Morgunblaðið - 21.01.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.01.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1982 7 FRAMSAGNARNAMSKEIÐ ÆVARS KVARAN hefst þann 1. febr. nk. Fagur framburöur, nýr lestur. Upplýsingar í síma 32175 eftir kl. 19.00 daglega. Nýtt símanúmer Verksmiöjan Hlín hf., Ármúla 5, auglýsir nýtt síma- númer 86999 (3 línur) Verksmiöjan Hlín hf. í fullum gangi HRIKALEG VEROLÆKKUN Afsláttur 60-80% Fatnaöur á börn og fulloröna skór — skrautvörur og ýmsilegt fleira Stórútsölumarkaóurinn Kjörgarði, kjallara. Komdu og gerðu súperkaup á súperfatnaði Ótrúleg skammsýni Olafur Jóhannesson Svavar Gestsson Lofforð og efndir Steingrímur Hermannsson Fróölegt er aö bera saman þau fyrirheit, sem formenn Alþýðu- bandalags og Framsóknarflokks gáfu um fiskverðið i áramóta- greinum sínum, og efndir þeirra rúmum hálfum mánuöi síðar. Voriö 1981 var á Alþingi samþykkt þingsályktunarlillaga, þar sem utanríkisráðherra var faliö aö flýta framkvæmdum viö endurnýjun á eldsneytisgeymakerfi varnarliðsins. Eftir að þetta mál haföi ekki komist á dagskrá ríkisstjórnarfunda lengi tók utanríkisráðherra af skarið sl. mánudag. Ad hætti stjórnmálaror ingja rituAu |H‘ir Steingrím- ur llermannsson og Svavar (iestsson áramótagreinar í málgögn sín, slíkar greinar eru aó minnsta kosti lesnar rneó því hugarfari, aö í þeim sé verið að leggja meginlínur fram í tímann um leið og horft er aftur. Hm áramótin var brynasta úrlausnarefni stjórnmála manna að takast á við ákvörðun um fiskverð, kjaradeilu sjómanna og meginþætti efnahagsmáh I anna. KLskverð hefur verið ákveðið. Kfoðlegt er, af því tilefni, að rifja upp hoðskap þeirra Steingríms ller mannssonar og Svavars (lestssonar um áramótin og hera saman við niður stöðuna. Svavar Gestsson nefndi þrjú meginatriði á ára- mótagrein sinni, þegar hann íhugaði fiskverðið: í fyrsta lagi taldi hann unnt að ha-kka fiskverð til sjó- manna án þess að heild- arhakkun fiskverðs verði mjiig veruleg. (Kiskverðs- ha-kkun varð 17,9%) í öðru lagi taldi Svavar olíugjaldið mjög óheppilegt og minnti á, að hann hefði ítrekað bent á að menn athugi þann möguleika að fella niður olíugjaldið svo og svonefnt stofnfjársjóðs- gjald, sem Svavar nefndi í þriðja lagi, þegar hann sagði, að stofnfjársjóður fiskLskipa væri óeðlik-gur. Við ákvörðun á fiskverði var ekki hreyft við stofn- Ijársjóðsgjaldinu og olíu- gjaldið, sem formaður AK þýðubandalagsins sagðLst vilja fella niður, var lækk- að úr 7,5% í 7%. Hann fær því ekki háa einkunn fyrir l'ramsýni í þessu máli og sýnist raunar ekki hafa haft neina hugmynd um þá þætti þess, sem máli skipta. Kkki tekur betra við, þegar hugmyndir og tillög- ur formanns Kramsóknar flokksins eru skoðaðar. Ilann taldi, að sjómenn ættu rétt á svipaðri launa- hækkun og þeir, sem í landi starfa. Ilins vegar væri nauðsynlegt að kanna, hvort því megi ná að hluta með öðru en fisk- verðshækkun. Iíregið verði úr þörf fyrir gengislækkun, sagði SU-ingrímur, mi-ð því að draga úr óheyrilegum fjármagnsknstnaði. Við fyrri ákvörðun fiskverðs 14. janúar la-kkaði gengið um 12% og síðan lofaði sjávarútvegsráðherra, að þaö skyldi la-kka meira, þegar síðari ákvörðun um fiskverð var tekin, 15. janúar. Sjávarútvegsráð- herra fellur einnig á próf- inu í framsýni, þótt hann fái ekki eins lága einkunn og formaður Alþýðuhanda- lagsins. Skjót ákvörðun Eins og bent var á hér í Staksteinum á laugardag hafði dregLst úr hömlu, að utanríkLsráðherra ta-ki af skarið um staðarval fyrir hina nýju eldsneytisgeyma varnarliðsins, en á Alþingi vorið 1981 var ráðherran um falið að flýta fram- kvæmdum í þessu máli. Strax á mánudaginn tók utanríkLsráðherra af skarið í málinu og tilkynnti for svarsmönnum varnarliðs ins, að hann hefði ákveðið, að í llelguvík skyldi hin nýja olíustöð rísa. Ilafnaði ráðherrann þar með ha-ði sjiínarmiðum ESSO og kommúnista, sem vildu þva-la þessu máli og töldu allar hugmyndir aðrar en sínar eigin af hinu illa, enda mun KSSO missa spón úr aski sínum við þessar nýframkva-mdir og þa-r hugmyndir, sem þeim tengjast. Sérfra-ðingar í svonefndu hermangi KXSO eru í Alþýðuhandalaginu og munu þeir fróðastir um þau mál llaldur Oskarsson, framkva-mdastjóri Alþýðu- handalagsins, og (ilafur K. Orímsson, formaður þing- llokks Alþýðuhandalags- ins, sem háðir tóku einarð- lega undir sjónarmið og hagsmuni LSSt) í umra-ð- um um endurnýjunina á eldsneytisgeymakerfinu. Ilin skjóta ákvörðun utanríkLsráðherra, Olafs Jóhannessonar, í þessu máli mun hafa komió sam flokksmönnum hans í SÍS og ríkisstjórninni á óvart, einnig öðrum ráðherrum. Mun nokkur tími liðinn síðan Olafur Jóhannesson óskaði eftir því, að fá tæki- færi til þess á ríkisstjórn- arfundi að skýra frá fvrir huguðum ákvörðunum sín- um, sem byggðar eru á rannsóknum sérfróðra manna. Korsætisráðherra mun hins vegar ekki hafa tekið málið á dagskrá á fundum ríkisstjórnarinnar, en það mun háttur hans um fleiri mál, er hann teh ur, að komi kommúnLstum illa. K-gar Olafur Jóhann- esson sá, að forsa-tisráð- herra lét undir höfuð leggj- ast að taka málið fyrir, ákvað hann að taka af skarið sjálfur, sem hann gerði á mánudaginn. I Tímanum í gær segir, að ulanríkisráóherra hafi lagt ákvörðun sína fyrir ríkisstjórnina, en þar hafi ekki orðið miklar umra-ður um hana! K-gar utanríkis- ráðherra var að því spurður á mánudag, hvort hann a-tlaði að leggja þetta mál fyrir ríkisstjórnina til sam- þykktar, svaraði hann: „l>að geri ég ekki ráð fyrir, en þeir hafa sjálfsagt ein- hverja hugmynd um það.“ l*essar tvær hlaðafréttir, sr-m háðar eru hafðar eftir utanríkisráðherra, verða ekki skildar á annan hátt en þann. að forsætLsráð- herra hafi ekki tekið málið fyrir í ríkissljórninni fyrr en eftir að ákvörðun hafi verið tekin. Með aðferð sinni hafi utanríkisráð- herra því tekist að komast hjá því að þurfa að lúta neitunarvaldi kommúnLsta, en forsa-tisráðherra gaf til kynna þegar sumarið 1980, að hann styddi málstað kommúnLsta í þessu máli og utanríkisráðherra yrði í því að lúta vilja ríkisstjórn- arinnar (eða réttara sagt: kommúnista). imaritið Samvinnan Nýir áskrifendur fá síðasta árgang ókeypis. x Samvinnan á sjötíu og fimm ára afmæli á þessu hátíðarári samvinnumanna. Ritið var stofnað árið 1907 til að kynna sam- vinnuhugsjónina, sem þá var ný og ókunn, en er nú einn af höfuðþáttum í efnahagslífi þjóðarinnar. Nú á dögum er Samvinnan hvort tveggja í senn: málgagn samvinnuhreyfingarinnar og vand- að og læsiiegt menningar- og heímilisrit. í tilefni af afmælinu bjóðum við nýjum áskrifendum síðasta árgang ÓKEYPiS. Þú færð 300 blaðsíður fleytífuilar af girnilegu lesefni sendar heim til þín, leið og þú gerist áskrifandi að Samvinnunni. áskriftarsími 91 -81255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.