Morgunblaðið - 20.02.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.02.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982 43 Arnór Ragnarsson Bridgefélag Breiðholts Sveit Fjölbrautaskólans sigr- aði í sveitakeppninni sem lauk sl. þriðjudag. Hlaut sveitin 132 stig. Spilarar í sveitinni voru Guðmundur Auðunsson, Friðjón Þórhallsson, Ólafur Ólafsson, Þórir Haraldsson, Árni Alex- andersson og Jón Hjartarson. Röð næstu sveita: Árni Björnsson 124 Gunnar Guðmundsson 123 Baldur Bjartmarsson 120 Á þriðjudaginn verður spilað- ur eins kvölds tvímenningur en þriðjudaginn 2. marz hefst Butler-tvímenningur. Laugardaginn 27. febrúar fær félagið góða heimsókn. Koma fé- lagar frá Húsavík og verður spilaður tvímenningur. Eru fé- lagar beðnir að mæta vel og stundvíslega. Byrjað verður að spila kl. 13. Spilað er í húsi Kjöts og fisks. Barðstrendingafélag- ið í Reykjavík Mánudaginn 15. þessa mánað- ar hófst Barometerskeppni fé- lagsins með 24 pörum. Staða efstu eftir 7 umferðir er þessi: Hannes og Jónína 63 Ragnar og Eggert 54 Gísli og Jóhannes 51 Þórarinn og Ragnar 46 Kristinn og Einar 42 Ágústa og Guðrún 38 Viðar og Haukur 21 Bridgefélag Hafnarfjarðar Þegar aðeins einni umferð er ólokið í Aðalsveitakepppni BH. er staða efstu sveita þannig: Kristófer Magnússon 183 Aðalsteinn Jörgensen 176 Sævar Magnússon 122 Guðni Þorsteinsson 118 Sigurður Emilsson 113 Ólafur Gíslason 112 Sveitir Kristófers og Aðal- steins hafa áberandi bestu stöð- una og svo skemmtilega vill til að þær eiga innbyrðis leik í síð- ustu umferðinni. Bridgedeild Skagtlrðinga Úrslit sveitakeppni urðu þau að efst varð sveit Lárusar Her- mannssonar, en í henni spiluðu auk Lárusar, Jóhann Jónsson, Hannes Jónsson, Rúnar Lárus- son, Ólafur Lárusson og Björn Hermannsson. Röð efstu sveita er þessi: Sveit Lárusar Hermannss. 384 Sveit Guðrúnar Hinriksd. 325 Sveit Jóns Stefánssonar 323 Sveit Sigmars Jónssonar 261 Sveit Erlendar Björgvinss. 246 (1055 stig) Sveit Hjálmars Pálssonar 246 (922 stig) Þriðjudaginn 9. febrúar voru félagar í Bridgefélagi Suður- nesja heimsóttir og spilað á 7 borðum. Reyndist heimavöllur- inn Suðurnesjamönnum hag- stæður og unnu þeir með 80 stig- um gegn 60. Úrslit urðu þessi: Jóhannes Sigurðsson - 1 Kolbeinn Pálsson 19 Haraldur Brynjólfssonl4 Gunnar Sigurgeirsson 5 Maron Björnsson 16 Sveinbjörn Berentsson 16 Grét Iversen 9 Jón Stefánsson 19 Guðrún Hinriksdóttir 1 Sigmar Jónsson 6 Hjálmar Pálsson 15 Erlendur Björgvinsson 4 Sigurlaug Sigurðard. 4 Jón Hermannsson 11 Barometer hefst þriðjudaginn 23. febrúar, vinsamlegast til- kynnið þátttöku til Jóns Her- mannssonar í síma 85535 eða Sigmars Jónssonar í síma 16737 — 12817. Spilað verður í Drang- ey, Síðumúla 35. Bridgedeild Rangæinga Staðan þegar 3 umferðum er ólokið er þessi: (Sveitakeppni) Birgir ísleifsson 93 Sæmundur Jónsson 86 Þorsteinn Sigurðsson 85 Sigurleifur Guðjónsson 81 Gunnar Guðmundsson 69 BMW518 I tilefni konudagsins: Nýafskorin, falleg blóm Egum gott úrval af afskornum blómum. Fersk og falleg blóm, sem enj ræktuð hér á staðnum í gróðurhúsum okkar. Falleg blóm gleðja alla. Gróðurhúsinu viö Sigtún: Símar 36770-86340 BMW315 BMW mest seldi bíllinn hér á landi 1981 frá Vestur-Þýskalandi. Á síðasta ári hafa veriö seldar meir en 400 BMW bifreiðar og sýnir það best hinar miklu vinsældir BMW. Þar sem BMW verksmiðjurnar hafa ekki getað annað eftirspurn höfum við átt í erfiðleikum með að fullnægja þeim pöntunum sem okkur hafa borist að undanförnu. Tekist hefurað fá viðbótarsendingu BMWbifreiðaoggetum viðþvíafgreittflestar gerðir BMW nú þegar. Grípið tækifærið og festið kaup á BMW á föstu verði með því að gera pöntun strax. Vandið valið, BMW gæðingurinn er varanleg eign, sem alltaf stendur fyrir sínu. Komið og reynsluakið BMW315og518. BMW 518 Verð kr. 186.000 BMW-ánægja í akstri. BMW 315 Verð kr. 142.700 Gengi 8. teti. DM: 4.0721 o KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 iðv^íMi; f/flA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.