Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981 Gösta Berlings saga eftir Selmu Lagerlöf Bókin kom fyrst út 1891 og hlaut heimsfrægð og var strax þýdd á fjölda tungu- mála og er nú fyrir löngu klassisk og gefin út í nýjum og nýjum útgáfum víða um heim. Selma Lagerlöf fékk Nóbels- verðlaunin árið 1909, fyrst kvenna. íslenska þýðingin er gerð af Haraldi Sigurðssyni fyrrum bókaverði og kom út 1940. Henni var frábærlega vel tekið, enda seldist hún upp á skömmum tíma. Bókina príða 16 litmyndir úr sögunni eftir Anton Pieck. Selma Lagerlöf Víkurútgáfan W ' Bl Ljósaperur t Sterkar og o Einkaumboð 6 isiandi endingargóöar ö SEGULLHF. Nýlendugötu 26 Tískusýning í kvöld kl. 21.30 Modelsamtökin sýna glæsilegan fatnað frá Alafoss. JOLIN NALGAST í HOLLsKMOD Já þaö er svo sannarlega komin jólabragur á dagskrána í Hollywood þessa dagana og því ekki aö skella sér í kvöld á þennan líka súperstaö og hitta vini og kunningja og rabba saman. Þá viljum viö vekja at- hygli á því aö nú þessa dagana og yfir jólin verður á boðstólum sérstakur jólamjööur Hollywood, alveg súpergóöur á bragöiö. I kvöld er þaö Kung-fu sýn- ingarflokkurinn frá Keflavík, sem mætir og sýnir bardaga- listir. Þessi flokkur tók þátt í skemmtikrafta- vali Hollywood, nú á dögunum við góöar undir- tektir. Komiö og sjáiö sérstætt atriöi. Htaclel llfjjj KARNABÆ mættu á svæöið sl. sunnudag meö meiriháttar tízkusýningu frá tarlvog og þá voru þessar stórgóðu myndir teknar Umboðssímar Model 79 eru 14485 og 30591. Næsta sunnudag, verður svo valin meö pompi og pragt desemberstúlka Hollywood, sú sem hlýtur þann titil fær aö launum ýmsar góöar gjafir. Villi verður í diskótekinu glaður og kát- ur í sannkölluðu jólaskapi. Mini pops í kvöld veröur kynnt splúnkuný plata sem heitir Mini pops, það eru börn, sem flytja nokkur af vinsælustu lögunum í dag. Viö ráðleggjum þér því eindregiö aö mæta á staöinn og hlýöa á plöt- una, því hún er svo sannarlega þess virði. Já auövitaö veröur vörkynning í kvöld. Margt verður sér til gamans gert s.s. smakkað á Þingvallamurtu frá á Ijúffengu brauöi frá Þá veröur einnig á boðstólum Kjörísinn bragögóöi meö frönskum kirsuberjum og Peter Heering kirsuberjabragöi. Þá mæta Model 79 meö glæsilega tízkusýn- ingu og sýna aö þessu sinni frá Miöbæjarmarkaönum. Sem sagt alveg fullt aö ske í kvöld. Hittumst í HOLUWOOD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.