Morgunblaðið - 21.01.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.01.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1982 Árið 1981 eitt kaldasta ár aldarinnan Veturinn sem af er sá kaid- asti í Reykjavík síðan 1892 NýlWii ár nr kait o* M kalduU Og vegna kyrrstöðu vinstri vísitölulægðarinnar yfir hitaveitugeymunum, er ekki útlit fyrir að þið náið upp eðlilegum líkamshita fyrr en með kosningaiægðum vorsins!! í DAG er fimmtudagur 21. janúar, sem er tuttugasti og fyrsti dagur ásins 1982, Agnesarmessa. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 04.15 og síödegisflóö kl. 16.30. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.40 og sólarlag kl. 16.39. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.39 og tungliö í suöri kl. 10.41. (Almanak Háskólans.) Og þér munuö veröa hataöir af öllum vegna nafn míns, en ekkert hár af höföi yöar skal þó farast. (Lúk. 21,18.) KROSSGÁTA LÁKKTT: — I ha-Aum, 5 samliggj andi. f> hokuna. 9 ku.sk. III málmur. II róla|>, 12 bókstafur. 13 fjær, 15 hár. 17 kostar meira. UHJkTTT: — I húsdýr, 2 hár, 3 fu|r|, 4 *it, 7 fnykur, 8 gras, 12 fugl, 14 leðja, 16 menningarfélag. LAIISN SÍÐtlfmi KROSSGÁTll: l.ÁKÍ'IT: — | særa, 5 orma. 6 átta, 7 kk, 8 lausn, 11 du, 12 kál, 14 umla 16 raupar. UMIKKTT: — I sjáaldur, 2 rottu, 3 ara, 4 rask, 7 kná. 9 auma, 10 skap, 13 lúr, 15 lu. ÁRNAO HEILLA Jóakim.sdóttir aö Hrannargötu 9, ísafirði. — í dag verður hún á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Holtsbúð 97 í Garðabæ. Eiginmaður Hildigunnar er Halldór Kristjánsson fiskmatsmaður. FRÉTTIR I' GÆRJVIORGUN, sagði Veð- urstofan, í veðurfréttunum, að veður væri hlýnandi á landinu. í fyrrinótt var frostlaust hér í Reykjavík. — Fór hitinn niður í eitt stig. Aftur á móti var enn verulegt frost á Norðurlandi og var kaldast um nóttina á Blönduósi, en þar var frostið 11 stig. Úrkoma var hvergi telj- andi um nóttina. í fyrradag skein sólin hér í bænum í tæp- lega 4 klukkustundir, sagði Veðurstofan. Agnesarmessa er i dag. Segir í Stjörnufræði/ Rímfræði: „Messa til minningar um rómversku stúlkuna Agnesi, sem talið er að hafi dáið písl- arvættisdauða í Róm um 300 e. Kr. Embætti hagsýslustjóra, en því starfi gegnir nú Magnús Pét- ursson til bráðabirgða, er auglýst laust til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði. Hag- sýslustofnunin er innan fjár- málaráðuneytisins og það er ráðuneytið, sem auglýsir embættið laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar næstkomandi. Skattmat. Rikisskattstjóri birtir í þessum sama nýja Lögbirtingi tilk. um „Skatt- mat ríkisskattstjóra tekjuárið 1981 (framtalsárið 1982). Er þetta mikið mál og ýtarlegt í blaðinu og snertir launþega og vinnuveitendur til sjávar og sveita, bændur og búalið. Fjögur kvenfélög, sem eru Aldan, Bylgjan, Hrönn og Keðjan halda sameiginlegan skemmtifund að Borgartúni 18 í kvöld, fimmtudag og hefst hann klukkan 20.30. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld, fimmtudag, að Háaleitisbraut 13 og hefst hann kl. 20.30. Spilakvöld er í kvöld í safnað- arheimili Langholtskirkju. Þar verður spiluð félagsvist, til ágóða fyrir kirkjubygging- una og verður byrjað að spila kl. 20.30. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvík. efnir til spila- og skemmtikvöld fyrir Frí- kirkjufólk og gesti þess í kvöld, fimmtudag, að Hall- veigarstöðum og hefst það kl. 20.30. Fótsnyrtingu getur fólk fengið, á vegum kirkjunefndar , kvenna Dómkirkjunnar í vet- I ur á hverjum þriðjudegi kl. 9-12 að Hallveigarstöðum, með inngangi frá Túngötu. Panta þarf tíma og tekið við pöntunum í síma 34855. Dregið hefur verið í Námsfar- arhappdrætti 3ja bekkjar Þroskaþjálfaskóla íslands. Eftirtalin númer hlutu vinn- ing: 65,113, 238, 259, 326, 327, 328, 420, 443, 712, 745, 1244, 1273, 1608, 2020, 2021, 2143, 2735, 4198, 4479, 4752, 4845. Vinningar eru afhentir í Þroskaþjálfaskóla íslands, milli kl. 9.00-13.00. FRÁ HÖFNINNI í gærmorgun kom Esja til Reykjavíkurhafnar úr i strandferð og Skaftafell fór á ströndina. Junior Lotte, sem er leiguskip (Eimskip) kom að utan og Laxá kom frá út- löndum. í gærdag lagði Arn- arfell af stað áleiðis til út- landa, Berit sem er leiguskip (Hafskips) lagði af stað til út- landa. I gærkvöldi áttu að leggja af stað, einnig til út- landa, Skaftá og Álafoss. í dag er írafoss væntanlegur að utan. í gær kom 10 12 þús. lesta rússneskt oliuskip með farm. MINNING ARSPJÖLD Minningarspjöld Kvenfélags Bústaðasóknar eru seld á þess- um stöðum: í Bókabúð Foss- vogs, Grímsbæ, Garðs Apót- eki og í Versl. Áskjör í Ás- garði. Minningarspjöld Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju fást í Bókabúð Olivers Steins, Blómabúðinni Burkna, Bóka- búð Böðvars og í Verzl. Þórð- ar Þórðarsson, Suðurgötu. Minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju, eru til sölu hjá. Rögnu Jónsdóttur, Kambs- vegi 17, sími 82775, Þuríði Ágústsdóttur, Austurbrún 37, síminn 81742, í Holts Apóteki við Langholtsveg og í Bóka- búðinni, Kleppsvegi 152. Minningarkort MS-félagsins (Multiple Sclerosis) fást á eftirtöldum stöðum: Reykja- víkur Apóteki, bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safa- mýrar, bókabúðinni Grímsbæ og í skrifstofu Sjálfsbjargar í Sj álfsbj argarhúsinu. Kvold*. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 8. janúar til 14 janúar, aö báöum dögum meötöldum, er sem hér segir: I Apóteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan í Borgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17 30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum. simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar- stoðinm viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 4 januar til 10. januar, aó báóum dögum meötöldum er í Akureyrar Apoteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjóröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjarðar Apotek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360. gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök ahugafolks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp i viólögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraréðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- asdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stóðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Utibú. Upplysingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088. Þjóöminiasafmö: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga k!. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýnmgar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og oliu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16 HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16 ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opíö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og aldr- aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bustaóakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKABILAR — Bækist- öö i Bústaóasafni. simi 36270. Viókomustaðir viösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tækmbókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Hóggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó desember og janúar. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahofn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarði, viö Suóurgötu. Handritasyning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl 19 30. A laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl. 17 30 A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30 Sundhóllm er opin manudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin i Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547 Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur timi. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145 Sundlaug Kópavogs er opin manudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvökfs. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17 —,21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.