Morgunblaðið - 26.01.1982, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 26.01.1982, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1982 j DAG er þriðjudagur 26. janúar, sem er tuttugasti og sjötti dagur ársins 1982. Ardegisflóð í Reykja- vík kl. 07.16 og síðdegis- flóð kl. 19.33. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.26 og sólarlag kl. 16.52. Sólin er í hádegisstaö i Reykjavík kl. 13.40 og tungliö er í suðri kl. 14.49. — i gær kviknaði þorratungl. (Almanak Há- skólans.) Vér heyrum Guöi til, hver, sem þekkír Guð, hlýöir á os8, sá sem ekki heyrir Guöi til, hlýðir ekki á oss. Af þessu þekkjum vér anda sannleíkans og anda villunnar. (1. Jóh. 4, 6.) KROSSGÁTA I6 LÁRKTI : — I skemmir, 5 cinkcnn isslafir, 6 skrifar, 9 ílái, 10 cnding, II lónn, 12 púka, 13 hrcvfir, 15 arg, 17 lilur. LODKÉTT: — I .skófatnadur, 2 kldlaskora, 3 matur, 4 ruggar, 7 mjó ræma, H lcója, 12 tímabilió, 14 fisk, lf> ósamslæóir. LAI'SN SÍIHISTIf KKOKNiaÁTII: LÁKÉTT: — I sýll, 5 jáU, 6 órór, 7 sl., H polli, 11 af, 12 ióa, 14 nafn, 16 arfann. l/HtHÍrTT: — I stólpana. 2 Ijótt, 13 lár. 4 raft, 7 sið, 9 ofar, 10 tina, 13 agn. 15 ff. HEIMILISDÝR Þetta er kötturinn Kósalind, frá Réttarbakka 15 í Breið- holtshverfi. — Hún týndist að heiman frá sér í síðustu viku. Hún er hvít og rauð- bröndótt að lit. Rósalind er nú orðin 10 ára uömul. Sím- inn á heimilinu er 76799. FRÁ HÖFNINNI Á sunnudag.skvöldið fór Kynd- ill úr Reýkjavíkurhöfn í ferð á ströndina. Þá kom vestur- þýska eftirlitsskipið Meerkatze af Grænlandsmið- um. Var gert ráð fyrir að skipið færi út aftur í gær- kvöldi. í gærmorgun kom fyrsti togarinn að loknu tog- araverkfallinu, en það var BÚR-togarinn Ottó N. l»or láksson. Hann landaði aflan- um hér, en hann var sem næst 111 tonn og mestmegnis karfi. Þá kom Selfoss að utan í gær. Jökulfell fór á strönd- ina í gærkvöldi. — Tvö leigu- skip komu í gær. Þau heita Kinnö á vegum Eimskips og (úisiav Behrman á vegum Hafskipa. FRÉTTIR___________________ í veðurfrétlunum í gærmorgun spáði Veðurstofan því að norð- an- og norðaustlæg átt myndi verða búin að taka völdin í dag, um land allt með frosti. í veð- urlýsingunni kom fram, að víða norðanlands var mikil snjó- koma í ga rmorgun. í fyrrinótt hafði verið kaldast í Gjögri, í /Eðey og uppi á Hveravöllum, en á þessum veðurathugunar stöðvum var 5 stiga frot um nóttina. Hér f Keykjavík fór hitastigið niður í tvö stig, í um- talsverðri rigningu (á reykvísk- an ma'likvarða). Næturúrkom- an var 10 millim. llafði orðið mest í Vestmannaeyjum, 34 millim. eftir nóttina! Kuglaverndarfél. Islands held- ur næsta almenna fræðslu- fundinn á þessum vetri, í I Norræna húsinu á fimmtu- I dagskvöldið kemur, 28. janú- 3517 Það held ég þeir fítni og dafni félagar !!! — ut\JD Uppskriftin hans Kálfa-Leifp svíkur engan! Kálfastjórnin eftir Jóhann Friöriks- son frti Efri-Htdum ar, kl. 20.30. Sigurður S. Snorrason líffræðingur, sem stundað hefur rannsóknir á lífríki Þingvalla, flytur er- indi, sem hann nefnir Lífríki Þingvalla. Mun hann bregða upp myndum úr litskyggnu- safni sínu frá Þingvöllum máli sínu til skýringa. Korstöðumaður í Gunnarsholti. I nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu, að ráð- uneytið hafi sett Þorstein Sig- fússon, aðstoðarvarðstjóra, til þess að vera forstöðumaður gæsluvistarhælisins í Gunn- arsholti, um eins árs skeið, frá 1. febrúar næstkomandi. liættur störfum. í Lögbirtingi er og tilk. frá landbúnaðar- ráðuneytinu þess efnis að Kagnari Kagnarssyni, dýra- lækni, sem verið hefur hér- aðsdýralæknir í Norðaustur- landsumdæmi, hafi verið veitt lausn frá embætti að eigin ósk frá síðustu áramót- um. Ragnar Ragnarsson er læknir og forstöðumaður Dýraspítala Watsons hér í Reykjavík. Kvenfélag Hreyfils heldur fund í kvöld, þriðjudag. Aríð- andi mál verður þar á dagskrá. Nýr vararæðismaður. í Lög- birtingi er einnig tilk. frá utanríkisráðuneytinu, um að skipaður hafi verið vararæð- ismaður í bænum Fredericia í Danmörku. Ræðismaðurinn er Knud Andersen og er heimilisfang skrifstofu hans: Fredericia skibsværft a/s, Værftsvej, þar í bæ. 5pS?: Nýlega fór fram afhending á aðalvinningi í happdrætti Styrkt- arfélags vangefinna 1981, BMW 518-bifreið. Vinninginn hlaut Þórdís Gunnarsdóttir, Maríubakka 18, Keykjavík. Var myndin tekin er framkvæmdastjóri félagsins, Tómas Sturlaugsson, af- hendir henni happdrættisbflinn. Nú þegar er búið að sækja alla vinningana í happdrættinu. Félagið biður blaðið að flytja öll- um, sem styrktu það með kaupum á miðum, innilegar þakkir. Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 22. januar tii 28 januar, aó baðum dögum meötöldum er í Laugarnesapoteki. Auk þess veröur Ing- ólfs Apótek opió til kl 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Slysavaróstofan i Borgarspitalanum, simi 81200 Allan sólarhringinn. Onæmtsaögeróir fyrir fulloróna gegn mænusött fara fram i Heilsuverndarstoó Reykjavikur á manudögum kl. 16.30—17.30. Fölk hafi meó sér önæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni a Góngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200. en því aóeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 ard A mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stoóinm vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apötekanna dagana 25. janúar til 31 januar aó báöum dögum meótöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apoteksvakt í simsvörum apötekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjoróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apotek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12 Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apotekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss. Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 S.Á.Á. Samtök ahugafolks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp i viólögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjofm (Barnaverndarrað Islands) Salfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalmn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stoóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl 15 til kl. 16 og kl 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088 Þjóómmjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga — þriðjudaga — fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. Yfirstandandi sérsýning: Mannamyndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió manudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, siml 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bokakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sölheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum vió fatlaöa og aldr- aóa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABJLAR — Bækist- öó i Bústaóasafni. sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19 Simi 81533. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jonssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahofn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarði, vió Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19 30 A laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17 30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhóliin er opin mánudaga til föstudaga frá kl 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7 20—19.30. laugardaga kl 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7 20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Sunnudaga opió kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböð karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er'opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 °g mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðöóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjonusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.