Morgunblaðið - 21.01.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.01.1982, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn — 1 GENGISSKRÁNING NR. 5 — 20. JANUAR 1962 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 9,413 9,439 1 Sterlingspund 17,767 17,816 1 Kanadadollar 7,877 7,898 1 Dönsk króna 1,2516 1,2551 1 Norsk króna 1,6014 4 1,6058 1 Sænsk króna 1,6715 1,6761 1 Finnskt mark 2.134C 2,1399 1 Franskur franki 1,6097 1,6142 1 Belg. franki 0,2403 0,2409 1 Svissn. franki 5,0792 5,0932 1 Hollensk florina 3,7361 3,7464 1 V-þýzkt mark 4,0953 4,1066 1 ítölsk líra 0,00765 0,00767 1 Austurr. Sch. 0,5841 0,5857 1 Portug. Escudo 0,1409 0,1412 1 Spánskur peseti 0,0954 0,0957 1 Japansktyen 0,04175 0,04186 1 írskt pund 14,449 14,489 SDR. (sérstök dráttarréttindi 18/01 10,8673 10,8973 s z' \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 20. JANUAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 10,534 10,383 1 Sterlingspund 19,554 19,598 1 Kanadadollar 8,665 8,688 1 Dönsk króna 1,3768 1,3806 1 Norsk króna 1,7615 1,7664 1 Sænsk króna 1,8387 1,8437 1 Finnskt mark 2,3474 2,3539 1 Franskur franki 1,7707 1,7756 1 Belg. franki 0,2643 0,2650 1 Svissn. franki 5,5871 5,6052 1 Hollentk florina 4,1907 4,1210 1 V.-þýzkt mark 4,5048 4,5173 1 ítölsk lira 0,00842 0,00844 1 Auaturr. Sch. 0*6425 0,6443 1 Portug. Escudo 0,1550 0,1553 1 Spénskur peseti 0.1049 0,1053 1 Japansktyen 0,04593 0,04605 1 írakl pund 15,894 15,938 / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður í dollurum....... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum ... 7,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.... 4,0% 4. Önnur afurðalan ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miðaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúarmánuó 1981 er 304 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuó 909 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANUAR 1982 Helga Bachman Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er skopleikritið „Þrír eiginmenn" eftir L. du Garde Peach, í þýðingu Hjartar Halldórssonar. Leikstjóri er ERP" HQl , HEVRRí Porsteinn Ö. Stephensen Guðbjörg Þorbjamardóttir Baldvin Halldórsson. Með hlutverkin fara Helga Val- týsdóttir, Valur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Indriði Waage og Helga Bachmann. Leikritið var áð- ur flutt árið 1960, en er nú endurflutt í tilefni af áttræð- isafmæli Vals Gíslasonar. Flutningur tekur 84 mínútur. Tæknimaður er Jón Sigur- björnsson. Efni leikritsins „Þrír eig- inmenn" er í stuttu máli þannig: Leonóra Dorn er Baldvin Halldórsson þekktur rithöfundur. Hún hefur verið þrígift og er nú að hugsa um að skella sér í hjónabandið í fjórða sinn. Fyrrverandi eiginmenn koma í heimsókn. Þeir hafa sitthvað að segja um sam- búðina við Leonóru og eru reyndar dauðhræddir um að hún muni velja einhvern þeirra á nýjan leik. En hvern? Kannski er bezt að hafa vaðið fyrir neðan sig. L. du Garde Peach var vinsæll brezkur höfundur á fyrra helmingi þessarar ald- ar og skrifaði m.a. mikið af leikritum fyrir unglinga. Út- varpið hefur áður flutt eftir hann „Hvíta sauðinn í fjöl- skyldunni" 1958. Án ábyrgðar kl. 22.35: Afsakanir og sektarkennd „Án ábyrgðar", þáttur í umsjá Valdísar Óskarsdóttur og Auðar Haralds, er á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 í kvöld. „Við munum í þessum þætti taka fyrir afsakanir allskonar og sektarkennd," sagði Valdís í samtali við Mbl. „Við tökum m.a. fyrir sektarsjúklinginn og einnig hina fullkomnu andstæðu hans. Að venju lesum við til skiptis og erum með leikhljóð til að efnið komist betur til skila. Við reyn- um að skoða þetta fyrirbæri í mannlegum samskiptum frá sem flestum hliðum og leiða í ljós hvað liggur því til grundvallar." Iðnaðarmál kl. 11.00: Horfur í útflutn- ingsmálum Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Iðnaðarmál" í um- sjón Sigmars Ármannssonar og Sveins Hannessonar. í þættinum verður rætt við Úlf Sigur- mundsson, framkvæmdastjóra Útflutningsmiðstöðvar iðnaðar- ins, um horfurnar í útflutningi iðnaðarvara á árinu og einnig um sýningu og kynningu á ís- lenskum iðnaðarvörum sem stóð yfir í arabalöndunum fvriy skömmu. lllfur Sigurmundsson, fram- kvæmdastjóri IJtflutningsmið- stöðvar iðnaðarins. Útvarpsleikritið kl. 20.30: Þrír eiginmenn eftir L. du Garde Peach Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 21. janúar MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Kinar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Frétt- ir. Dagskrá. Morgunorð: Kggert G. Þorsteinsson talar. For ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veð- urfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist. Ýmsir lista- menn syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ilagbókin. Gunnar Salvars- son og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gam- alli dægurtónlist. SÍDDEGID ________________________ 15.10 „Klísa“ eftir Claire Ktcher elli. Sigurlaug Sigurðardóttir les þýðingu sína (17). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar: Orford- kvartettinn leikur Strengja- kvartett op. 13 eftir Felix Mendelssohn/ Rudolf Werth- en, Atar Arad, Marcel Lequeux og Claude Coppens leika Pían- ókvartett nr. 4 í Ks-dúr op. 16 eftir Ludwig van Beethoven. KVÖLDID_________________________ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Krlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.05 Fiðlukonsert í I)-dúr eftir Igor Stravinský. Þórhallur Birg- isson leikur með Sinfóníu- hljómsveit Manhattan-tónlist- arskólans í New York; George Manahan stj. (Hljóðritað á tón- leikum 4. des. sl.) 20.30 Þrír eiginmenn. Leikrit eftir L. du Garde Peach. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikend- ur: Helga Valtýsdóttir, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Helga Bachmann, Valur Gíslason, Þorsteinn Ö. Stephensen og Indriði Waage. (Áður flutt 1960.) 22.00 „The Family Four“ syngja nokkur lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Án ábyrgðar. Þáttur Valdís- ar Oskarsdóttur og Auðar Har alds. 23.00 Kvöldstund með Sveini Kin- arssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 22. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.45 Allt í gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gaman- myndum. 21.10 Geysir í Haukadal. Kafli úr Stiklum Ömars Ragn- arssonar, er lýsir hverasvæð- inu í Haukadal og sýnir Geys- isgos, 15. mín. langur þáttur. 21.25 Fréttaspegill. Umsjón: Olafur Sigurðsson. 22.00 Þrjóturinn. (There Was a Crooked Man.) Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri: Joseph L. Mankie- wicz. • Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Henry Fonda, Hume Cronyn og Warren Oates. Þýðandi: Kristmann Kiðsson. Kkki við hæfí barna. 24.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.