Morgunblaðið - 26.01.1982, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1982
5
5EUENDflME6|MVK)60RP©ffi
HEIMTTOI HÆRRfl F/SKÆRP
F/RIR ðfmiNH MÍNfl. 06 &
FfKK HHT EKflR fö 5flT MWR-
EN0BME6IN VH) 60REW 06
KKflFP/ST ÍÆ6RH FISKVfRPS
WRIRSrðOINfl Ml'Nfl"
Leituðu hests,
fundu klett!
Mývatnssveit, 25. janúar 1982.
Á LAUGARDAGINN kom mað-
ur á vélsleða austan frá Gríms-
stöðum á Fjöllum. I»egar hann
kom upp á svokallaða Vestari-
Brekku, þóttist hann sjá brúnan
hest suður við Búrfellshraun,
ekki kannaði hann þetta þó nán-
ar með því að aka nær, en er
hann kom í Mývatnssveit sagði
hann frá hestsfundinum.
í gær lögðu svo nokkrir
menn af stað héðan úr sveit-
inni til að leita hestsins. Einn
var jafnvel með hnakk og
beisli. Fljótt frá sagt fannst
enginn hesturinn. Hins vegar
fannst klettur sem gat líkst
hesti úr nokkurri fjarlægð að
sjá. — Kristján
Fiat 127 special 3 dyra. Nú er rétti tíminn til
ad gera bestu bílakaupin í ár.
Verd á götu
89.780
gengi 14/1 ’82
! FÍAT EINKAUMBOÐA ÍSLANDI
DAVÍÐ SIGURÐSSON hf.
/ SMIOJUVEGI 4, KÓPAVOGI. SÍMI 77200.
Nú færð þú Fiat
á frábæru verði
Nýr nnnn 127 special 3 dyra
á aðeins 89.780 — á nýja genginu — geri aðrir betur
Gúmmíkantar á hlidum
Nýtt grill og studarar
1170 lítra farangursgeymsla
Fiat 127 hefur löngum sannaó
ágæti sitt og verió mest seldi
bíll Cvrópu, samfleytt 6 ár ekki
aó ástæðulausu. Hér á íslandi
hefur umboóið tilþessa ekki
annaó eftirspurn, enda bíllinn
skilaó einu hæsta endursölu-
verði á markaónum.
Glæsilegt mælaborö og innrétting, m.a. fallega tau-
bólstraö sæti, teppalagöur í hólf og gólf, niöurfellanleg
aftursæti, rúllubelti, og margt fleira.
Sýningarbíll á staðnum
Ritsafn Guðmundar Daníelssonar
Guðmundur Daníelsson, frásagnameistari í 48 ár.
Ritsafn Guðmundar Daníelssonar er 10 bækur. öll verkin eru frá
árunum 1948-1970 og sum þeirra hafa verið ófáanleg um hríð.
í ritsafninu eru skáldsögurnar Blindingsleikur, Musteri óttans,
Hrafnhetta, Húsið, Turninn og teningurinn, Sonur minn Sinfjötli
og Spítalasaga, skáldverk utanflokka íbókmenntunum.
Einnig ferðasagan Á langferðaleiðum, veiðisagan Lands-
homamenn - sönn saga í há-dúr og smásagnasafnið Tapað stríð.
Viðfangsefnin eru margvísleg og tekin fjölbreytilegum tökum, en
þróttmikill stíll og hröð og lifandi frásögn eru samkenni á öllum
verkum Guðmundar Daníelssonar.
Ritsafninu fylgirellefta bindið með ritgerð dr. Eysteins
Sigurðssonar um verk Guðmundar; og skrá um útgáfur, ritdóma og
heimildir þeirra, sem Olafur Pálmason hefur tekið saman.
Góð bókmenntaverk í vönduðum búningi.
lögberg Bókaforlag
Þinghottsstrætj 3, skni: 21960
\
drgus