Morgunblaðið - 26.01.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.01.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1982 33 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Víxlar og skuldabréf í umboössölu Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur- götu 17, sími 16233, Þorleifur Guömundsson, heima 12469. Hilmar Foss Löggiltur skjalaþýöandi. 231 Latym, er Court, LONDON V6 7 LB simi 01-748-4497. Framtalsaðstoð Upplýsingar í símum 16012 og 29019. Leiðarvisir, Hafnarstræti 11, 3. hæö. Skattframtöl 1982 Tek aö mér gerö skattframtala fyrir einstaklinga og rekstraraö- ila, husbyggingarskýrslur og frágang launaseöla. Gissur V. Kristjánsson hdl. Reykjavikurvegi 62, Hf., sími 52963. Skattskýrslur Aöstoöum einstaklinga viö gerö skattframtala, húsbygginga- skýrslur og fl. Upplýsingar og tímapantanir í síma 72525 til kl. 21.00 alla daga. Egill G. Jónsson, Bókhaldsstofa, Ármúla 11. Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Umsóknir sendist auglýs- ingad Mbl. merkt: „T — 8252". Framtalsaðstoð Upplýsingar i simum 16012 og 29018. Leiðarvísir, Hafnarstræti 11, 3 hæö. • félagslif } A A....Á...A AÍ\—..4 J IOOF Rb. 1 = 1311268VÍ — E.I. □ Helgafell 59822617 — IV/V □ Hamar 59821267 — 1 □ Edda 59821267 = 7. Til sölu Vatnsrör tomma, galv- aniseruö, stór kæliskápur til breytinga í frystiskáp. Ný Ijós- prentunarvél af eldri gerö og járn í 150 fm hús. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-6519. Skemmtikvöld Skemmtikvöld veröur föstudag 29. janúar ’82 kl. 21.30 aö Lauf- ásvegi 41. Mætum öll og spilum félagsvist, siöan hressum viö okkur á kaffi. AD Fundur í kvöld aö Amtmanns- stíg 2b kl. 20.30. Frá sólarupprás til sólarlags. Kvöldvaka i umsjá Elísabetar Magnúsdóttur og fl. Kaffi. Allar konur velkomnar. Fíladelfiía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gislason. Kvenfélag Langholtssóknar boöar til aöalfundar, þriöjudag- inn 2. febúar kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffi- veitingar. Stjórnin. Námskeið sem hefjast í febrúar: Vefnaöur fyrir börn, 8. febr. Þjóöbúningasaumur. telpnabún- ingar, 8. febr. Bótasaumur 9. febr. Hnýtingar, 11. febr. Þjóðbúningasaumur, kvenbún- ingar, kennsla fer fram alla virka daga, 19.-27. febr. Utanbæjar- fólk hefur forgang aö þessu námskeiði. Innritun og upplýsingar aö Lauf- ásvegi 2, sími 17800. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráös félagsins um stjórn og aðra trúnaðarmenn Hlífar fyrir árið 1982, liggja frammi frá og með þriðjudeginum 26. janúar, öðrum tillög- um ber að skila fyrir kl. 17.00, föstudaginn 29. janúar 1982, á skrifstofu Hlífar, Reykja- víkurvegi 64 og er þá framboðsfrestur út- runninn. Kjörstjórn verkamannafélagsins Hlífar Húsbyggjendur Getum boöiö eldhús og baöinnréttingar auk svefnherbergisskápa meö sérlega hagstæöum magnafslætti tll afhendingar á tímabtlinu marz—júli 1982 sé pantað fyrir 1. febrúar nk. Innréttingaval hf., Sundaborg, (inng. frá Kleppsvogi). Símar 84333 — 84660 Spilakvöld Félag sjálfstæöismanna i Hliöa- og Holtahverfi heldur spilakvöld í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 28. janúar kl. 20.30. Góö spilaverölaun. Kaffiveitingar. Húsiö opnar kl. 20.00. iV6 Stjórnin ,nut;! Málfundarfélagið Óðinn heldur félagsfund fimmtudaginn 28. janúar 1982 kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Davið Oddsson borgarfulltrúi ræöir um borg- armálefni. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Sauðárkrókur — prófkjör Athygli skal vakin á því a framboösfrestur í prófkjöri sjálfstæöisfélag- anna á Sauöórkróki vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor, rennur út kl. 20, fimmtudaginn 28. janúar 1982. Kjörnefnd Stofnfundur nemendasambands Verkalýösskólans veröur haldin þriöjudaginn 26. janúar kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Allir fyrrum nemendur verkalýðsskólans velkomnir. Undirbúningsnefnd. Kópavogur — Spilakvöld — Kópavogur Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir: Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöjudaginn 26. janúar kl. 21.00 i Sjálfstæóishúsinu. Allir vel- komnir. Glæsileg verölaun. Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæóisfelags Kópavogs. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Stjórnmálaskóli Sjálfstæöisflokksins veröur starfræktur dagana 15.—27. febrúar nk. Skólinn veröur aö þessu sinni kvöld- og helgarskóli. Skólahald fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Innritun nemenda fer fram í sima 82900 á venjulegum skrifstofutíma. Skólanefnd. Aöalfundur Heimis félags ungra sjálfstæöismanna í Keflavík veröur haldinn laugardaginn 6. febr. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjulega aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður Stefnir, félag ungra sjálfstæöismanna, efnir til almenns félagsfundar í Sjálfstæöishúsinu, Hafnarfiröi, þriöjudaginn 26. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosningaundirbúningur 2. Umræöur hvort hafa beri prófkjör eöa uppstillingu á lista flokksins í komandi bæjarstjórnarkosningum. 3. Forval fulltrúa félagsins í kjörnefnd. Félagsmenn mætiö stundvíslega. Stjórnin Dalvík: Skíðafélagið fær snjótroðara Dalvík, II. janúar. Á UNDANFÖRNUM árum hefur Skíðafélag Dalvíkur unnið mikið uppbyggingarstarf fyrir skíðaiðkun almennings á Dalvík. Hefur félagið staðið að uppsetningu á tveimur skíðalyftum í Böggvisstaðafjalli ofan Dalvíkur, T-lyftu og spjaldalyftu, ásamt allri annarri aðstöðu. Hafa fé- lagar í Skíðafélaginu unnið þetta verk í sjálfboðavinnu og aflað fjár til framkvæmda. Hefur félagið á undanförnum árum fengið nokkurn fjárstyrk frá baejarfélaginu til þessara fram- kvæmda ásamt framlagi úr íþróttasjóði ríkisins. Nú síðustu 2 ár hefur skíðafélagið haft mann í hálfu starfi til umsjónar með skíðalyftum og skíðakennslu. Skíðafélagsmenn láta ekki deig- an síga því á laugardaginn 9. jan. sl. kom til llalvíkur snjótroðari. sem félagið hefur fest kaup á. Snjótroðarinn er af gerðinni I^itner H250 og er það fyrirtækið Istraktor sem flytur tækið inn. Tækið er ítalskt og kostar hingað komið um kr. 500.000,00. Haustið 1979 fór félagið fram á að Dalvíkurbær veitti ábyrgð á erlendu láni til kaupa á snjótroð- ara. Sá bæjarstjórn sér ekki fært að verða við beiðni Skíðafélagsins þá en nú í sumar var það sam- þykkt í bæjarstórn að veita um- beðna bæjarábyrgð á erlendum lánum og jafnframt að greiða 40% af verði troðarans. íþróttasjóður greiðir 40% en Skíðafélagið greið- ir 20% kostnaðar. Fullvíst er að tæki þetta verður til að bæta mjög alla aðstöðu til skíðaiðkunar á Dalvík en auk þess verður það liður í öryggismálum Snjótroðarinn kominn til Dalvíkur m.a. með tilliti til vegarins um Ólafsfjarðarmúla. Hefði tæki sem þetta getað komið að miklum not- um í fyrravetur þegar vegur til Akyreyrar var lokaður um langan tíma og engum var fært nema ýt- um og snjóbílum. Það var mikið ánægjuefni fyrir Skíðafélagið þegar það eignaðist sinn fyrsta íslandsmeistara á skíðum á meistaramótinu á Siglu- firði sl. vor. Þá sigraði Daníel Hilmarsson í stórsvigi karla ásamt því að verða þrefaldur ungl- ingameistari í fyrra, í svigi, stór- svigi og alpatvíkeppni. Binnig var ánægjuleg frammistaða barna á Andrésar Andar-leikunum um sumarmál og má segja að Dalvík- ingar séu farnir að láta að sér kveða á skíðamótum. En þó sigrar séu sætir er þó ánægjulegust hin almenna þátttaka Dalvíkinga á skíðum. Hefur Skíðafélagið staðið fyrir skíðakennslu svo og hefur fé- lagið lagt göngubrautir fyrir þá sem vilja frekar fara á gönguskíð- um en að renna sér í brekkum Böggvisstaðafj alls. Formaður Skíðafélags Dalvíkur er Þorsteinn Skaftason. Fréttarharar. Akranesskaupstaður fertugur í dag í DAG verður þess minnst á Akra- nesi, að 40 ár eru liðin síðan Akra- nes varð kaupstaður. Lögin um kaupstaðaréttindi Akraness miðast að vísu við 1. janúar 1942, en Skaga- menn sjálfir miða við 26. janúar. Ástæðan er sú, að 25. janúar 1942 fóru fram bæjarstjórnarkosningar, en daginn eftir, hinn 26. janúar, kom hin nýkjörna bæjarstjórn saman til fyrsta bæjarstjórnarfundar á Akra- nesi og við þann athurð er miðað. Bæjarstjórnarfundur verður á Akranesi í dag klukkan 18, þar sem afmælisins verður minnst, en síðan hefst almenn samkoma eða kvöldvaka í Bíóhöllinni klukkan 21 í kvöld. Á kvöldvökunni mun forseti bæjarstjórnar, Valdimar Indriða- son, flytja ávarp, Lúðrasveit Akraness leikur, Kirkjukórinn syngur nokkur lög, sagðir verða þættir úr sögu Akraness, og loks verður sýnd kvikmynd frá Akra- nesi sem tekin var árið 1947, af Sören Sörensen. íbúar Akraness eru nú um 5.300 talsins, en voru árið 1942, fyrir 40 “árúfii, úrAT.800. ”**"**’ ^ * * *'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.