Morgunblaðið - 20.02.1982, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.02.1982, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982 ISLENSKA ÓPERANl ÍSLENSKA ÓPERAN Sýningar falla niöur þessa helgi vegna veikinda. Næstu sýningar auglýstar siöar Sími50249 Svarti Samúarinn Hörkuspennandi ný amerisk karate- mynd. Sýnd kl. 5 og 9. sBÆJARBíé® ^ ~r ’ Sími 50184 Bronco Biliy Braöskemmtileg bandarísk mynd um sirkusstjórann ótutreiknanlega Bronco Billy (Clind Eastwood) og mislitu vini hans. Öll lög og söngvar eru eftir „country‘‘-söngvarana Meril Haggard og Ronnie Milaap. ísl. texti. Bönnuó innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Kópavogs- leikhúsiö jíílAílu lia Eftir Andrés Indriöason Sýning sunnudag kl. 15.00. 25 ára afmælissýning Leik- félags Kópavogs Gamanleikritið „LEYNIMELUR 13“ eftir Þrídrang í nýrri leikgerö Guörúnar Ásmundsdóttur. Höfundur söngtexta: Jón Hjartarson. Leikstjóri: Guðrún Ásmundsdóttir. Leikmynd: Ivan Torrök. Lýsing: Lárus Björnsson. 2. sýn. mánud. kl. 20.30. 3. sýn. miðvikud. kl. 20.30. Ath. Áhorfendasal verður lok- að um leið og sýning hefst. Miðapantanir í síma 41985 all- an sólarhringinn, en miöaaal- an er opin mánudag til laug- ardags kl. 17.00 til 20.30, sunnudag kl. 13.00—15.00. Sími41985 22480 I11«rflitn5lní)ið AH.I.YSIV.ASIMINN Klt: 22410 TÓNABÍÓ Sími 31182 „Crazy People“ Bráöskemmtileg gamanmynd tekin meö falinni myndavél. Myndin er byggö upp á sama hátt og „Maöur er manns gaman“ (Funny people) sem sýnd var i Háskólabíó. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI 18936 Hörkutólin fslenzkur texti. Hörkuspennandi og vlöburöarik ný amerisk kvikmynd i litum um djarfa og haröskeytta byggingamenn sem reisa skýjakljúfa stórborganna. Leikstjóri: Steve Carver. Aöalhlutverk: Lee Majors. Jennlfer O’Neill, George Kennedy, Harris Ylin. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11. Sýnd kl. 2.50. Skassið tamiö Endursýnd kl. 7. ALÞÝÐU- í Hafnarbíói lllur fengur í kvöld kl. 20.30 Ath. fáar sýningar eftir. Súrmjólk meö sultu Ævintýri í alvöru sunnudag kl. 15.00 Elskaðu mig sunnudag kl. 20.30 Sterkari en Supermann mánudag kl. 20.30. Ath. síðasta sýning Miöasala opln alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. _____________ LEIKHÚSIÐ ONBOGIII Járnkrossinn oivooo sióðdrekans * SAfTl PFOUriPAH Hm frábæra stríðsmynd i litum, meó urval leikara m.a. JAMES COBURN, MAXIMILIAN SCHELL, SENTA BERGER o.m. fl. LEIKSTJORI: SAM PECKINPAH. íslenskur texti. Bonnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9. ^9jpulnl848henKJe acniw PfÁi thenrealplaire.- vllOl KJ /\ Oneofthe Kreatesf Cheymne óto Spennandi og tjörug bandarísk indí- ánamynd í litum og Panavision meö Ben Johnson o fl Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. %x\. Hörkuspennandi og viöburöahröö Panavision-litmynd meö hinum eina og sanna meistara Bruce Lee. íslenzkur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Fljótt - fljótt Spennandi ný spönsk úrvalsmynd gerö af CARLOS SAURA, um af- brotaunglinga i Madrid. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 éra. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Heitt kúlutyggjó (Hof Bubbtogum) Sprenghlægileg og skemmtlleg mynd um ungllnga og þegar náttúr- an ter aö segja tll sfn. Leikstjórl: Boaz Davldson Sýnd kl. 9. BðnnoA fnnan 14 ára. Sýnd kl. 7. Sýnir Hallærisplanið Ný hörkuspennandi mynd um ung- linga i aevintýralelt. Aöalhlutverk: Sting (úr hljómsveit Police). Phil Daniels, Carry Cooper. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. l'slenzkur texti. Barnasýning Geimorustan Sýnd kl. 3. ÍíÞJÓÐLEIKHÚSIfl GOSI í dag kl. 15. sunnudag kl. 14. Ath. breyttan sýningartíma HÚS SKÁLDSINS í kvöld kl. 20. AMADEUS 7. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. SÖGUR ÚR VÍNARSKÓGI eftir Ödön von Korváth í þýö- ingu Þorsteins Þorsteinssonar. Þýðing söngtexta: Böövar Guö- mundsson. Leikmynd og bún- ingar: Alistair Powell. Ljós: Kristinn Daníelsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðiö: KISULEIKUR sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 11200 Febrúarblaðið er komið, 56 síður, 83 árgangur. Nýir áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbæti. Áskriftasími er 17336. ÆSKAH Laugavegi 56, Vegna mikillar aösóknar siöustu daga, sýnum viö ennþá um helgina þessa vinsælu gamanmynd. íslenzkur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVlKlJR SÍM116620 JÓI i kvöld uppselt þriöjudag kl. 20.30 SALKA VALKA 9. sýn. sunnudag uppselt bleik kort gilda OFVITINN fimmtudag kl. 20.30 örláar sýningar eftir ROMMÍ föstudag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir. Miðasalan í Iðnó kl. 14—20.30. REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR MIDNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 20.30 Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—23.30. Sími 11384. ^ 6AKÐA. Sr LEIIHDSIÐ 1^46600 SÝNIR KAKLIHH í KASSAHUM Sunnudagskvöld kl. 20.30. Miðapanfanir allan sólarhring- inn í síma 46600. .. . Og engu líkára aö þetta geti gengiö: Svo mikið er víst að Tónabær ætlaði ofan aö keyra af hlátra- sköllum og lófatakí á frumsýn- ingunni. Úr leikdómí Ólafs Jónssonar ÍDV. Hver kálar kokkunum Ný bandarísk gamanmynd. Ef ykkur hungrar í bragögóöa gamanmynd, þá er þetta myndin fyrir sælkera meö gott skopskin. Matseölllinn er mjög spennandi. Forróttur: Drekktur humar. Aðalréttur: Skaðbrennd dúfa. Abætir: „Bombe Richelieu”. Aöalhlutverk: George Segal, Jacqueline Bisset, Robert Morley. fsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUOARAS L Tæling Joe Tynan Þaö er hægt aö tæla karlmenn á margan hátt, til dæmis meö frægö, völdum og ást. Þetta þekkti Joe Tyn- an allt. Aöalhl. Alan Alda (Spitalalíf), Meryl Steep (Kramer v. Kramer), Barbara Harris og Melvín Douglas. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. j ^ ___ 2 # Nýr þykkur og sterkur plast- > dúkur f Kemur í stað timburs og pappa f Fljóflagðar # Lokar vel fyrir vatni og vindi # Engin rakavandamál § Ódýrara þak BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF Leitið nánari upplýsinga aóSigtúniJ Simn29022 Háþrýstidælur, mótorar, ventlar og stjórntæki í vökvakerfi til sjós og lands. Einkaumboð á íslandi. Atlas hf ÁRMULA 7 Sílýll 26755

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.