Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981 29 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Hjúkrunarfræðingar með heimþrá Geöhjúkrunarfræöingur, Rudolf Adolfsson og gjörgæsluhjúkrunarfræöingur, Ingibjörg Elíasdóttir meö tvö börn (4 mán. og 7 ára) hyggja á heimferð eftir 4'Æ árs vinnu og nám í Noregi. Vi óskum eftir aö leigja 3—5 herb. íbúö á höfuðborgarsvæðinu frá byrjun árs 1982 (jan.-mars). Tilboð sendist: R. Adolfsson, Husejordet 41, 1370 Asker, Norege. Styrkir til háskólanáms í Hollandi Hollensk stjórnvöld bjóöa fram tvo styrki handa íslendingum til há- skólanáms í Hollandi skólaáriö 1982—83. Styrkirnir eru einkum ætl- aöir stúdentum sem komnir eru nokkuö áleiöis i háskólanámi eöa kandidötum til framhaldsnáms. Nám viö listaháskóla eöa tónlistar- háskóla er styrkhæft til jafns viö almennt háskólanám. Styrkfjárhæöin er 1.050 flórínur á mánuöi í 9 mánuöi. — Umsækjendur skuli vera yngri en 36 ára og hafa gott vald á hollensku, ensku eöa þýsku. Umsóknir um styrkina, ásamt nauösynlegum fylgigögnum, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. janúar n.k. — Umsóknum um styrk til myndlistarnáms fylgi Ijós- myndir af verkum umsækjanda, en segulbandsupptaka ef sótt er um styrk til tónlistarnáms. — Sérstök umsóknareyöublöö fást i ráöuneyt- mU Mj^nntamálaráöuneytið, 24. nóvember 1981. tilkynningar Hundahreinsun í Kópavogskaupstað Hundahreinsun fer fram föstudaginn 11. des. 1981 kl. 16.00—18.00 í Birgðastöö Kópa- vogskaupstaðar aö Kársnesbraut 68. Aliir þeir Kópavogsbúar sem eiga hunda eru skyldir aö koma meö þá til hreinsunar sbr. lög nr. 7 frá 3. febr. 1953. Hreinsunin er framkvæmd af héraðsdýra- lækni. Vegna lyfjainngjafar er nauösynlegt að hund- urinn sé fastandi þann dag sem hreinsunin fer fram. Heilbrigðiseftirlit Kópavogs, sími 41570. Víxlar og verðbréf óskast í miklu magni og í umboðssölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Fasteigna- og verðbréfasala, Vesturg. 17. Sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heima 12469. Tapast hefur 5 vetra meri úr Arnarholti á Kjalarnesi í haust. Rautt límband er í faxi og tagli. Þeir sem verða hennar varir, vlnsamlegast hringiö í síma 78496. fundir — mannfagnaöir Kvenstúdentar — Kvenstúdentar Jólafundurinn veröur haldinn aö Síðumúla 35 (Tannlæknasalnum) föstudaginn 11. des. og hefst kl. 20.30. 25 ára stúdínur úr MA sjá um skemmtiatriði. Jólakaffi, happdrætti, söngur og bolla. Stjórnin. Vörður FUS Akureyri Haldinn veröur kvöldveröarfundur i sjálfstæöishúsinu 11. des. kl. 19.30. Gestur fundarins: Geir Haarde formaöur SUS. Nýir félagar velkomnir. Vördur. Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík: Jólafundur veröur haldinn aö Hótel Sögu, Súlnasal fimmtudag. 10. des. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Setning: Bessí Jóhannsdóttir, formaöur Hvatar. 2. Helgistund: Séra Arngrímur Jónsson. 3. Upplestur: Herdís Egilsdóttir. 4. Kaffi, sala happdrættismiöa. 5. Ávarp: Ingibjörg Rafnar. 6. Tízkusýning: Stjórn Unnur Arngrimsdóttir. Félagskonur sýna vetr- artízkuna frá Pelsinum Kirkjuhvoli. Kynnir: Þuriöur Pálsdftir. Sjálfstæöismenn fjölmennum. Stjórnin. ,kadeHd 35i þetur opn^ í ár. aí leikföngum o _ næa bílastaeöi allskonar sp>'um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.