Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981 Spástefnan um þróun efnahagsmála árið 1982 verður í dag í Kristalssal Hótels Loftleiöa og hefst kl. 14.00. ▲ SUÓRNUNARFÉLAG fSIANDS SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Hý send»n9 GAMALL KOPAR Glæsilegir og eftirsóttir koparmunir í fjölbreyttu úrvali. Sendum í póstkröfu. verslunin #| Mamla Suðurlandsbraut 6, sími 31555 ónvenjuleg og hrífandi plata Mini Pops Eiginlena er ekki hægt aö útakýra í auglýaingu sem þeasari, hvað Mini Pops hefur að geyma. I stuttu máli mi segja, að hér gefi að heyra bðrn flytja nokkur af vinsælustu lögunum í dag. Lög wm hafa verið gerð vinsœl af Shakin Stevens, Madness, Shecna Eastoi,- ADba, Blondie o.fl. svo og óviðjafnanlegur flutningur þeirra á Birdie Song ogCan Can. En þið verðið sjálf að kynna ykkur hinn hrífandi flutning barnanna á Mini Pops til þess að skilja hvað er veriö að reyna að segja i þessari auglýsingu. G2ffö. tónlistargjöf Hljómplata er sUinarhf hagstæð jólagjöf BMW518 BMW315 Komiö og reynsluakiö BMW 518 og 315 Á þessu ári hafa verid seldar meir en 400 BMW bifreiöar og sýnir þaö best hinar miklu vinsældir BMW hér á landi. Þar sem BMW verksmiöjurnar hafa ekki getaö annaö eftirspurn höfum viö átt í erfiöleikum meö aö fullnægja þeim pöntunum sem okkur hafa borist aö undanförnu. Tekist hefur aö fá viöbótarsendingu BMW bifreiöa sem koma til landsins íþessari viku og getum viö þvíafgreitt flestar geröir BMW nú þegar. Grípiö tækifæriö og festiö kaup á BMW á föstu veröi meö því aö gera pöntun strax. Vandiö valiö BMW gæöingurinn er varanleg eign, sem alltafstendur fyrirsínu. Komiö og reynsluakiö BMW 315 og 518. BMW ánægja í akstri. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.