Morgunblaðið - 21.01.1982, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.01.1982, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1982 Leiklistarnámskeið fyrir áhugafólk Námskeiö fyrir fólk á öllum aldri, (þó ekki yngra en 15 ára), sem áhuga hefur á leiklist. Engin undirstööu- menntun nauösynleg. Kennt veröur í fámennum hóp- um tvisvar í viku. Námskeiöiö hefst 1. febrúar og stendur aöeins yfir í einn mánuö. Innritun og nánari upplýsingar í síma 19181 frá kl. 19.00 til kl. 20.00. Kri8tín G. Magnús. Evrópuráðsstyrkir Evrópuráðiö veitir styrki til kynnisdvala erlendis á árinu 1983 fyrir fólk, sem starfar á ýmsum sviðum félagsmála. Upplýsingar og umsóknareyöublöö fást í félagsmála- ráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Félagsmálaráðuneytiö, 19. janúar 1982. Tónleikar í kvöld kl. 22 Hljómsveitin Start Tískusýniixi í kvöld kl. 2130 Modelsamtökin sýna dömufatnað og skart- gripi frá Versl. 1001 Nótt og skíðafatnaöur frá Fálkanum, Suður- landsbraut HOTEL ESJU Mlchelin snjódekk gefa besta gríp i snjóoghálku [+S89 Michelin radial snjódekk endast lengur Fást á næsta hjólbarðavcrkstæði , UMBOÐ: ISDEKK HF. Smiðjuveg 32 - 200 Kópavogur SÍMI: 91-78680 OPIÐ13-17 Komdu ■ HaliMiOB ■ kvöld MOGO HOMO í síðasta skipti í Holiywood í kvöld. Dúettinn Mogo Homo verður í siðasta skipti í Hollywood i kvöld. Við ráð- leggjum öllum, sem vilja fylgjast með í músikinni aö láta sjá sig og hlýöa á þessa sérstaeöu nýrómantíkurhljóm- sveit. i hljómsveitinni eru Óöinn Guð- brandsson og Óskar Þórisson. Óðum að verða uppselt Já, þaö er óóum aö veröa uppselt í Stjörnuferö- ina góðu til Akureyrar sem farin verður föstudag- inn 29. jan. og er til 31. jan. Veröið er hlægilega lágt í þessa ferð, aöeins 1150 kr. fyrir manninn. Því ekki að skreppa noröur eina helgi og gera sér glaöan dag. Fariö veröur í H-iö á laugardags- kvöldið. Innifaliö í veröi er gisting í svefnpoka- plássi i Skíöahótelinu, morgunveröur, rútuferöir. Ný spurninga keppni hefst í kvöld og þaö er fyrri riðill keppnlnn- ar. Þessi spurningkaeppni er með svipuðu sniði og spurningakeppni sem var í Holly- wood fyrir 2 árum síöan og naut hún mikilla vinsælda. Gestir taka þátt í kepþn- inni og veitt verða verðlaun — Stjörnuferö til Akureyr- ar. Sé þig í H0LUM00D Villi veröur á fullu i diskótek- inu og sér um aö stuðið sé í lagi. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.