sæti. Úrslit í keppninni urðu þessi: • Jón Diðriksson ætlar sér að setja tvö ný tslandsmet til viðbótar i sumar. Á litlu myndinni er Jón i forystu i 5 km hlaupinu á landsmótinu. „Er strax farinn að hlakka til þess að keppa á næsta landsmótr - sagði Jón Diðriksson, sigurvegari í þremur greinum 1. HSK 2. UMFB 3. UÍA 4. UMSE 5. UMSK 6. USAH vinn. tsvi 12 11V6 8% 7V4 7 stig 12 10 8 6 4 2 I>lovrttmblní»ií» li'TTiliiu BorKfirðingurinn. Jón Dið- riksson, sem hefur undanfarin ár æft oií keppt úti í Vestur-Þýska- landi þar sem hann stundar nám. kom KannKort til landsins um siðustu helgi til þess að keppa fyrir UMSB á landsmótinu. Jón var yfirburðasigurvegari i þrem- ur hlaupagreinum. 800 og 1500 m og 5 km hlaupi. Þegar siðustu hlaupagreininni hans var lokið. ra-ddi Mbl. við Jón. — Þetta er búið að vera erfitt en skemmtilegt mót að keppa á. Brautin er orðin óslétt og dálítið upprifin eftir allar hlaupagrein- arnar. Ég var búinn að ætla mér að setja nýtt íslandsmet í 5 km hlaupinu í dag, en hraðinn hjá mér fyrstu hringina var of mikill, 64 sek á hring. Ég missti niður hraðann þegar líða tók á hlaupið. Þá er erfitt að hlaupa keppnis- laust. Ég á eftir að setja met síðar í sumar. Þá ætla ég að setja stefnuna á met í 3000 metra hindrunarhlaupi. — Ég fer út til Hollands strax á morgun. Þar keppi ég í 1500 m hlaupi á laugardag. Landsmótið hefur í heild sinni verið stórkost- legt. Það hefur allt gengið svo vel og veðurblíðan einstök. Ég er strax farinn að hlakka til þess að keppa á næsta landsmóti, sagði Jón. Sveit HSK og UMSB skipuðu eftirtaldir: Sveit HSK: 1. Hannes Ólafsson 2. Magnús Gunnarsson 3. Jón Einarsson . 4. Helgi Hauksson 5. Vilhjálmur Pálsson Sveit UMFB: 1. Róbert Harðarson 2. Daði Guðmundsson 3. Sæbjörn Guðfinnsson 4. Magnús Sigurjónsson 5. Júlíus Sigurjónsson 6. Unnsteinn Sigurjónsson Meistaramót GR _________________________________________________________ Sigurður sigraði - Steinunn setti vallarmet 4. Ágústa Guðmundsdóttir UM SÍÐUSTU helgi fór fram meistaramót golfklúbbanna um allt land. Sigurvegari hjá Golfklúbbi Reykjavikur varð Sig- urður Pétursson. lék á 299 högg- um. f keppninni lék Davið Ilelga- son holu í höggi á 17. braut á laugardag. Steinunn Sæmunds- dóttir setti vallarmet kvenna. lék völlinn á 73 höggum á sunnudag. Þá setti Karl ómar Jónsson vallarmet drengja, lék á 68 högg- um. Keppendur voru alls 121 talsins og fór mótið hið besta fram. Úrslit í hinum ýmsu flokk- um urðu þessi: Meistarflokkur karla: högg 1. Sigurður Pétursson 299 2. Ragnar Ólafsson 309 3. Sigurður Hafsteinsson 311 4. Hannes Eyvindsson 312 fbróttlr 5. Óttar Yngvason 6. Óskar Sæmundsson I. flokkur karla: 1. Ólafur Skúlason 2. Hans Isebarn 3. Peter Salmon II. flokkur karla: 1. Ingi Kr. Stefánsson 317 2. Sveinn Gislason 359 319 3. Steinar Þórisson 361 III. flokkur karla: 1. Ólafur Guðjónsson 342 317 2. Hlöðver Ólafsson 351 326 326 3. Jóhann Steinsson 357 Meistaraflokkur kvenna: 1. Stcinunn Sæmundsdóttir 328 331 2. Sólveig Þorsteinsdóttir 334 Piltaflokkur: 1. ívar Ilauksson 2. Frans P. Sigurðsson 3. Ilelgi Ólafsson Drengjaflokkur: 1. Karl Ómar Jónsson 2. Guðmundur Arason 3. Karl ómar Karlsson 347 372 318 337 340 307 311 327 Einar, María og Guðrún voru með bestu afrekin Bestu afrek í frjálsum íþróttum Einar Vilhjálmsson UMSB spjótkast 75.07 m Vésteinn Hafsteinsson HSK kringlukast 53,42 m Jón Diðriksson UMSB 5000 m hlaup 14.39,6 min. Kvennagreinar: Maria Guðnadóttir HSH hástökk 1.64 m Guðrún Sveinsdóttir UMSK Svanhildur Kristjánsdóttir UMSK 100 m hlaup Hrönn UMSK Guðmundsdóttir 400 m hlaup 936 stig 931 stig 886 stig 875 stig 12,2 sek. 827 stig 58,5 sek. 824 stig „Getum verið ánægðir með okkar hlut“ • Auðunn Einarsson sundþjálf- ari. «VIÐ höfum stefnt að þátttöku í Landsmótinu i allan vetur og æft i samræmi við það,“ sagði Auð- unn Einarsson, þjálfari sundliðs Ungmennafélagsins i Bolungar- vik. „Miðað við fyrri Landsmót getum við verið ánægðir með okkar hlut. Mér finnst sem kepp- endur séu mjög áhugasamir og vilji standa sig og gera sitt besta. Við vorum sett hér í f jölskyldu- búðir og lifið hér hefur verið alveg stórfínt. Sem dæmi um áhuga Bolvikinga get ég nefnt að hingað til Akureyrar komu nokkrar f jölskyldur gagngert til þess að hvetja okkar menn og það er bara að vona að sá áhugi endist,“ sagði Auðunn að lokum. 21 nýtt landsmótsmet var sett í frjálsum Alls voru sett 21 nýtt landsmótsmet i frjálsum iþróttum á landsmótinu að þessu sinni. Hér að ncðan er metaskráin. Friálsar iþróttir — Landsmótsmet l* rlj Hclga Unnarsd. UIA kringlukast Stefán Friðleifss. UÍA hástökk Egill Eiðsson UÍA hlaup Svava Gröndfeldt UMSB langstökk Einar Viihjálmss. UMSB spjótkast — Austfirðingar — UÍA boðhlaup Ilrönn Guðm.d. UMSK hlaup Jón Diðriksson UMSB hlaup 37,66 m 2,00 m 400 m 49,6 sek. 5,48 m 75,07 m 1000 m 2.03,8 mín. 400 m 58,5 sek. 1500 m 4.06,4 mín. 800 m hlaup karla: 800 m hlaup kvenna: Langstökk karla: Spjótkast kvenna: Kringlukast karla: 100 m hlaup kvenna: 100 m grindahlaup kvenna: Kristin Símonardóttir UMSB Stúikur i fyrsta og öðrum sæti 110 m grindahlaup karia: Langstökk: Stangarstökk: 5000 m hlaup karla: 4000 m boðhlaup kvenna: 1500 m hlaup kvenna: Jón Diðriksson UMSB 1.55,5 Ilrönn Guðmundsdóttir 2.17,5 Kristján Harðarss. UMSK 7,12 íris Grönfeldt UMSB 42.% Véstcinn Ilafsteinss. HSK 53.42 Ásta B. Gunnlaugsd. UMSK 12,5 17,3 sek. og varð hún i þriðja sæti. fengu of mikinn meðvind. Kári Jónsson HSK 16,1 sek. Svava Grön<jfeldt UMSB 5,41 m i löglegum meðvindi. Gísli Sigurðsson UMSB 4,30 m. Það er jafnframt nýtt ÚMFÍ- met. Jón Diðriksson UMSB 14.39,6 jafnframt nýtt UMFt-met. Sveit UMSK 50,4 sek. Jafn- framt UMFÍ-met. Sigurbjörg Karlsdóttir UMSE 4.51,5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.