Morgunblaðið - 21.01.1982, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1982
REYKJAVÍKURVEGUR
2ja herb. ca. 50 fm nýleg íbúö í
fjölbýlishúsi.
HVERFISGATA
2ja herb. ca. 70 fm íbúö á 5.
hæð í steinhúsi. Stórar svalir.
ÆSUFELL
2ja herb. ca. 60 fm nýleg íbúö á
3ju hæð í lyftublokk. Laus 1.
júní.
SELVOGSGATA — HF.
2ja herb. ca. 50 fm kjallaraibúö
í tvíbýlishúsi.
VALSHÓLAR
3ja herb. ca. 75 fm nýleg ibúö á
jaröhæö í fjölbýlishúsi.
SELJABRAUT
3ja herb. ca. 90 fm ný íbúö á 4
hæö í fjölbýlishúsi.
ORRAHOLAR
3ja herb. ca. 85 fm nýleg og
góð íbúö á 1. hæð í fjölbýlis-
húsi.
BRÆÐRABORGAR-
STÍGUR
3ja herb. ca. 75 fm risíbúö tölu-
vert endurnýjuð.
KÓPAVOGSBRAUT
3ja herb. ca. 80 fm risibuö með
sór inng. í tvíbýli. Fyrir liggur
samþykkt stækkun uppí 120 fm.
HAMRABORG
3ja herb. ca. 90 fm ný glæsileg
íbúð á 1. hæð. Vandaöar inn-
réttingar.
ÞÓRUSTÍGUR —
NJARÐVÍK
2ja herb. ca. 80 fm nýstandsett
íbúð á jaröhæð í tvíbýli.
FURUGRUND
4ra herb. ca. 100 fm nýleg ibúð
á 1. hæð í sex hæöa blokk. Full-
búiö. Býlskýli fylgir.
LAUGARNESVEGUR
4ra herb. ca. 100 fm mjög góð
ibúð á 3ju hæö í fjölbýli. Vand-
aðar innréttingar. Stórar svalir.
Útsýni.
LINDARBRAUT —
SELTJ.
Ca. 125 fm sérhæö í þríbýli.
Vandaðar innréttingar. Bíl-
skúrsréttur.
FLÚÐASEL — RAÐHÚS
Ca. 150 fm raðhús á 2 hæðum.
Bílskyli. Húsiö aö mestu leyti
fullbuið.
ÁLFTANES
Plata og bilskúrssökklar fyrir
ca. 170 fm timburhús frá Siglu-
firöi. Húsiö tilbúiö tíl uppsetn-
ingar í marz.
MOSFELLSSVEIT
Siglufjaröarhús 120 fm að
grunnfleti á 2 hæðum. Nokk-
urnvegin tilbúiö til innréttingar.
Bílskúrsplata.
INNRI NJARÐVÍK
Ca. 138 fm einbýlishús á einni
hæð. Næstum fullbúið nýtt hús.
Bílskúrsréttur.
VOGAR — VATNSL.
140 fm einbýlishús m. bílskúr.
Nýlegt fullbúiö hús. Skipti
möguleg á 3ja herb. íbúö á
Rvk.svæði.
VOGAR — VATNSL.
Ca. 105 fm fokhelt einbýlishús.
5 herb. og vinnukjallari. Skipti
möguleg á 2ja herb. íbúö í Rvk.
FURUGRUND — VANTAR
Góöa 4ra herb. ca. 100 fm íbúö
i 3ja hæöa blokk. Mjög góö út-
borgun kr. 300 þúsund viö
samning.
HLÍDAR — VANTAR
Góð 140 fm hæö 5 herb. norö-
an Miklubrautar og austan
Lönguhlíöar. Mjög góð útborg-
un, allt aö kr. 400 þús. viö
samning.
MARKADSÞÍÓNUSTAN
INGOLFSSTR/tTI 4 . SIMI 26811
Bóbert Arnl Hreióersíon hdl.
ÞIMiIIOU'
Feeteignaenla — Bankastræti
Simi 29455 línur ^
EINSTAKLINGSÍB.
Miðvangur Einstaklingsíbúö. 33 N
fm nettó, á 5. hæö. Suöursvalir. B
Útb. 270 þús. M
2JA HERB. ÍBÚÐIR
Vallargerði Góö 75 fm á efri k
hæö. Suöursvalir. Bílskúrsrétt- J
ur. ^
Sléttahraun 65 fm íbúö á jarö- k
hæð. Verö 490 þús.
Æsufell 60 fm á 3. hæö. Suöur- N
svalir. Verö 510 þús. J§
Gaukahólar Falleg íbúö á 2. |
hæö. Laus nú þegar. Verö 520 ^
þús., útb. 370 þús. *
3JA HERB. ÍBÚÐIR M
Ferjuvogur 107 fm á jaröhæö í M
tvíbýlishúsi meö bílskúr. Útb. k
600 þús. ^
Smyrilshólar Sérlega góó, 90 J
fm íbúö á 2. hæö. Stór stofa, M
stórar suöursvalir. gt
Markland 85 fm ibúö á 3. hæö. ^
Verö 750 þús. 4
Kaplaskjósvegur Sérlega góö R
íbúó á 2. hæö, efstu. Rúmgóö M
stofa, forstofuherb., parket. 2
Utb. 520.000. “
Birkíhvammur Vönduó 70 fm á |
jaröhæö með sér inng. í tvíbýlis- h
húsi. Öll endurnýjuö. Verö 630 ?
þús., útb. 450 þús. ;s
Bræðraborgarstígur 75 fm ris- |
íbúö í steinhúsi. Útb. 420 þús. k
Háaleitisbraut Ca. 90 fm íbúó á ?
1. hæö. Fæst eingöngu i skipt- 4
um tyrir 2 herb. í Vesturbæ eöa k
Miðbæ. /'
Orrahólar Vönduö 90 fm á 1. 1
hæö. Góöar innréttingar. Útb. ^
500 þús. jh
Hringbraut Hf. 90 fm góö ris- ?
íbúö í steinhúsi. Nýtt gler. Út- 4
sýni. Útb. 470 þús. $
Bræðraborgarstígur 75 fm ris- k
íbúö í þríbýlishúsi. Útb. 420 þús. *
Framnesvegur Raóhús á 2 |
hæöum ca. 80 fm plús kjallari. Þ
Önnur hæö nýbyggö. öll vióar- ^
klædd. Verö 580—600 þús. "
4RA HERB. ÍBÚOIR
Hverfisgata Nýstandsett íbúó á 4
2. hæö í steinhúsi. Allt nýtt á h
baói. Ný teppi. Laus. Bein sala. ft,
Álfaskeið Góö 10 fm á 1. hæö J
m. bilskúr. Nýjar innréttingar. C
Viðarklæöningar. *
Melabraut 120 fm hæó og ris í æ
tvíbýlishúsi. Mikiö endurnýjaö. J
Verö 750 þús. Útb. 540 þús. Il
Melabraut 105 fm á efstu hæö í M
þríbýlishúsi. Ný eldhúsinnrétt- g
ing. Útb. 670 þús.
SÉRHÆÐIR Í
Austurborgin 3 glæsilegar V
hæöir, ásamt bílskúrum. Skilast Þt
tilbúnar undir tréverk. ^
Hafnarfjörður, Norðurbær J
Glæsi leg efri sérhæö meö bíl-
skúr. Alls 150 fm. Suóursvalir. |k
Skipti æskileg á 3 herb. íbúö í k,
Hafnarfirði. ^
EINBYLISHÚS Í
Malarás 350 fm hús á tveimur I
hæöum. skilast fokhelt og púss-
aó aó utan. Möguleiki á séríbúö.
Stekkir Glæsilegt einbýlishús, J
1. hæö, 186 fm. Stórar stofur, 4 C
herb. Útsýni. Fæst eingöngu í Þ
skiptum fyrir góöa sérhæö í k.
Vesturbænum. ■
Vesturberg Glæsilegt 180 fm B’
einbýlishús meö bílskúr. Útsýni í M
sérflokki. Skipti æskileg á 4ra til »
6 herb. íbúö i austurborginni. ’**
Rauðagerði Fokhelt einbýlishús M
á 3 pöllum, tvöfaldur bílskur. k
Sér íbúð. g-
Flúðasel Vandaö raöhús, tvær 4
hæöir + kjallari ca. 230 fm. Bíl- M
skýli. Skipti möguleg á sérhæö. M
Langholtsvegur 120 fm raóhús ^
á tveimur hæöum + kjallari. “
Suöursvalir. Skipti æskileg á M
stærri eign í nálægum hverfum. |s
Jóhann Davíðsson, |j
sölustjóri.
Sveinn Rúnarsson. ,
Friðrik Stefánsson, I
viðskiptafr.
Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúö á Stór-
Reykjavikursvæðinu, meö bílskúr. Staögreiösla fyrir rétta eign.
Uppl. í síma 29555.
Eignanaust
Skípholti 5,
símar 29555 og 29558.
Þorvaldur Lúðvíksson hrl.
Kafli úr fjármálasögu
Reykjavíkurborgar
eftir Birgi ísl.
Gunnarsson
Fjárhagsáætlun Reykjavík-
urborgar fyrir árið 1982 hefur
verið afgreidd. Það er síðasta
fjárhagsáætlunin, sem vinstri
meirihlutinn afgreiðir á kjör-
tímabilinu. Af þessari fjár-
hagsáætlun má glöggt sjá,
hvernig komið er fjármálum
borgarinnar og hvernig fjár-
málastefnan hefur breyst á
þessu kjörtímabili.
Útgjöld sveigð
undir tekjur
Árum saman meðan sjálf-
stæðismenn höfðu meirihluta í
borgarstjórn var sömu stefnu
fylgt í fjármálum og skattamál-
um borgarinnar. Skattar voru
lagðir á eftir sömu reglum ár
eftir ár. Afsláttur var gefinn af
fasteignagjöldum, ekki var lagt
á eftir hæsta lögleyfða út-
svarsstiga og aðstöðugjöld voru
ekki í hámarki. Sú meginregla
var jafnan í heiðri höfð að kanna
fyrst, hvað þessar óbreyttu regl-
ur myndu gefa í tekjur. Síðan
voru útgjöidin sveigð undir
tekjurammann.
Þetta tókst yfirleitt, þrátt
fyrir mikla verðbólgu, miklar
framkvæmdir og margar nýjar
stofnanir, sem teknar voru í
notkun á hverju ári.
Þegar vinstri meirihluti tók
við völdum í Reykjavík undir
forystu Alþýðubandalagsins,
óttuðust margir að fljótt myndu
skipast veður í lofti í fjármálum
borgarinnar. Allir vita að Al-
þýðubandalagið er eyðsluflokkur
og skeytir lítt um skömm eða
heiður í þeim efnum.
Fljótt kom á daginn að ótti
manna var ekki ástæðulaus.
Fjárskortur gerði strax vart við
sig hjá borginni. Hann var leyst-
ur með því að hækka alla skatta
upp í topp.
Fasteignagjöld voru hækkuð,
hæsta leyfða álag var sett á út-
svörin og aðstöðugjaldskráin var
nýtt til hins ýtrasta. Þessi mikla
Birgir ísl. Gunnarsson
„Þegar vinstri meiri-
hluti tók við völdum í
Reykjavík undir forystu
Alþýðubandalagsins,
óttuðust margir að fljótt
myndu skipast veður í
lofti í fjármálum borgar
innar. Allir vita að Al-
þýðubandalagið er
eyðsluflokkur og skeytir
lítt um skömm eða heið-
ur í þeim efnum.
Fljótt kom á daginn að
ótti manna var ekki
ástæðulaus. Fjárskortur
gerði strax vart við sig
hjá borginni. Hann var
leystur með því að
hækka alla skatta upp í
topp.“
skattahækkun dugði þó ekki
lengur en fram á mitt kjörtíma-
bilið. Þá var búið að þrautnýta
allar lögleyfðar skatttekjur.
Lögum breytt
Þá gerðist það að forseti borg-
arstjórnar tók sér betlistaf í
hönd, gekk fyrir ríkisstjórnina
og bað um að lögum yrði breytt,
þannig að hægt væri að hækka
enn útsvörin. Við þessu var orð-
ið. Lagt var fram á Alþingi
frumvarp, sm heimilaði hækkun
útsvarsstigans og var það frum-
varp samþykkt í miklum ágrein-
ingi á Alþingi. Vinstri meirihlut-
inn greip þessa heimild fegins
hendi og hækkaði útsvörin.
Nú er liðið að lokum kjörtíma-
bilsins og ljóst er að þessar
miklu skattahækkanir eru upp
urnar og duga ekki lengur. Fjár-
vöntun gerir enn vart við sig. Nú
er hinsvegar ekki hægt að
hækka skattana meira. Lög leyfa
ekki slíkar hækkanir. Þá er mál-
ið einfaldlega afgreitt með er-
lendum lántökum. Fjárvöntun
þessa árs er afgreidd með því að
gera ráð fyrir stórum lánum er-
lendis. Borgin hefur að vísu tekið
lán áður, þegar sérstaklega hef-
ur staðið á og óvænt útgjöld hafa
komið upp. Þegar það er hins-
vegar orðið stefna að brúa fyrir-
sjáanlega fjárvöntun með er-
lendum lánum, þá er mikið að.
Aðrir eiga að
leysa vandann
Upplýst er að við gerð þessar-
ar fjárhagsáætlunar hefur
vinstri meirihlutinn til ráðstöf-
unar 300 millj. kr. (30 gamlir
milljarðar) umfram það, sem
sjálfstæðismenn höfðu til ráð-
stöfunar við gerð fjárhagsáætl-
unar 1978. Hinar miklu skatta-
hækkanir hafa fært þeim þetta
fjármagn. Samt á að taka stór-
felld erlend lán á þessu ári til að
endar geti náð saman.
í þessari grein hefur aðeins
verið fjallað um borgarsjóð.
Ótalin eru þá fyrirtæki borgar-
innar, sem mörg hver eru mjög
illa stödd fjárhagslega vegna
óstjórnar. Nægir þar að nefna
Reykjavíkurhöfn. Allt bendir til
þess að vinstri meirihlutinn sé
þegar stokkinn fyrir borð og ætli
öðrum að leysa vandann eftir
kosningar.
MWBOR6
fasteignasalan i Nyja bióhúsinu Reykjavik
Simar 25590,21682
Jón Rafnar aöluatj. Haima 82844.
Vilhelm Ingimundaraon
Vesturbær
3ja herb. ca. 85 fm björt ris-
íbúð. Svalir. Laus.
Seljahverfi
Raöhús á 3 hæðum. Sér íbúð i
kjallara.
Hlíðar
4ra herb. falleg risíbúð. Laus nú
þegar.
Vantar lóö
undir raöhús í Selási eða Selja-
hverfi. Má vera komin plata.
Efra-Breiðholt
3ja herb. falleg íbúö í litlu fjöl-
býlishúsi.
Iðnaðarhúsnæði
í Hafnarfiröi ca. 240 fm, fokhelt.
Lofthæð 3,80 til 5 m. Mjög hag-
stæð kjör.
Vantar
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í
Reykjavík og Hafnarfiröi.
Guömundur Þóröarson.
Plnrgmu-
í Kaupmannahöf n
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
Akureyri:
Opið prófkjör
sjálfstæðis-
manna
Akureyri, 19. janúar.
ÁKVEÐIÐ er að sjálfstæðis-
menn á Akureyri efni til opins
prófkjörs til undirbúnings bæj-
arstjórnarkosninga í maí. Öllum
stuðningsmönnum flokksins er
heimilt að taka þátt í prófkjör-
inu. Tímasetning prófkjörsins er
ekki endanlega ákveðin en þó er
talið mjög sennilegt, að síðasta
helgin í febrúar verði fyrir val-
inu, og standi kosningin annað
hvort einn dag, eða í tvo daga.
Áður en til þess kemur fer
fram forval innan fulltrúa-
ráðsins um uppstillingu á
prófkjörslistann en jafnframt
verður öðrum flokksmönnum
er þar hljóta tilnefningu heim-
ilt að bjóða sig fram til próf-
kjörs. Sv.P.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
M AIGI.YSIR l M AU.T LAND ÞEIiAR
I>1 ALGLYSIR I MORGIXBLAÐIM