Morgunblaðið - 10.12.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1981
43
BRÁDSKEMMTILEG
Katla María kemur fram í fyrsta sinn á barnaskemmtun og syngur um Litla
mexíkanann og mörg fleiri barna- og jólalög.
Omar Ragnarsson skemmtir og kynnir nýjan texta sinn viö lagið
vinsæla, Fugladansinn. ^ ■
Graham Smith, fiölusnillingurinn góðkunni mætir meö hljómsveit sína
og töfrar fram vinsæl lög.
★ Barnakór Austurbæj-
arskóla. Stjórnandi Pétur Hafþór
Jónsson.
★ Svavar Gests kynnir og stjórnar
spurningakeppni fyrir börn og skemmti-
legum leikjum.
★ Jólasveinarnir líta inn ef þeir lenda
ekki í tröllahöndum á leiöinni til borgarinnar.
★ Hver aðgöngumiði gildir sem happ-
drættismiöi og er mikill fjöldi af hljómplötum vinn-
ingar.
SG-hljómplötur.
BARNASKEMMTUN
veröur í Háskólabíói næstkomandi laugardag, 12. des. kl. 3
e.h. Verö aögöngumiöa er aöeins kr. 50,- og er sala
hafin í verzlun SG-hljómplatna, Ármúla 38, sími 84549.
★
★
★
Matchbox á
3C€
Hinir bráðskemmtilegu rokkarar Matchbox, sem leika
gömlu, góðu rokklögin eins og bezt verður gert, koma nú til
íslands.
Hér er á feröinni eitt bezta skemmtiatriði, sem til íslands
hefur komiö. Þeir fólagar munu koma fram á Broadway,
sem hér segir:
Föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld hefjast tón-
leikarnir kl. 21 stundvíslega. Húsið opnaö kl. 20.00. Verö
aðgöngumiða kr. 100.-, eftir tónleikana aöeins rúllugjald
og dansað til kl. 3.
Sunnudag kl. 3—5 verður barna-
skemmtun með Matchbox.
Tröll og álfar í gegnum holt og hæöir o.fl.
Verð kr. 50.-.
Mánudagskvöld kl. 21.00.
Unglinga-tónleikar með Matchbox, dansarar frá Sóley og
hljómsveitin Start.
Miðaverð kr. 100.-.
Forsala
aðgöngumiða og borðapantanir hefjast á Broadway í dag
kl. 17.00, föstudag kl. 15.00 og laugardag kl. 15.00.
BORÐ AÐEINS TEKIN FRÁ
FYRIR TÓNLEIKAGESTI.
Matchbox er hljómsveitin sem ruddi brautina
fyrir Shakin’ Stevens.