Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981 í DAG er fimmtudagur 10. desember, sem er 344. dagur ársins 1981. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 05.09 og sólarlag kl. 17.32. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 11.07 og sólarlag kl. 15.34. Sólin er í hádegisstað kl. 13.21 og tunglið í suðri kl. 00.02. (Almanak Háskól- ans.) Vitið þér eigi, að þér er- uð musteri Guös og andi Guös býr í yður? (1. Kor. 3,16). KROSSGÁTA I 2 3 ■ ■ ’ 6 _ ■ ■ ■ 8 9 ■ II ■ " 14 18 ■ 16 LÁKÉTT: — 1 kjöl, 5 viðurkcnna, 6 rauö, 7 mynni, 8 cyddur, 11 gelt, 12 fiskur, 14 ra‘klaö land, 16 blcyluna. LODKKTT: — I ósvífnar, 2 kvædi, 3 afreksverk, 4 valdi, 7 eldstæóis, 9 randa, 10 líffæri, 13 beita, 15 ósamstjedir. LAHSN SUM STtl KROSSÍiÁTll: I.ÁHK l l: — I mrssum, 5 ki, 6 rjáf- ur, 9 mór, 10 Ik, II ól, 12 ali, 13 nafn, 15 ó)(n, 17 ra-linn. UtDKÉTT: — I mnrmónar, 2 skár, 3 Sif, 4 morkin, 7 jóla, H ull, 12 angi, 14 fól, 18 nn. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli á í dag, 10. desember, Friðrik l>or valdsson fyrrum fram- kvæmdastjóri Skallagnms — sem rekur Akraborg, Austur- brún 27 hér j borg. Kona Friðriks er Helga Ólafsdóttir. Eiga þau 6 börn sem öll eru á lífi. Hjónaband. í Grensáskirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Hanna Fríða Jó- hannsdóttir og Björn I. Itagn- arsson. — Heimili þeirra er að Furugrund 70. (Stúdíó Guðmundar.) FRÉTTIR l'að var ekki á Veðurstofunni að heyra í gærmorgun, er sagðar voru veðurfréttir, að neinn bilhug væri að finna á norðanáttinni og frostinu. „Enn verður kalt í veðri“, hljóðaði dagskipan Veturs konungs. Nokkuð var frostið þó minna í fyrrinótt en aðfaranótt þriðjudagsins. — Mesta frost á láglendi í fyrri- nótt var mínus 12 stig, t.d. í Haukatungu, á Hveravöllum og á þingvöllum. Mest frost um nóttina var norður á Grímsstöðum, en þar fór það niður í 14 stig. Hér í Reykja- vík var mínus 8 stig, úrkoma ekki teljanleg. Hún var mest um nóttina norður á Akureyri og mældist 9 millim. Ferðakostnaðarnefnd ríkisins birtir í nýju Lögbirtingablaði tilk. um nýjan taxta yfir akstursgjald, kílómetragjalds, miðað við árlega aksturs- samninga ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana. Tók þetta nýja akstursgjald gildi hinn 1. des. síðastl. og er svohljóð- andi: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km kr. 3,00 pr. km. Frá 10.000 til 20.000 km kr. 2,70 pr. km. Umfram 20.000 km kr. 2,35 pr. km. Sérstakt gjald Fyrstu 10.000 km kr. 3,40 pr. km. Frá 10.000 til 20.000 km kr. 3,05 pr. km. Umfram 20.000 km kr. 2,70 pr. km. Torfærugjald Fyrstu 10.000 km kr. 4,35 pr. km. Frá 10.000 til 20.000 km kr. 3,90 pr. km. Umfram 20.000 km kr. 3,45 pr. km. Baháiar hafa opið hús í kvöld, fimmtudag, eftir kl. 20.30 að Óðinsgötu 20. Ljóshátíð kallar Hjálpræðis- herinn kristilega samkomu, sem haldin verður í kvöld kl. 20.30 á Hernum. Þar munu þau tala og stjórna kapt. Anna og Daníel Óskarsson. Spilakvöld er í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30 í safnaðarheim- ili Langholtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. Jólafundur Kvennadeildar SVFÍ í Reykjavík er í kvöld, fimmtudaginn 10. des., klukk- an 20. stundvíslega (misritað- ist í Dagbókinni í gær.) Flutt verður jólahugleiðing ofl. efnt til jólahappdrættis og drukkið jólakaffi. Þingmannaferðin. Kvik- myndasýninfe fyrir almenn- ing í MÍR-salnum, Lindar- götu 48, er í kvöld fimmtudag kl. 20.30. Meðal mynda sem sýndar verða er kvikmynd um ferð íslensku þingmanna- sendinefndarinnar til Sovét- ríkjanna sl. sumar. Skýrihgar með myndinni eru á íslensku. Aðrar myndir sem sýndar verða fjalla um alþjóðleg deilumál og viðhorf Sovét- manna til þeirra. I tilefni 10. desember, mannréttindags Sameinuðu þjóðanna eru sýndar allmargar sovéskar bækur um þjóðfélags- og rétt- indamál ýmiskonar. (Úr fréttatilk.) í Hallgrímssókn geta ellilíf- eyrisþegar fengið fóLsnyrtingu í félagsheimili Hallgríms- kirkju á þriðjudögum milli kl. 13—16. Við pöntunum er tek- ið í síma 16542 (Snjólaug). FRÁ HÖFNÍNNI f fyrradag kom Hekla til Reykjavíkurhafnar úr strandferð og þá um kvöldið fór Vela í strandferð. Þá hélt togarinn Asgeir aftur til veiða og um nóttina fór Litlafell í ferð á ströndina, en togarinn Hjörleifur kom af veiðum og landaði aflanum hér. — I gærmorgun kom Bæjarfoss að utan og í gærkvöldi voru væntanleg frá útlöndum. Arn- arfell og Dettifoss, en Hvassa- fell lagði af stað áleiðis til út- landa. Þá er leiguskip Eim- skips sem heitir Atlantic Sun farið út aftur. í gærdag hélt svo eftirlitsskipið Hvidbjörn- en af stað áleiðis til Græn- lands. I ! Fiskifræðingar finna enga loðnu: Loðnuveiðar stöðvaðar Sjövarútvegsráftuneytift hefur menn almennt ekki sammála nú ákveftift aft banna loftnuveift- nifturstöftum fiskifrcftinga hvaft ar vegna skýrslna frá Hafrann- stcrft loftnustofnsins varftar — | sóknastofnun um stærft loftnu- telja hann .langtum stærri stofnsins, enda þótt þaft liggi öftru lagi má ætla fyrir aft nokkur fjöldi báta hefur ákvörftun komi miV kvóta. Verftur Svona, leitadu betur, strákur! — Ég er viss um að allar sætu litlu loðnurnar mínar voru hér í gær! Kvold-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 4 desember til 10. desember, aö báöum dögum meötöldum er sem hér segir: I Vesturbæjar Apót- eki. — En auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan i Borgarspitalanum, simi 81200 Allan sólarhringinn. Onæmisadgerðtr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Gongudetld Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum. sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 7 desember til 13 desember, aö báöum dögum meötöldum, er i Ak- ureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i sim- svörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Gardabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök ahugafolks um afengisvandamáliö Sálu- hjálp i viólögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráögjöl fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19 30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Haskóla islands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og iaugardsíga kl. 13.30—16 Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOA- SAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina Árbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Hóggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl 16—22. Stofnun Árna Magnússonar. Árnagarói, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin manudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—13 og kl. 16—18 30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8 00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmérlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 1900—21.00 Saunaböö kvenna opin á sama tirna. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur timi. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7 30 9, 16 18.30 og 20—21.30. FÖstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöið opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundiaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.