Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 234— 8. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09 15 Kaup Sala 1 BandariKjadollar 8,156 8,180 1 Sterlingspund 15,851 15,898 1 Kanadadollar 6,896 6,916 1 Dónsk króna 1,1269 1,1303 1 Norsk króna 1,4274 1,4316 1 Sænsk króna 1,4874 1,4917 1 Finnskt mark 1,8814 1,8870 1 Franskur franki 1,4437 1,4479 1 Belg franki 0,2140 0,2146 1 Svissn. franki 4,5217 4,5350 1 Hollensk florina 3,3334 3,3432 1 V-þýzkt mark 3,6433 3,6541 1 ítolsk lira 0,00679 0,00681 1 Austurr. Sch. 0,5192 0,5207 1 Portug. Escudo 0,1268 0,1272 1 Spánskur peseti 0,0852 0,0854 1 Japansktyen 0,03763 0,03774 1 Irskt pund 12,931 12,969 SDR. (sérstok dráttarrettindi 07/12 9,5719 9,6000 ✓ r N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 8. DESEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandankjadollar 8,972 8,998 1 Sterlingspund 17,436 17,488 1 Kanadadollar 7,586 7,608 1 Donsk króna 1,2396 1,2433 1 Norsk króna 1,5701 1,5748 1 Sænsk króna 1,6361 1,6409 1 Finnskt mark 2,0695 2,0757 1 Franskur franki 1,5881 1,5927 1 Belg. franki 0,2354 0,2361 1 Svissn. franki 4,9739 4,9885 1 Hollensk flonna 3,6667 3,6775 1 V.-þýzkt mark 4,0076 4,0195 1 ítólsk lira 0,00747 0,00749 1 Austurr. Sch. 0,5711 0,5728 1 Portug Escudo 0,1395 0,1399 1 Spánskur peseti 0,0937 0,0939 1 Japanskt yen 0,04139 0,04151 1 irskt pund 14,224 14,266 L- Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. * 11... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður í dollurum......... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæöur i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbotaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0% 4. Önnur afurðalán ...... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf....... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.............4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggö miöaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörteg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupþhæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætasl viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lanskjaravisitala fyrir desember- mánuö 1981 er 292 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. október siöastliðinn 811 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Þyrnirós vaknar“ Agnar Þórdarson Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.10 er nýtt leikrit eftir Agnar Þórð- arson, „Þyrnirós vaknar". Leik- stjóri er Brynja Benediktsdóttir. Með hlutverkin fara Sigríður Þorvaldsdóttir, Gísli Alfreðsson, Guðrún Þórðardóttir og Hákon Waage. Flutningur leiksins tekur 40 mínútur. Tæknimenn: Jón Örn Ásbjörnsson og Hreinn Valdi- marsson. Halli og Rós hafa verið gift í nokkur ár og komið sér þægilega fyrir. Atvinnurekstur Halla blómgast, hann er semsagt einn þeirra sem hefur „komið sér áfram í lífinu". Fyrr á árum hafði hann þekkt glæsilega stúlku sem heitir Sonja. Hún er nú orðin þekkt sýninga dama erlendis, en kemur í heimsókn til þeirra hjóna. Henni virðist einsýnt að breyting þurfi að verða á högum Rósar, mál sé til komið að „Þyrni- rós vakni". Agnar Þórðarson er fæddur í Reykjavík 1917. Hann lauk prófi í íslenskum fræðum frá Háskóla íslands 1945 og stundaði síðan framhaldsnám í Englandi árin 1947-’48. Um skeið dvaldist hann einnig í Bandaríkjunum. Hann varð bókavörður við Landsbóka- safnið 1951. Fyrsta útvarpsleikrit hans var „Förin til Brasilíu" 1953. Agnar hlaut miklar vinsældir fyrir framhaldsleikritið „Víxlar með afföllum" sem flutt var 1958. Hann hefur einnig skrifað skáld- sögur og smásögur. Hljóðvarp kl. 22.00: Hljómsveitin Mezzoforte syngur og leikur. Afkoma iðnaðarins Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. Rætt við Val Valsson, framkvæmdastjóra Félags ís- lenskra iðnrekenda, um ástand og horfur í iðnaði. — Ástæða þess að talað er við Val Valsson að þessu sinni er fundur sem Félag íslenskta iðn- rekenda gekkst fyrir á föstudag- inn, sagði Sveinn Hannesson, — þar sem Valur hélt almenna inn- gangsræðu um afkomu iðnaðarins á þessu ári. Hann rakti þar hvað helstu þættir hafa haft áhrif á afkomuna, bæði tekjur og gjöld. Niðurstaða hans var nú ekki glæsileg, því að sýnilegt er sam- kvæmt henni, að það stefnir í auk- inn taprekstur á þessu ári eftir slæmt ár í fyrra, sé litið á iðnað- inn í heild. Við fjöllum fyrst um þessar niðurstöður hans og þá þætti sem hann drap á í ræðu sinni og síðan gerir hann grein fyrir hvað helst megi verða til úr- bóta á þessu sviði að hans mati, en þar leggur hann áherslu á tvö atriði: að viðhalda réttri geng- isskráningu og aflétta einhverju af skattbyrði iðnfyrirtækja. Valur Valsson útvarp Reykjavík FIM/MTUDtkGUR 10. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: l’áll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgis- dóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Dr. Þórir Kr. Þórð- arson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. For ustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sampó litli lappi“ eftir Topeli- us. Sigurður Júl. Jóhannesson þýddi. Heiðdís Norðfjörð les síðari hluta. 9.20 Iæikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. Rætt við Val Valsson framkvæmdastjóra Félags íslenskra iðnrekenda um ástand og horfur í iðnaði. 11.15 Létt tónlist. Ýmsir listamenn syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGID 14.00 Dagbókin. Stjórnendur: Gunnar Salvars- son og Jónatan Garðarsson. Dagbókin er að þessu sinni helguð minningu John Lenn- ons, en ár er nú liðið frá dauða hans. 15.10 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. FÖSTUDAGUR 11. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Skonrokk Popptónlistarþáttur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 21.15 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.40 Fréttaspegill Umsjón: Guðjón Einarsson. 22.25 Eg átti þátt í falli Hitlers 17.00 Síðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Frankfurt leikur; Eliahu Inbal stj. a. „Fléttur" eftir Iannis Xenak- is. b. Sinfónía nr. 4 í e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. (Hljóð- ritun frá útvarpinu í Frankfurt.) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þátt- inn. (Adolf Hitler — My Part in His Downfall) Bresk gam- anmynd frá 1972. Leikstjóri: Norman Cohen. Aðalhlutverk: Jim Dale, Spike Milligan, Arthur Lowe. Myndin segir frá nokkrum náungum, sem fara í herinn, þegar Hitler ræðst inn í Pól- land. Gamanið byrjar þegar trompettleikarinn Spike Mill- í igan fer í læknisskoðun. Þýð andi: Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok 19.40 Á vettvangi. 20.05 „í mánaskímu", saga eftir Stefan Zweig, síðari hluti. Þórarinn Guðnason les eigin þýðingu í tilefni af aldar- afmæli skáldsins. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar fslands í Háskólabíói. Beint útvarp frá fyrri hluta tón- leikanna. Stjórnandi: Lutz Herbig. Einleikari: Gísli Magn- ússon. Svíta úr „Blindingsleik” eftir Jón Ásgeirsson. Píanó- konsert í C-dúr nr. 21 eftir W.A. Mozart. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 21.10 „Þymirós vaknar" Leikrit eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Leikendur: Guðrún Þórð- ardóttir, Gísli Alfreðsson, Sig- ríður Þorvaldsdóttir og Hákon Waage. 21.50 „Hrif“ Arnar Jónsson leikari les úr Ijóðabókinni „Björt mey og hrein“, æskuljóðum Baldurs Pálmasonar. 22.00 Hljómsveitin „Mezzoforte" syngur og leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Á bökkum Rínar. Jónas Guðmundsson segir frá. Þriðji þáttur. 23.00 Kvöldstund með Sveini Ein- arssyni. 23.45 Fréttir. Ilagskrárlok. Leikrit vikunnar kl. 21.10: . ÁSGEIR JAKO er örlaga saga tveggja einstaklinga, en hún er ekki síður þjóðlífssaga, skrifuð til að sýna, hversu ríkur þáttur ástin var í lífi þjóðarinn- ar í fábreytni og fásinni fyrri tíma eða eins og segir á einum stað í bókinni: Hvert gat fólkið flúið í þennan tíma undan ástinni? Ekki í ferðalög, skemmtanir, aðra atvinnu né hugsjónir. Það bjó með ástinni og sælimoigunn ÞJÓÐSAGA hafði engin ráð til að eyða henni, ef hún var sár, stundum vildi það ekki eyða henni, þó hún væri sár, hún var það eina sem það átti. Ef hún á hinn bóginn var lukkuð, þá varð hún lífsfyiling í baslinu og fyllti kotið unaði. Hinn sæli morgun, er ekki hefðbundin ástar- saga, hún er annað og meira. Verð kr. 197,60 ÞINGHOLTSSTRÆTI 27 — SÍMI 13510

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.