Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981 41 HÓTEL BORG Grýlurnar og Egóið á Borginni í kvöld. Tónleikar Diskótek er lyltilorb kvöldsins. Af því tilefni veröur Boney M sönghópurinn í sérstöku uppáhaldi. (Hver man ekki eftir No Woman No Cry og Rivers of Babylon? Varst það þú?) Enginn syngur þó Pálma Gunnars i kútinn. Hann (þ.e. Pálmi en ekki kúturinn) treður upp í kvcld ásamt hljómsveitinni Friðryki. Þeir félagar verða með sannkallað King Kong-prógram. Síðan kemur röðin að Jóhanni Helgasyni. Inn á milli verður svo 1. sæti hreska vinsældalistans hlerað. Er það rétt sem mér heyrist: David Bowie farinn að halda við Drottninguna? Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verðmæti vinninga 5.300.-. Sími 20010. / v ■ æm'r mannas'^r / nema ef vera / skyldi brezka Bad Manners (Slæmir mannasiöir) en viö kynnum nýútkomna safnplötu þeirra félaga í kvöld ^ Á henni er að finna flest af 4L,. fcy JOk j þekktustu lögum Bad j Manners, s.s. Lorraine og Can Can sem er eitt vin- sælasta lagið um þessar / mundir. ÆBMEouKN Bandaríski ragtime-meistar- inn Bob Darch leikur ragtime-tónlist á píanó frá kl. 22—23 og frá 23—23.45 ásamt Guðmundi Steingrímssyni á trommur. Spakmæli dagsins Þar má lengi dansinn stíga, sem laglega er kveöiö / J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.