Morgunblaðið - 20.02.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.02.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982 Peninga- markaðurinn ( ^ GENGISSKRANING NR. 27 — 19. FEBRUAR 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 9.644 9,672 1 Sterlmgspund 17,880 17,932 1 Kanadadollar 7,941 7,964 1 Dönsk króna 1,2457 1,2493 1 Norsk króna 1,6230 1,6277 1 Sænsk króna 1,6756 1,6805 1 Finnskl mark 2,1441 2,1503 1 Franskur Irankt 1,6067 1,6113 1 Belg. franki 0,2395 0,2402 1 Svissn. franki 5,1135 5,1283 1 Hollensk florina 3,7250 3,7358 1 V-þýzkt mark 4,0821 4,0940 1 llolsk líra 0,00764 0,00766 1 Austurr. Sch. 0,5822 0,5839 1 Portug. Escudo 0,1431 0,1435 1 Spanskur peseli 0,0962 0,0965 1 Japanskt yen 0,04135 0,04147 1 Irskt pund 14,367 14.409 SOR. (sérslok drittarréttindi) 18/02 10,8909 10,9225 ' ' c — -v GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALOEYRIS 19. FEBRUAR 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,608 10,639 1 Sterlingspund 19,668 19,725 1 Kanadadollar 8,735 8,760 1 Dönsk króna 1,3703 1,3742 1 Norsk króna 1,7853 1,7905 1 Sænsk króna 1,8432 1,8486 1 Finnskt mark 2,35851 2,3653 1 Franskur franki 1,7674 1,7724 1 Belg franki 0,2835 0,2642 1 Svissn. franki 5,6249 5,6411 1 Hollensk florina 4,0975 4,1094 1 V.-þýzkt mark 4,4903 4,5034 1 liolsk lira 0,00840 0,00842 1 Austurr. Sch. 0,6404 0,6423 1 Portug. Escudo 0,1574 0,1579 1 Spénskur peseti 0,1058 0,1062 1 Japansktyen 0,04549 0,04562 1 Irskt pund 15,804 15,850 ..__ ' VextÍn (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóosbækur............................. 34,0% 2. Sparisjóosreikningar, 3mán.''........ 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar....... 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar.......... 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.................... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum....... 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæður i dönskum krónum..... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.................. (26,5%) 32,0% 2 Hlaupareikningar............... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa............ 4,0% 4. Önnur afurðalán ............... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ....................... (33,5%) 40,0% 6 Visitölubundin skuldabréf................. 2,5% 7. Vanskilavextir á mán..........................4,5% Þess ber ao geta, aö lán vegna út- flutningsafurða eru verðtryggð miðað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeynssióður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verió skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæðin orðin 180.000 nýkronur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem liður Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúarmánuö 1982 er 313 stig og er þá miðað viö 100 1. júni '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuð var 909 stig og er þá miðað viö 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. ,Hrímgrund - útvarp barnanna" kl. 16.20: Allra handana bólur „Hrímgrund 9 — útvarp barn- anna" er á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 og er þátturinn að venju í umsjón Ásu Helgu Ragnars- dóttur og Þorsteins Marelssonar. „I þessum þætti munum við fjalla um bólur — teiknibólur og svona allar bólur sem við gátum látið okkur detta í hug," sagði Þorsteinn í samtali við Mbl. „Efni þáttarins er að þessu sinni mikið til frumsamið en eitthvað leitum við fanga í bókum og blöðum. Þá munum við ræða við snyrtisérfræðing, um bólur að sjálfsögðu, og eignnig við tvo stráka sem eru með þátt hér í útvarpinu sem heitir „Bólur". 1 þættinum munum við t.d. fjalla um hlaupabólu og kúabólu og svo þótti okkur tilvalið að spila dá- lítið af þessari popptónlist — lög sem eru oft ekki annað en loft- bólur." Asta Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson stjórnendur Hrímgrundar. Sjónvarp kl. 22.15: Pétur Pétursson og Guðlaugur beitinn Jónsson fyrrverandi lögreglu- þjónn. .Nóvember '21" kl. 20.30: Háskaför iM"»ÆJí?MEa - bandarísk bíómynd frá 1964 Á dagskrá sjónvarps kl. 22.15 er bandarísk bíómynd frá árinu 1964, „Háskaför". Hún fjallar um hóp indíána sem búa við bág kjör í Oklahoma árið 1878 og freista þess að flýja til fyrrí heimkynna sinna í Wyoming. Þessi ferð reynist þeim örlagarík. Á myndinni hér fyrir ofan sjáum við Karl Malden í hlutverki sínu í myndinni. Kvikmynda- handbókin telur þetta mjög góða mynd. - Tregsmitandi eða bráðsmitandi sjúkdómur? „Nóvember '21", þriðji þáttur Péturs Péturssonar af tólf um Nathan Friedman, er á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 í kvöld, og nefnist þessi þáttur: Deilt um trakóma — Tregsmitandi eða bráðsmitandi sjúkdómur? í þessum þætti mun Pétur ræða við Guðlaug Jónsson lögreglu- þjón, sem látinn er fyrir skömmu, en hann var vottur lögreglustjóra 14. nóvember 1921 þegar úrskurður stjórnarráðs var lesinn yfir Nathan Friede- man og Ólafi Friðrikssyni. Útvarp Revkjavík LWG4RD4GUR 20. febrúar. MORGUNNINN______________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikrimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Gunnar Haukur Ingimundarson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.00 Þegar hugsjónir rætast. Þáttur í tilefni hundrað ára af- mælis samvinnuhreyfingarjnn- ar. Umsjónarmenn: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og llaukur Ingibergsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her mann Gunnarsson. SIDDEGID__________________ 13.50 Laugardagssyrpa. — Þor geir Ástvaldsson og l'áll Þor steinsson. 15.40 Islenskt niál. Mörður Árna- son flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Hrímgrund — útyarp barn- anna. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Síðdegistónleikar: Ernst Ko- vacic leikur Sónötu í C-dúr fyrir einleiksfiðlu eftir Johann Seb- astian Bach/ Kontrakvartettinn leikur Strengjakvartett í Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Á SKJÁNUM LAUGARDAGUR 20. febrúar 16.30. íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Þrettándi þáttur. Spænskur teiknimyndariokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. I imsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglý.singar og dagskrá. 20.35 X. Reykjavíkurskákmótið. Skákskýringarþáttur. 20.50 Shelly. Sjötti þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.15 Sjónminjasafnið. Þriðji þáttur. Dr. Finnbogi Rammi, forstöðu- maður safnsins, bregður upp gömlum myndum í léttum dúr. 21.50 Furður veraldar. Fjórði þáttur. Leitin að apa- manninum. Framhaldsmyndaflokkur um furðufyrirbæri. Leiðsögumaður: Arthur C Clarke. Þýðandi Ell- ert Sigurbjörnsson. 21.15 Háskaför. (Cheyenne Autumn) Bandarísk bíómynd frá árinu 1964. Leikstjóri: John Ford. Að- ' alhlutverk Richard Wildmark, < arroll Baker, Karl Matden, Dolores del Rio, Sal Mineo o.fl. Þýðandi: Björn Baldursson. 00.35 Dagskrárlok. (Hljóðritað á tónleikum í Nor ræna húsinu.) 18.00 Sóngvar í léttum dúr. 'l'il kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVOLDID___________ 19.25 Skáldakynning: Einar Már Guðmundsson. Umsjón: Örn Olafsson. 20.00 Kórsöngur. Finnski útvarps- kórinn syngur lóg eftir Jean Sibelius. Ilkka Kuusisto stj. (Hljóðritun frá finnska útvarp- inu.) 20.30 Nóvember '21. Þriðji þáttur Péturs Péturssonar. Deilt um trakóma. — Tregsmitandi eða bráðsmitandi sjúkdómur? 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Billie Holliday syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma(12). 22.40 „Norður yfir Vatnajökul" eftir Wiliiam Lord Watts. Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson les (12). 23.05 Töfrandi tónar. Ogleyman- legir söngvarar. Umsjón: Jón Gröndal. Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.