Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI - TIL FÖSTUDAGS 1 iá iWMUkA WU li Madur þarf þá ekki lengi að bíða Sal- ómonsdómsins Húsmóðir skrifar: „„Something is rotten in the state of Denmark," skrifaði Shakespeare, og hefur verið þýtt á allar tungur hins menntaða heims, og allur almenningur þekkir hann vegna gamalla viðskipta við Dani. Aldrei hefur hann hitt betur í mark en ein- mitt núna, þegar upp komst að rithöfundar og aðrir listamenn í Danmörku hafa látið KGB hafa „Hvað ætti heimurinn eftir Shakespeare ef Kremlherrarnir hefðu stjórnað Englandi á hans dögum?“ sig að ginningarfíflum. Skáldin eiga að vera blómi þjóðanna; þá er það hart, að þetta fólk skuli ekki enn vera búið að sjá í gegn- um blekkingavef heimskomm- únismans. Það er þó ár og dagur síðan Krúsjoff fletti ofan af Stalín, og ekkert hefur breyst í Rússlandi, nema að andófs- mennirnir eru ekki strax teknir af lífi, heldur dúsa þeir á geð- veikrahælum eða í fangabúðum, og verst er farið með þá, sem andæfa illri meðferð á alþýð- unni. Hvað ætti heimurinn eftir Shakespeare ef Kremlherrarnir hefðu stjórnað Englandi á hans dögum? Þau eru ekki heimsfræg leikritaskáldin í Rússlandi núna, sem verða að skrifa eftir flokksuppskriftinni, og hin eru í fangabúðum. Skömm danskra listamanna mun lifa, ekki síður en brandari Shakespeares. Heimurinn verður að vona að það sé bara í Danmörku, sem svona lagað gerist. Engan þarf að undra, þótt Guðrún Helga- dóttir geti ekki látið uppi hug sinn strax, gagnvart dönsku rit- höfundunum. Hún þarf að fá línuna að austan, eins og allir kommúnistar. Þeir hafa af- klæðst persónuleikanum, eins og sagt var einu sinni. I tíð Steins Steinarr þurfti línan að sigla yfir höf, og sendi- maðurinn gat tafist við hitt og þetta á leiðinni. Steinn var þess vegna rekinn úr sellu nr. 5, en þegar sendimaðurinn kom loks- ins, þá átti að endurreisa hann, því að hann var blásaklaus eftir nýju línunni. Steinn fór svo löngu seinna til Rússlands og vitnaði þegar heim kom, og þá leyfði Þjóðviljinn sér að svívirða hann. Þetta er menningarlína Þjóðviljans. Nú er hér geipi- fjölmennt rússneskt sendiráð, og beint símasamband til Moskvu, svo að viðbrögð Guð- rúnar hljóta því að koma fljótt. Maður þarf þá ekki lengi að bíða Salómonsdómsins." Sækir Stykkishólm- ur um kaup- staðarréttindi? Á UNDANFÖRNUM árum hefir oft komið til tab í hreppenefnd Stykkishólme- hreppe að ssekjs um kaup* staðarréttindi, en til þesea hef- ir litill ekriður verift & því máli. Nú hefir málið hinevegar verið til umrseðu undanfarið á hreppenefndarfundum og hefir hreppenefnd falið hreppsráði að gera sérstaka athugun á málinu og leggja slðan niður- etöður fyrir hreppenefnd. Mun þetta mál verða ikoðað gaumgaefilega og höfð hliðejón af reynslu annarra sveitarfé- iaga með líka (bóatðiu og Stykkishólmur, en þar raunu nú vera búsettir um 1250 manns. Dvalarheimili aldraðra i Stykkishólmi hefir nú starfað i 3 ár og aú reynsla sem af því hefir fengist er mjög góð. Þar eru nú 18 vistpláas og ðll full- nýtt og margir eem eru á bið- Vísa vikunnar Hugsa sér nú Hólmarar til hreyfings líkt og Ólsarar. Þessir frægu „þorparar" þurfa að metast alls staöar. Hákur JSlBB U1 Kveðja frá Snæ- fellsnesi Oftast í Hák ég ekki skil, enda gerir það lítið til; betra hefur oft farið fé; friður jafnan með honum sé. Kunningi Kenningin um „upprisu holdsins‘*: Er hún í samræmi við orð Jesú á krossinum? PSS H. IrtiM. MrtMtarferÁi. Ycat MMMrrÍMB, tkrifmr ,Þ»A er likt þvi aö þaó fari ónot um *«■ þ*V»r bleaaaóir preatarnir eru aó boóa okkur „uppiitu holdains* Sú sannleiksboóun þeirra er mér álika fjarstæóa or sumir þattirnir I skðp- unaraðRu Bibliunnar. aem eru löngu afsannaóir. en þó enn verið aó telja nkkur tni um. aó séu hrilagur unn- leikur, af þeim kennimðnnum er þr^taost á. aó Biblian í heild aé .Guótoró* Slik ofsatni á bókstafinn veróur alluf ómmlanlegur dragbitur, bseói á lifandi krittindóm og á alla frjálsa hugiuin <« sannleiksleit Hver fjarsUeóa. sem skráó er f helffiritin. er geró aó heilöffum, ofrivikjanleffum sannleika. sem ger ir alla ffiffnrýni heffninffarveróa or jafnvel dauóaaok. aóóffleymdri eilifri utakúfun á dómadeffi, ef menn af- neita ekki sannfærinffu sinni Þeir Brunó off Galilei fenffu að kenn á þeim bitra sannleika. er þeir réAust i þá tniarleffu ósvinnu. aó lyfla kreddunar tjaldi af ffeimvisind- um off ffanffi himinhnatta Eff spyr Er kenninffin um upprisu holdsins i aamræmi vió þau oró Jesú á krossinum. er hann seffir vió þján- inffabróAur sinn: .Sannlega seffi ég Off þaA tem meira er Hvernig geta þúaundir fólka, i nútimanum or á liónum árum off oldum, vottaA af fyllstu sannfæringu. aó hafa haft marffvisleff kynni vió framlióið fólk, bæói nylátió or löngu lióió, ef það liffffur i þesaum dómsdags dvala. Allir þeir, sem af alúó kynna sér reyntlu dulræns fólks, vita aó i mikl- um fjðlda tilfella. gera framliónir vart vió sír mjöff fljótt eftir andlátió. off sú reynala er i fullu samræmi vió áóur ffreind oró Jeaú, að lífrænt framlif eiffi aér staó, strax aó jarólifi loknu. Þest veffna er þaó I andstöóu bæói vió oró off athafnir Jesú aó halda þvi fram, aó þaö sé illt og óguólefft at- hsríi aó hafa samband vió framlióna. En aó sjálfaöffóu er meó þaó eins or flest annsó. sem er I sjálfu aér ffott, aó þaó ffetur oróið illt, ef þaö er gert í illum tilffanffi og meó haturs hug .Off er þeir ffengu nióur af fjallinu, bauð Jesús þeim og saffói: Segió enff- um frá týninni fyrr en mannssonur- inn er risinn upp frá dauóum * Vafalaust hefur Jesúa ffert aér Ijóst. aó þeir skriftlærðu myndu telja samband hana vió framlióna. refai- vert lögmálsbrot, eitt af mðrgum hjá honum. En ætli Hann heföi ekki undraat, hefði Hann sóó ein 1980 ár fram f tímann, aó þá myndu margir af laeri- sveinum hana i kennimannaatétt á íslandi svo bundnir enn lögmáls- fjötrum, aó jafnaóist á vió starfs- bræóur þeirra I Gyóingalandi á hans dðffum. Scffir ekki lögmál Móse, að hórsek- ar konur akuti grýttar? Jetús afneit- aöi þvi boói, en gaf jafnframt annaó i staóinn avohljóóandi: Sá yóar, aem syndlaus er, kasta fyrstur steinl á hana. Þvi mióur hefur kristilegt réttar- far Islands á liónum Oldurp sýnt að boðoró Jeaú var snióffenffió, en lög- málsboóið i heióri haft. Þaó voru hara pokinn og drekkinffarhylurinn, sem léku hlutverk grjótsins Og spurning vaknar Hve mörgum kon- um hefói Davið konungur hjálpaó I pokann og hylinn, heföi hann þá ver- ió undir itlenzku réttarfari? hefðu þeir látið bera á torskildum atriðum. Þú spyrð: Er kenningin um upp- risu holdsins í samræmi við orð Jesú á krossinum: Sannlega segi ég þér. í dag skaltu vera með mér í Paradís. Ég svara: I frummálinu voru ekki notuð greinarmerki, allavega ekki þarna. Þess vegna mælir ekk- ert á móti því að þýða orð Jesú á þessa leið: Sannlega segi ég þér í dag. Þú skalt vera með mér í Para- dís. Þannig er setningin í sam- ræmi við orð Jesú, er hann sagði við lærisveina sína, þegar hann birtist þeim eftir „dauða“ sinn á krossinum: „Enn er ég ekki upp- risinn til föður míns.“ Og þannig hlýtur þessi þýðing að vera rétt. Af þessu sést, að Jesús afskrifar hvergi með orðum sínum upprisu holdsins eins og þú vilt halda fram, og síst af öllu dómsdag. Þú heldur því einnig fram, að Jesús hafi ekki séð fram til ársins 1980. Hvernig gat hann þá lýst svo vel síðustu tímum? Og ef hann vissi um ástandið og endurkomu sína til þess að vekja upp alla þá sem í gröfunum liggja og stofna nýjan himin og nýja jörð? í Mattheusi 26:29 segir svo: „Héðan í frá mun ég alls ekki drekka af þessum ávexti vínviðarins, til þess dags, er ég drekk hann ásamt yður nýjan í ríki föður míns.“ Nei, Páll. Það er lítill ávinning- ur að því að telja upp orð Biblí- unnar, því að þetta er trú á bók- stafinn og get ég aðeins beðið Guð um að gefa þér trú, svo og öðrum sem ekki trúa heilagri Ritningu. Það má sjá á bréfi þínu skýrt og skilmerkilega, hvar skrattinn hef- ur læðst inn hjá þér. Þú trúir því, að framlíf eigi sér stað strax að loknu jarðlífi. Það er kannski ekki svo ósennilegt ef taka má mark á fólki sem segir sig hafa samband við framliðna. En þar erum við komnir í mótsögn við Biblíuna. Þau fá á mig orð þín, er þú segir: „Þess vegna er það í andstöðu bæði við orð og athafnir Jesú að halda því fram, að það sé illt og óguðlegt athæfi að hafa samband við framliðna." Hér deilir þú á Jesúm, er þú tek- ur manna vitnisburð framar orð- um Guðs, en það hefur Biblían ávallt forboðið. Viljir þú kalla þig kristinn máttu til með að viður- kenna Biblíuna. Af hverju? Jú, vegna þess að ef þú trúir á Jesúm sem frelsara, þá máttu vita það, að öll Biblían er orð hans, sam- anber: Orðið varð hold og bjó með oss. Þakka svo fyrir lesturinn og bið Guð að blessa ykkur. Vonandi fáum við einhvern tíma að eiga tal saman, Páll. Heill og sæll að sinni.“ Ljósaperur íáálÁÁ Þeimgeturöu 7* • " treyst Einkaumbod ó íslandi SEGULLHF. Nýlendugötu 26 Denian tar ■ Þitt er valiö Kjartan Ásmundsson, gullsmíðav. ° Aðalstræti 8. 7 Y 1 • • hrrgurinnSkiiLiiím Sehm Logerbf I pj rannarek I þa'ttirjrá Brvibajirbi ■ Gösta Berlings saga eftir Selmu Lagerlöf, kom fyrst út 1891 og hlaut heimsfrægð og var strax þýdd á fjölda tungumála og er nú fyrir löngu klassisk og gefin út í nýjum og nýjum útgáfum víða um heim. Selma Lagerlöf fékk Nóbelsverðlaunin árið 1909, fyrst kvenna. íslenska þýðingin er gerð af Haraldi Sigurðssyni fyrrum bókaverði og kom út 1940. Henni var frábærlega vel tekið, enda seldist hún uþþ á skömmum tíma. Bókina þrýða 16 litmyndir úr sög- unni eftir Anton Pieck. Hrannarek eftir Bergsvein Skúlason, hefur að geyma ýmsa þætti frá Breiðafirði og er þar að finna margvís- legan þjóðlegan fróðleik. Geymdar stundir, frásagnir af Austurlandi. Ármann Halldórsson hefur valið efnið og búið til prentunar. Þetta eru þættir frá liðinni tíð eftir ýmsa höfunda og er þeim það eitt sameiginlegt að gerast á Austurlandi. Fróðleg og skemmtileg bók. Víkurútgáfan S 13309-19477

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.