Morgunblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1981 Frlðlsar Ibrðltir ___________—---------------------------- Arney Majínúsdottir UlA 1.92 Nanna Sif Gísladóttir IISK 1.91 Ilulda Uaxdal USÚ 4.89 Raxna Erlingsdóttir IISI> 1.86 Fjóla Lýósdóttir IISS 4,69 Hryndís SÍKmundsdóttir IISK 4.66 Dagný Hrafnkelsdóttir UÍA 1.60 Bjarndís I>orherKsdóttir USÍI 4.59 llástokk kvenna María (iuónadóttir IISII 1.64 (iuórún Sveinsdóttir UMSK 1.64 íris Jónsdóttir UMSK 1.58 Rav^nhildur SÍKuróardóttir UMSB 1.58 l>ordís Ilrafnkelsdóttir UÍA 1,58 llerdís B. Hekadóttir UMSB 1.58 Arney Mavjnúsdóttir UÍ A 1.55 Kristín J. Símonardóttir UMSB 1.55 Hafdís Steinarsdóttir UMSS 1.50 Nanna Sif Gísladóttir IISK 1.50 Kristjana Si^urKeirsdóttir UNI> 1.50 llalla Halldórsdóttir UN!> 1.50 Bjarndís I*orher»fsdóttir USÚ 1.50 SÍKríóur Guðjónsdóttir IISK 1.50 Sesselja Traustadóttir IIVÍ 1.45 lnKaUlfsdóttir UMSK 1.45 Unnur Óskarsdóttir IISK 1.45 Lilja Stefánsdóttir IISII 1.40 Fjóla Jónsdóttir UÍ A 1.40 Kúluvarp kvenna m Soffía Gestsdóttir IISK 11.99 Ilelga Unnarsdóttir UÍA 11.35 SÍKurlína Hreióarsdóttir UMSE 11.21 fris Grönfeldt UMSB 10.82 Elín Gunnarsdóttir IISK 10.56 Svava Arnórsdóttir USÚ 10.02 Gunnþorunn Geirsdóttir UMSK 9.75 Erla Oskarsdóttir UNI> 9.70 Katrín Vilhjálmsdóttir IISK 9.61 Hel^a Bjórnsdóttir UMSB 8.94 Guórún Kristjánsdóttir IISII 8.77 Marjfrét Vijífúsdóttir USVS 8.29 IlelKa Steinunn Hauksdóttir UMSE 8.27 IlelKa Jónsdóttir IIS1> 8,25 (lUÓrún MaKnúsdóttir USVII 8.10 Jónína IlelKadóttir UMFK 7.63 Bryndis Karlsdittir UDN 7.48 Sólrún Geirsdóttir UMFB 7.33 Spjotkast kvenna íris Grönfeldt UMSB Binfitta Guójónsdóttir IISK María Guónadóttir HSK Hildur Haróardóttir HSK Petrún Jónsdóttir UÍA Hafdis Steinarsdóttir UMSS Heltfa Unnarsdóttir UÍA Sesselja SÍKuróardóttir IISK Svanhorx Guóhjörnsdóttir HSS Anna Biarnadóttir IIVÍ Ragna Olafsdóttir UMSK Laufey Skúladóttir IISÞ Hafdís IlelKadóttir UMSB Hafdis InKÍmarsdóttir UMSK Sólrún Geirsdóttir UMFB Halla Halldórsdóttir UNl> Dýrleif Svavarsdóttir UMSE Bryndis Karlsdóttir UDN Sitcrún Lárusdóttir IIVÍ KrinKlukast kvenna Ileltfa Unnarsdóttir UÍA Elin Gunnarsdóttir HSK Ásta Guómundsdóttir HSK fris Gronfeldt UMSB Soffia Gestsdóttir HSK SÍKurlina HreiÖarsdóttir UMSE Katrín Björnsdóttir IIVÍ f ris Jónsdóttir UMSK Asta B. GunnlauKsdóttir UMSK HelKa Björnsdóttir UMSB F]Iín RaKnardóttir IISS Anna Bjarnadóttir HVÍ Svava Arnórsdóttir USÚ ElínhorK Guönadóttir HSH Jóhanna Konráósdóttir UMSB SÍKríóur SturlauK-sdóttir UDN 4x100 m hoóhlaup kvenna 1. Sveit UMSK 2. Sveit HSK 3. Sveit UMSE 4. Sveit HSI> 5. Sveit UMSB 6. Sveit HSH 7. Sveit UÍ A 8. Sveit USVS 9. Sveit HVÍ 10. Sveit UN1> 42,96 39.30 38.13 37.37 35.83 34.19 32.74 31.58 29.55 27.43 27.25 27.11 26.58 2.33 24.95 23.80 23.25 19.21 25.17 37.66 37.29 32.70 32.47 32,10 31.01 30.61 28.70 27,54 27.47 25.97 24.99 24.18 24.15 23.97 23.12 Timi 50.4 51.8 51.8 52,3 53.5 54.2 54.5 57.1 58.0 59.3 • Egill Eiðsson sigrar i 100 m hlaupinu. • íris Grönfeldt sigraði í spjót- kasti. • Helga Unnarsdóttir sigraði i kringlukasti. - • María Guðnadóttir sigraði i langstökki. • Hólmfriður Erlingsdóttir varð önnur í 100 m grind. „Hef þurft að æfa á ókristilegum tíma“ - sagöi Stefán Friöleifsson sigurvegari í hástökki Hann Stefán Friðleifsson úr UÍA var að vonum kampakátur þegar blm. hitti hann að máli. enda ný stiginn af verðlaunapalli og með gullið um hálsinn. Hann sigraði í hástökki eftir mjög skemmtilega og harða keppni við Unnar Vilhjálmsson úr UMSB. „Ég átti alveg eins von á að vinna í hástökkinu," hóf hann máls, „en það er alltaf mjög hörð keppni á milli okkar Unnars þegar við mætumst og svo varð einnig raunin á í þessari keppni. Það má eiginlega segja að sá sem er lítið eitt betur upplagður sigri yfirleitt, svo lítill er munurinn á okkur. I sumar hef ég æft nokkuð vel þrátt fyrir að ég hef átt dálítið erfitt með að finna góðan æfingatíma vegna vinnu minnar. Þetta hefur haft það í för með sér að ég hef þurft að æfa á mjög ókristilegum tímum sem vissulega getur haft sín áhrif. Þetta landsmót er mjög skemmtilegt og hefur mikill fjöldi áhorfenda sett mjög svip sinn á mótið og hefur stemningin sem þeir hafa skapað haft góð áhrif á mig því það er jú óneitanlega gaman að keppa þegar margir eru að horfa á. Aðstaðan sem boðið er upp á á mótsvæðinu er með ágætum en þó hafði mér verið sagt að á „hástökksatrennuna" yrði sett „tartan" en svo varð þó ekki og má því segja að ég hafi verið svolítið svekktur þegar ég kom hérna, en þessi malarbraut var mjög góð af malarbraut að vera svo það vann dálítið upp á móti vonbrigðunum," sagði hann að lokum. Keppti í sínu fyrsta starfshlaupi og sigraði STARFSHLAUP, hvað er það? Þessi spurning brann á vörum margra áhorfenda sem biðu spenntir eftir að þessi skemmti- lega keppni hæfist. Þessi grein er byggð upp á því að menn og konur eru látin hlaupa ákveðinn hring og leysa ýmsar þrautir á leiðinni. Að þessu sinni hjóluðu keppendur fyrsta spölinn og komu þá að stöð þar sem þeir áttu að greina bragð og lykt. Þegar því var lokið skunduðu þeir af stað og að næstu stöð þar sem fyrir voru tveir menn og áttu keppendur að segja til um hvað annar var hár og hinn þungur. Að þessu loknu lá leiðin til staðar þar sem þeir urðu að klæðast forláta peysu en ekki fengu þeir að vera lengi í henni því þeir urðu að afklæðast henni áður en að næstu stöð var komið. Á þessari stöð fengu þeir nagla í hendur og áttu að hlaupa með þá að næstu stöð þar sem beið þeirra planki og átti að negla naglann á kaf í plankann. Næst lá fyrir keppendum að spreyta sig í málaralistinni og voru þeir látnir mála plötu. Á síðustu stöðinni beið þeirra hey- baggi sem þeir áttu að ákvarða þyngd á með því að lyfta honum. Tími var tekinn á hversu lengi keppendur voru að fara hringinn og síðan voru reiknuð út refsistig sem þeir fengu á leiðinni og hafa til hliðsjónar við tímann. Þessa skemmtilegu og jafn- framt nokkuð flóknu keppni vann Kjartan P. Einarsson úr ÚSVS (en hann er reyndar þekktari sem blakmaður úr ÍS). Að verðlaunaaf- hendingunni lokinni hitti blm. hann að máli. „Þetta er í fyrsta Kjartan Þ. Einarsson USVS sig- urvegari í starfshlaupi. skipti sem ég keppi í svona hlaupi og vissi ég því ekki mikið út í hvað ég var að fara, en þó hafði ég fylgst örlítið með því á landsmót- inu á Selfossi. En þetta hlaup var skemmtilegt og ekkert sérlega erfitt en ég hefði sennilega náð betri tíma ef ég hefði ekki komið svo að segja beint úr 1500 m hlaupinu. Eg keppi aðallega í langhlaupum og er þetta annað landsmótið sem ég keppi á en ég keppti einnig á Selfossi. Ég vona svo sannarlega að ég eigi eftir að keppa á fleiri landsmótum því það er mjög gaman og ríkir alltaf viss stemmning á landsmótum sem gaman er að kynnast," sagði hann að lokum. Starfshluup FóIhk Tlmi Kjartan P. Einarss. USVS 4:24.8 Trausti Sveinbj.s. UMSK 4:40.2 SÍKuriteir Hreinss. UMSE 4:51,5 Guðm. flallvrim.ss. UlA 4:59.6 Sæmundur Runólfss. USVS 4:59,8 Siiturður Jónss. IISK 5:04.4 Rattnar Brynjarss. UMSE 5:11,7 Guðm. Guðmundss. USAH 5:25.7 Sveinn Ásjfeirss. UÍA 5:31,0 Páll SÍKurðss. USVH 5:34.3 Inxólfur Kjartanss. UMFD 5:37.5 Simon Sixvaldas. UDN 5:38.3 Arnór Erlinxss. HSb 5:38,6 Maxnús FriðberKss. UtA 5:41,8 Halldór Jónss. UMFD 5:48.9 Finnur Inxólfss. USVS 5:49.2 Aðalst. Bernharðss. UMSE 5:52.9 Árni Jónss. HSÞ 5:53,2 Isirxrímur Danielss. USVIf 6:07.8 borst. Sixurðss. USAlf 6:15,0 SÍKUrbjörx VÍKKÓsd. UMSB 6:26.0 Smári Láruss. HSK 6:27.6 Gunnar Snorras. UMSK 6:30.0 Iljarki Bjarnas. UMSK 6:42.9 Pálmi Frimanns. HSH 7:17,5 Eirikur Ó. Sæland HSK 7:59.0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.