Morgunblaðið - 20.02.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.02.1982, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Blaöburöarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. mc$múfi$foib Eskifjörður Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. fttgrgtmftfaMft Háseti óskast á 100 tonna netabát frá Ólafsvík. Uppl. ísíma 76013. Aðalbókari óskast aö allstóru fyrirtæki í Reykjavík. /Eski- leg reynsla í tölvumeðferð eða þekking á því sviöi. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sé skilaö til Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: R _ 8431." Innflutningsverslun Óskum eftir aö ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa, svo sem: útfyllingu tollskjala, verölagsskjala og annarra skrifstofustarfa. Umsóknum skal skilað inn á augld.deild Mbl. fyrir 23.2. '82 merkt: „I — 8430." Læknaritarar Laus er til umsóknar 50% staöa læknaritara viö heilsugæslustöð Akraness. Umsóknar- frestur er til 5. marz nk. Verslunarskóla- eöa hliöstæö menntun æskileg. Umsóknir ásamt uppl. um nám og fyrri störf sendist heilsugæslustöð Akraness. Allar nán- ari uppl. um stöðuna veitir framkvæmdastjóri sjúkrahúss Akraness. Heilsugæslustöö Akraness. Vanur háseti og I. vélstjóri óskast strax á 104 lesta bát sem er tilbúinn að hefja veiðar með þorskanetum. Upplýsingar í símum 93-8720, 93-8624, 93- 8643. Járnamenn Óskum eftir að ráða vana járnamenn. Upplýsingar hjá verkstjórum í vinnuskálum á horni Öldugranda og Eiðsgranda. Stjórn verkamannabústaða Reykjavík. Tölvuforritun Við óskum að ráða fleiri forritara til að vinna að verkefnum á sviði framleiöslustýringar og framleiðslueftirlits fyrir fiskiðnað og annan iönað. Fjörbreytt og áhugavert starf fyrir hæfan mann. Skriflegar umsóknir seridist undirrituöum þar sem fram komi nafn og aldur, ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf. Meömæli æskileg. Póllinn hf. c/o Óskar Eggertsson, Aöalstræti 9, 400 ísafjörður. raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Styrkir til náms á ítalíu Itölsk stjornvöld bjóöa fram styrki handa íslendingum til náms á italiu á háskólaárinu 1982—'83. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til fram- haldsnáms eöa rannsókna viö háskóla að loknu háskólaprófi eða náms við listaháskóla. Einnig bjóöa ítölsk stjórnvöld fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráöinu átta styrki til háskólanáms á Italiu næsta háskólaár. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðu- neytisins. Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 5. mars nk. Umsóknar- eyöublöö og nánari upplýsingar fást í ráöuneytinu. Menn tamálaráóuneytið, 11. febrúar 1982. Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráðuneyli Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar veita á námsárinu 1982—'83 nokkra styrki handa islendmgum tn náms við fræöslustofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iönskólapróf eða hliðstæöa menntun, til undirbúningkennslu i iðnskólum eða framhaldsnáms iönskólakenn- ara. svo og ýmiss konar starfsmenntunar sem ekki er unnt að afla á íslandi. — Fjárhaeð styrks er í Danmörku kr. 13.000 d.kr., í Noregi um 11.600 n.kr., i Finnlandi um 8.000 mörk og í Svíþjóö um 8.500 s.kr. miöað við styrk til heils skólaárs. Umsóknir skulu berast menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. mars nk. Nánari upplýsíngar og umsóknareyöublöð fást i ráðuneytinu. Menn tamálaráóuneytið. 12. tebrúar 1982. Söfuskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir vangreiddum söluskatti IV. ársfjórðungs 1981 svo og við- bótum söluskatts vegna fyrri tímabila, sem á hafa veriö lagðar í Kópavogskaupstaö. Fer lögtakið fram að liönum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnurekstr- ar þeirra söluskattsgreiöenda, sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt IV. ársfjórð- ungs 1981 eða vegna eldri tímabila. Verður stöövun framkvæmd að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 15. febrúar 1982. Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviöi læknisfræði og heilbrigöisþjónustu fyrir árið 1983. Evrópuráðið mun á árinu 1983 veita starfs- fólki í heilbrigöisþjónustu styrki til kynnis- og námsferða í þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýja tækni í starfsgreinum sínum í löndum Evrópuráðsins og Finnlandi. Styrktartímabilið hefst 1. janúar 1983 og því lýkur 31. desember 1983. Um er aö ræöa greiðslu ferðakostnaðar samkvæmt nánari reglum og dagpeninga, sem nema 138 frönk- um á dag. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu land- læknis og í heilbrigöis- og tryggingamála- ráöuneytinu og eru þar veittar nánari upplýs- ingar um styrkina. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 17. mars nk. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö 17. febrúar 1982. Auglýsing um rannsóknastyrki frá J. E. Fogarty Inter- national Research Foundation. J.E. Fogarty-stofnunin í Bandaríkjunum býður fram styrki handa erlendum vísindamönnum tií rannsóknastarfa við vísindastofnanir í Bandaríkjunum. Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á sviði læknisfræði eða skyldra greina (biomedical science). Hver styrkur er veittur til 6 mánaða eða 1 árs á skólaárinu 1983—1984. Til þess aö eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjendur að leggja fram rann- sóknaáætlun í samráði við stofnun þá í Bandaríkjunum sem þeir hyggjast starfa við. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um styrki þessa fást í menntamálaráðuneyt- inu. Umsóknir þurfa að hafa borist menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. júlí nk. Menntamálaráðuneytið, 11. febrúar 1982. Auglýsing frá tölvunefnd 1. Samkvæmt 1. mgr. 5. gr. laga nr. 63, 5. júní 1981, um kerfisbundna skráningu á upplýsingum er varða einkamálefni, er söfnun og skráning upplýsinga sem varða fjárhag eða lánstraust manna og lögaðila óheimil, nema að fengnu starfsleyfi tölvu- nefndar, enda sé ætlunin að veita öörum fræðslu um þau efni. 2. Samkvæmt 1. og 2. mgr. 19. gr. laganna er einstaklingum, fyrirtækjum og stofnun- um, sem annast tölvuvinnslu fyrir aðra, óheimilt að varðveita eða vinna úr upplýs- ingum um einkamálefni, sem falla undir 4. eða 5. gr., eða undanþáguákvæði 3. mgr. 6. gr., nema að fengnu starfsleyfi tölvu- nefndar. Meö tölvuþjónustu er átt viö sérhvern starfsþátt í sjálfvirkri gagna- vinnslu með tölvutækni. 3. Samkvæmt 6. gr. laganna er óheimilt að tengja saman skrár, sem falla undir ákvæði laganna, nema um sé aö ræöa skrár sama skráningaraðila, nema aö fengnu leyfi tölvunefndar. 4. Samkvæmt 3. og 7. gr. þarf leyfi tölvu- nefndar til að varðveita skrár eða afrit af þeim í skjalasöfnum. 5. Samkvæmt 1. mgr. 21. gr. laganna er kerfisbundin söfnun og skráning upplýs- inga um einkamálefni til vinnslu eöa geymslu erlendis óheimil, nema að fengnu leyfi tölvunefndar. Framangreind lög tóku gildi 1. janúar 1982. Þeir sem höföu hafið starfsemi, sem um er fjallaö í lögunum, skulu sækja um starfsleyfi fyrir 1. apríl 1982. Umsóknareyöublöö fá'st hjá ritara tölvu- nefndar, Hjalta Zóphóníassyni, deildarstjóra, Arnarhvoli, Reykjavík. Umsóknir sendist: Tölvunefnd, Arnarhvoli, 101 Reykjavík. Reykjavík, 17. febrúar 1982. Benedikt Sigurjónsson, Bjarni P. Jónasson, Bogi Jóh. Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.