Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981 PLANTERS PLANTERS Crúnchy / PEANUT V BUTTER Heildsölubirgðir: AGNAR LUDVIGSSON HF., Nýlendugötu 21. Sími 12134. Engin miskunn eftir Dick Francis er fyrsta skáldsag- an sem kemur út eftir þennan kunna höfund á ís- lensku. Hann er þekktur breskur rithöfundur, sem hefur sent frá sér fjölda skáldsagna, er hlotið hafa lof lesenda og gagnrýnenda. Með atburðaríkum, en trú- verðugum söguþræði, tekst höfundi að vekja eftir- væntingarfulla forvitni lesenda þegar á fyrstu blað- síðunum. Bækur hans seljast í stórum upplögum og eftir hverri nýrri bók frá hans hendi er beðið með óþreyju af stórum hópi aðdáenda. Lesið „Engin miskunn" og kynnist frábærum höfundi. Víveró-bréfið eftir Desmond Bagley, ein af vinsæl- ustu skáldsögum þessa dáða rithöfundar er komin út í nýrri útgáfu. SUÐRI Scania 140 Til sölu er dráttarbifreið tec^ Scania 140, árg. 1971. Vél V.8. túrbína. Bifreiöinni getur fylgt malarvagn 24 rúmm. nýuppgerður. Ástand bifreiöar er sérlega gott enda mikið endurnýjuö. Greiöslukjör rýmileg. Upplýsingar gefa Olafur Leósson, s. 91-22715, kl. 12—13 og 19—20, og Kristján Stefánsson hdl., Rán- argötu 13, s. 91-16412. EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Al'GLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 Rangæingafélagið: Kvikmyndin „Landmannaleitir“ sýnd í Fóstbræðraheimilinu KVIKMYNDIN „Landmannalcitir" efir Guðlaug Tryggva Karlsson verður sýnd á vegum Rangæingafélagsins í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg á morgun, fostudag. Tvær sýningar eru fyrirhugaðar kl. 17 og kl. 22 en myndin er um hálfs annars tíma löng. Árni Böðvarsson cand. mag. flytur inngangsorð að kvikmyndinni. Rangæingafélagið í Reykjavík starfar af fullum krafti nú í vetur eins og undanfarin ár. Á vegum þess starfar m.a. kór, sem Sigurð- ur Daníelsson stjórnar, og hélt kórinn samkomu með Söngfélagi Skaftfellinga í nóvemberlok. Þá starfar bridgedeild í félaginu og auk þess er ráðgerð félagsvist á vegum félagsins síðar í vetur. Sérstök kvennadeild er starf- andi í félaginu og hefur hún unnið rösklega að fjársöfnun fyrir starfsemi á vegum félagsins. Hef- ur kvennadeildin t.d. staðið fyrir árlegri haustsamkomu í nafni fé- lagsins þar sem gömlum Rang- æingum hefur verið boðið til kaffi- drykkju og samfunda. Formaður Rangæingafélagsins er Alfreð Guðlaugur Tryggvi Karlsson. Árnason líffræðingur en félags- menn eru um 400. rr^Trench-CoatSi TRENCH-COAT FRAKKARNIR KOMNIR AFTUR ALLAR STÆRÐIR VERÐ AÐEINS 390.- H ^RÍKI |"^| Snorrabraut, sími 13505. Glæsibæ, sími 34350. Miövangi, sími 53300. Austurstrseti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.