Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981 21 Tækniþekkingu, orku, hráefni, landrými og vandaðan undirbáning, svo sem tilraunavinnslu. Allt er þetta nú fyrir hendi. Það sem vantar er ÞINN stuðningur. Hvað færðþú fyrir þinn hlut? Kaupirðu hlut í Sjóefnavinnslunni hf. gerist þú þátttakandi í mikilvægu brautryðjendastarfi á vett- vangi alíslensks iðnaðar. Auk þess eignast þú hlut í framtíðarfyrirtæki sem á mikla möguleika í vinnslu ýmissa kemiskra efna auk saltvinnslunnar. Athugaðu málið. Þinn hagur — þjóðarhagur. Nánari upplýsingar Frekari upplýsingar og gögn liggja frammi hjá undirbúningsfélaginu, að Vatnsnesvegi 14, Keflavík, sími 92—3885 og í Iðnaðarráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavík. Stjóm Undirbúningsfélags saltverksmiðju á Reykjanesihf. SJÓEPNMNNSLAN HF. -HLUTAFJÁRÚTBOÐ Stofnfundur 1981 I samræmi við ákvæði laga nr. 62/1981 um sjó- efnavinnslu á Reykjanesi, er hér með auglýst almennt hlutafjárútboð í Sjóefnavinnslunni hf., en stofnfundur þess félags verður haldinn laugardaginn 12. desember 1981 í félagsheimilinu Stapa, Njarð,rík kl. 16 (hlut- hafar undirbúningsfélags athugið að aðalfundur félagsins verður kl. 14 sama dag í Stapa). Láfangi- Smilijónirkr. Með íyrsta áfanga verksmiðjunnar er gert ráð fyrir 8.000 tonna saltframleiðslu á ári. Nú er boðið út hlutafé vegna hans að fjárhæð 5 milljónir króna (lágmarkshlutur 1.000 kr.) til við- bótar hlutafé Undirbúningsfélags saltverksmiðju á Reykjanesi hf., en stefnt er að samruma félaganna við stofnun Sjóefnavinnslunnar hf. Heildarhlutafé 42,5nulljónirkr. Heildarhlutafé Sjóefnavinnslunnar hf. verður 42.5 milljónir króna, miðað við verðlag í maí s.l. og er þá gert ráð fyrir verksmiðju er framleiði á ári 40.000 tonn salts, 9.000 tonn kalsíum klóríð, 4.000 tonn kalí, ásamt brómi, saltsýru og vítissóda. Gjalddagar Hlutafé má greiða með 3 jöfnum greiðslum á 3ja mánaða fresti, en vextir reiknast frá 1. apríl 1982 á hlutafé sem greiðist eftir þann tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.