Morgunblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.07.1981, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 1981 ínsœldarlistar ÍSLAND TOPP 12 1 1 STARS ON 45 ................ Star Sound 2 2 SUMARGLEÐIN SYNGUR ........ Sumargleðin 3. - JOURNEY TO GLORY ........ Spandau Ballet 4 3 DEIÓ ........................... Laddi 5 5 SOMEWHERE IN ENGLAND ... George Harrison 6 4 TÓNAR UM ÁSTINA ..... Richard Clayderman 7 12 JACK MAGNET ........... Jakob Magnússon 8 - COMPUTER WORLD .............. Kraftwerk 9 11 COME AN’ GET IT ............ Whitesnake 10 - í BRÓÐERNI ...... Gísli og Arnþór Helgasynir 11 8 TRAUMEREI ............ Richard Clayderman 12 - MISTAKEN IDENTITY ........... Kim Carnes BRETLAND Stórar plötur 1 3 DISCO DAZE & DISCO NITES . Ýmsir (Ronco) 2 2 STARS ON 45 .............. Star Sound 3 1 NO SLEEP TILL HAMMERSMITH . Motorhead 4 - LOVE SONGS ............... Cliff Richard 5 5 ANTHEM ...................... Toyah 6 - SECRET COMBINATION .... Randy Crawford 7 4 PRESENT ARMS ................. UB40 8 8 KINGS OF THE WILD FRONTIER Adam & The Ants 9 7 JU JU ............ Siouxie & The Banshees 10 10 FACE VALUE ................ Phil Collins Litlar plötur 1 1 ONE DAY IN YOUR LIFE ........ Michael Jackson 2 6 GHOST TOWN ......................... Specials 3 - CAN CAN ....................... Bad Manners 4 5 GOING BACK TO OUR ROOTS .......... Oddyssey 5 2 BEING WITH YOU ............ Smokey Robinson 6 9 MEMORY ......................... Elaine Paige 7 - BODY TALK ....................... Imagination 8 3 MORE THAN IN LOVE .... Kate Robbins & Beyond 9 4 TEDDY BEAR ...................... Red Sovine 10 7 HOW ’BOUT US .................... Champaign Tenpole Tudor er bresk hljóm- sveit sem gaf út sína fyrstu hreiðskífu fyrir nokkrum mánuð- um. Skömmu síðar kom lítil plata með lagi sem sett var á stóru plötuna. rétt áður en hún kom út, „Swords of a Thousand Men“. Eins og flestir vita þá varð lagið feikivinsælt og myndband með þessu lagi var flutt í sjónvarpinu hér. Breiðskífan, sem heitir „Eddie, Bob, Dick og Gary“ var fyrir nokkru „gefin út“ á Islandi, Á plötunni eru 13 bráðhress lög í stíl poppaðari Rolling Stones laganna (þ.e. af þeirra allra fyrstu plötum), enda eru Rollingarnir í miklu uppáhaldi hjá þeim og meira að segja er haft eftir Eddie Tudor, að léleg Stones plata sé betri en engin Stones plata! En þessi samlíking er þó engann veginn fullnægjandi. Tenpole Tu- dor ganga nefnilega fyrst og fremst fyrir húmor og léttleika. Enda er tónlistinni best lýst sem ærslum. Allt spil er einfalt og útsetningarnar líka. Söngurinn er óheftur og taka Bob, Dick og Gary óspart undir með forsöngvara sín- um Eddie. Þó að „Swords Of A Thousand Men“ sé það lag sem vinsældanna hefur notið eru nokkur lög sem vert er að minnast á í sömu andrá. „There Are Boys“, „Wunderbar", sem verður á næstu smáskífu, og „Three Bells In A Row“ sem var á fyrstu skífu þeirra, eru allt ágæt- islög. Stars On 45-plöturnar, bæði sú litla og sú stóra, hafa notið gífurlegra vinsælda um ger- vallan heim undanfarnar vikur og ekki síst hérlendis. í kjölfar vinsælda „Bítlasyrpunnar" hefur Jaap Eggermont nú brætt saman nýja syrpu sem hann kallar „Stars on 45, Volume 2“. í þessari syrpu eru flutt nokkur vinsælustu Iög Abba. Platan kemur bæði sem venju- leg Htil 7-tommu plata og sem 12-tommu plata, með eitthvað fleiri lagabútum. Meðal laga í Abba-syrpunni eru: Fernando — Money Money Money — SOS — Knowing Me Knowing Yóu — Voulez Vous — Super Trouper — The Winn- er Takes It AIl. Meðfylgjandi mynd er af Jaap Eggermont sem á veg og vanda að „Stars On 45". Stars on 45 volume 2! BANDARÍKIN Stórar plötur 1 1 MISTAKEN IDENTITY ............ Kim Carnes 2 2HI INFIDELITY ............ REO Speedwagon 3 5 LONG DISTANCE VOYAGER .....: Moody Blues 4 4 PARADISE THEATRE ................. Styx 5 3 DIRTY DEEDS DONE DIRT CHEAP ...... AC/DC 6 6 HARD PROMISES Tom Petty & The Heartbreakers 7 7 FACE VALUE ................... Phil Collins 8 - STREET SONGS ................. Rick James 9 10 STARS ON LONG PLAY ..... Stars on Long Play 10 9 ZEBOP .......................... Santana Litlar plötur 1 1 BETTE DAVIS EYES ............. Kim Carnes 2 2 ALL THOSE YEARS AGO ....... George Harrison 3 3 THE ONE THAT YOU LOVE .......... Air Supply 4 4 JESSIE’S GIRL ............. Rick Springfield 5 5 YOU MAKE MY DREAMS . Daryl Hall & John Oates 6 6 ELVIRA .................... Oak Ridge Boys 7 7 STARS ON 45 .................. Stars On 45 8 9 THE THEME THE AMERICAN GREATEST HERO ........................... Joey Scarbury 9 10 I DON’T NEED YOU ......... Kenny Rogers 10 - SLOW HAND ................. Pointer Sisters Misjöfn hljóö í Höllinni Hljómleikarnir i Laugardalshöllinni hafa verið nokkuð umræddir i fjölmiðlum i vikunni vegna þess sem miður fór. En það atriði vegur þó ekki stærst, heldur það, að á þessum hljómleikum fengu margar hljómsveitir að sýna getu sina, sem annars heíðu átt erfitt með það. Það fer ekki á milli mála að mikið af ungmennum eru að stofna hljómsveitir og byrja að spila um þessar mundir. Slíkt hefur reyndar oft gerst áður, en möguleikarnir virðast vera meiri í dag til þess að slíkar hljómsveitir fái að láta í sér heyra. Þetta hefur orðið til þess að hljómsveitir hafa komið fram sem engan veginn hafa verið tilbúnar til þess og má segja það um næstum helming þeirra hljómsveita sem fram komu í Höllinni föstudagskvöldið 3. júlí sl. Hljómleikarnir voru haldnir á tveimur sviðum, aðalsviðinu og öðru litlu til hliðar við það. Skiptingar milli hljómsveita tókust nokkuð blessunarlega en hljóðstjórnin var ekki jafn góð allan tímann, og komu verri hljóðin sérstaklega frá litla sviðinu. „Stóru" hljómsveitirnar Þeyr, Fræbbblarnir, Bara-Flokkurinn og Taugadeildin báru af, þó Þeyr og Fræbbblarnir hafi sést betri í annan tíma, en Taugadeildin bætti framlag sitt um mun frá fyrri hljómleikum. Af nýrri hljómsveitum voru Spilafíflin öruggust, enda engir nýgræð- ingar á ferð, heldur nýtt nafn og ný tónlist fyrir hljómsveitina Fimm. Sævar Sverrisson, söngvari þeirra, er lipur sviðsmaður og virðist geta þanið raddböndin duglega. Exodus var skipuð mjög ungum strákum sem spiluðu ágætlega. Einfalt og grundvallandi. Boxið frá Keflavík var nokkuð samstillt band, en sonur Rúnars Júlíussonar syngur og spilar á hljómborð í hljómsveitinni. Aðrar hljómsveitir áttu sína ágætu punkta og nokkra efnilega hljóðfæraleikara, en voru annars á byrjunarbrautinni, og sumar jafnvel hörmulegar. hia

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.