Morgunblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 7
7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ1981
Til sölu
70 he. Zetor, árg. 1979. Ekin aöeins 300
vinnustundir. Upplýsingar í síma 95-1954.
Karlmanna- og
kvenbuxur,
pils o.fl.
Komiö, geriö góö kaup
Verksm.-salan
Skeifan 13,
suðurdyr.
KRUPS
Tækni og þægindi
Seljum í nokkra daga
KRUPS
sjálfvirkar kaffikönnur, 4ra—10 bolla á
hagstæðu verði.
Verð frá 295 kr.
Jón Jóhannesson & C0. sf.,
heildverzlun, Hafnarhúsinu,
sími 15821 — 26988.
ii.
^Uúgum
Timmtudaga..,
AMSTERDAM*
.kemur þér skemmtilega á óvart.
ISCARGO
Félag, sem tryggir samkeppni i flugi!
S 12125 og 10542.
Njótið listisemda Amsterdam-
*Fljúgið með Iscargo!
Pólitísk
ofstjórn
bað er siður vinstri
meirihlutans fyrrver-
andi i borgarstjórn
Reykjavíkur að láta sem
svo, að öll vandamál við
stjórn borffarinnar séu
öðrum en stjórnmála-
mönnunum að kenna.
Þannig er nú helst að
skilja. að vrrasbalinn
fyrir framan Bernhöfts-
tofuna hafi verið eyði-
laKður vefrna of stórra
taflmanna á útitaflið.
I Helgarpóstinum sl.
föstudag birtist viðtal
við Kamalreyndan emb-
ættismann hjá Reykja-
víkurborK. Hafliða
Jónsson Karðyrkju-
stjóra. Er hann meðal
annars spurður um
stjórnmál ok segir:
Flest þin ár hefur
þú verið undir meiri-
hluta sjálfstæðismanna.
Ertu sjálfur þar i
flokki?
„Hef aldrei verið
flokksbundinn ok var
raunar ákafleKa verka-
lýðssinnaður hér áður
fyrr, enda alinn upp i
verkalýðsfjölskyldu ok
faðir minn tók virkan
þátt í baráttu fyrir bætt-
um kjörum verkafólks.
Ék var t.d. upphafsmað-
ur þess, að Karðyrkju-
menn stofnuðu sitt eiffiA
stéttarfélaK «K Ket
hreykt mér af þvi, að i
stétt Karðyrkjumanna er
t.a.m. enfdnn launamun-
ur á milli karlmanna ok
kvenmanna. Þar ríkir
jafnrétti kynjanna og
gerdi strax i upphafi
árið 1945.
Ék verð þó að viður-
kenna að ég var hrifnari
af fyrrverandi meiri-
hluta i borKarstjórninni
en þeim sem nú fer með
völd. þótt þessi meiri-
hluti sé út af fyrir sík
jákvæður hvað varðar
þau störf, sem éK inni af
hendi. Það sem mér
finnst hafa færst til
verri veKar með vinstri
meirihlutanum. er þetta
ójrnvekjandi nefndalarK-
an, sem nú tröllriður
öllu borKarkerfinu. Nú
þurfa pólitíkusarnir að
hafa finKurna i öllum
verkum embættismann-
anna ok embættismenn
eins ok éK me^a helst
enKu hreyfa fyrr en
Glósa í Tímanum
Menn velta því fyrir sér, hvort svar framsóknarmanna við gerðum
formanns byggingarnefndar Reykjavíkurborgar í og viö Torfuna
felist í glósu um byggingarnefndarformanninn og samstarfsmann
hans, formann skipulagsnefndar borgarinnar, en þeir eru báðir í
Alþýðubandalaginu og reka saman teiknistofu á Laugavegi 42.
Segir í Tímanum á laugardag, að það sé „óbrigðult" ráð til að hljóta
„hraða og hnökralausa“ afgreiðslu á umsóknum um „breytingar og
viðbyggingar" á húsum í borginni, „aö láta teiknistofuna á
Laugavegi 42 annast hönnun og teikningar af þeim framkvæmdum,
sem um er að ræöa“.
Krænt ljós er komið frá
stjórnmálamönnunum.“
— Ertu ekki að
kvarta. veKna þess að þú
ok fleiri reyndir embætt-
ismenn hjá borjfinni er-
uð orðnir eins ok heima-
rikir hundar. sem viljið
fá að ráða öllu. án af-
skipta annarra?
„Það Ketur vel verið
— ok þó, nei. Þetta er
vitleysa. Ék hef t.d. allt-
af látið að stjórn. en mér
finnst þó að embættis-
mennirnir verði að fá
ákveðið frjálsræði til að
stjórna sinum málum.
Ástandið er stundum
þannÍK, að embættis-
mennirnir vita ekki allt-
af KJörla hvað þeir meKa
ok meKa ekki, án þess að
fá leyfi hjá pólitikusun-
um. Ok þetta er dálitið
erfitt því þær eru marK-
ar ákvarðanirnar, sem
embættismaður eins ok
ók verð að taka daK-
ieKa.“
— Færðu sem sé enK-
an frið fyrir finKrum
stjórnmálamannanna?
„Ekki vil éK kveða svo
fast að, en oft eru þeir
ansi afskiptasamir <»k
stundum um mál. sem
þeir hafa ekki neitt vit á.
Ek efast t.d. um, að
marifir borKarstjórn-
armenn þekki muninn á
morKunfrú ok stjúpmóð-
ur.““
Var einhver
að tala um
glundroða?
UaKhlaðið Timinn vel-
ur einkennileKa aðferð
til að lýsa vanþóknun
sinni á forvÍKÍsmönnum
AlþýðubandalaKsins i
skipulaKs- ok byKK-
inKarmálum Reykjavik-
urborKar, þeim MaKnúsi
Skúlasyni ok SÍKurði
Ilarðarsyni. I Timanum
11. júli saKði:
„Formaður byKK-
inKarnefndar Reykja-
vikur heitir sem kunn-
uKt er MaKnús Skúlason
og formaður skipulaKs-
nefndar sömu borKar
heitir Siiíurður Harðar-
son. Þessir á^ætu menn
eÍKa marift sameiidn-
leKt. — báðir eru AI-
þýðubandalaKsmenn.
báðir eru arkitektar ok
saman reka þeir teikni-
stofu á LauKavetd 42.
Þeir sem reynt hafa
vita að oft KenKur mjóK
ha'Kt að koma umsókn-
um um breytinKar ok
viðbyKKÍnKar á húsum i
KPKnum „kerfið“. meðal
annars þurfa þessi mál
að fá umfjöllun i annarri
eða báðum ofanKreindra
nefnda.
Ráðvandur byKK-
inKameistari fulíyrti
hins veRar rið heimild-
armann Dropa að eitt
ráð væri óbrÍKðult til
þess að hljóta hraða ok
hnökralausa afKreiðsIu
með mál af þessu tain.
Það er að láta teiknistof-
una á LauKaveKÍ 42 ann-
ast hönnun <>k teikn-
inKar af þeim fram-
kvæmdum sem um er að
ræða.“
í Hafnarfirði hefur verið opnuð ný KlerauKnaverzIun, sem hlotið hefur nafnið AuKsýn. EÍKandi
verzlunarinnar er Haraldur Stefánsson ok mun verzlunin veita alla þjónustu varðandi KlerauKU ok
viðKerðir. Verzlunin er til húsa á ReykjavikurveKÍ 62.
ATVINNA — GULLIÐ TÆKIFÆRI
Óskum eftir að ráða starfsfólk í 1 — 11/2 mánuö til kynningar og sölu á nýjum
vörutegundum.
1. í verslunum í Reykjavik og nágrenni, vinnutími eftir hádegi.
2. í verslunum úti á landi. Feröast verður hringinn í kringum landiö.
Starfiö ætti aö geta veriö bæöi skemmtilegt og mjög ábótasamt.
Sól hf., Smjörlíki hf.