Morgunblaðið - 20.02.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.02.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982 FRETTIR í DAG er laugardagur 20. febrúar, þorraþræll, 51. dagur ársins 1982. — átj- ánda vika vetrar. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 04.37 og síðdegisflóö kl. 16.54. Sólarupþrás í Reykjavík kl. 09.07 og sólarlag kl. 18.17. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 11.01. (Almanak Háskólans.) En sjálfur Drottinn friö- arins gefi yöur friöinn, ætíð á allan hátt. — Orottinn sé meo your öllum. (2. Þessal. 2,18.) KROSSGATA ZMLzUz 6 7 8 ' 1 ¦¦lO 13 14 ¦¦ ,__r~H LÁKÉTT: I flothollin, 5 sjór, 6 vaxt- armasn, 9 hljóm, 10 óþekktur, II samhljóðar, 12 happ, 13 vctu, 15 úr koma, 17 veiðarfaerio. UHiRÉTl: I dö«njn, 2 kjáni, 3 læs- injj, 4 askanna, 7 kvenmannsnsfn, 8 ro.sk, 12 hani, 14 ílát, 16 greinir. LAIISN SÍÐIJímJ KROSSGÁTIJ: I.AKKTT: I h*na, 5 epli, 6 rífa, 7 ás, 8 ósatt, II ne, 12 rak, 14 alda, 16 raufín. LÓORÍXT: I hormónar, 2 nefna, 3 apa, 4 riss, 7 ála, 9 sæla, 10 traf, 13 kyn, 15 du. Þorraþræll er í dag, síöasti dagur þorra (laugardagur). VEÐURSTOFAN sagði í gær morgun, að ekki væru horfur á að hrýindakaflinn yrði að láta undan síga og sagt beinum orð- um áfram verður hlýtt. Norður á Staðarhóli og eins uppi á Grírasstöðum hafði hitinn farið niður fyrír frostmark aðfara- nótt föstudag, mínus eitt stig. Hér í Reykjavík fór hitinn um nóttina niður í 5 stig. Nokkur rigning var um nóttina. En hún varð annars mest í Vestmanna- eyjum, mældist næturúrkoman 17 millim, á Kirkjubæjar klaustri 12. Hér í Reykjavfk var rúmlega tveggja klst. sólskin í fyrradag. í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu. I nýju Lögbirt- ingablaði er tilk. frá þessu ráðuneyti þess efnis að Mar grét Thoroddsen viðskiptafræð- ingur, hafi verið skipuð í stöðu deildarstjóra félags- mála- og upplýsingadeildar Tryggingastofnunar ríkisins, frá 1. febrúar sl. að telja. Borgarstjórnarsalur. — Á fundi sínum í byrjun vikunn- ar hafði borgarráð undir fundarlok, þar sem alls hafði verið fjallað um nær 60 mál, hafi verið rætt um þær breyt- ingar sem gera þarf á borgar- stjórnarsalnum vegna fjölg- unar borgarfulltrúanna í 21 við borgarstjórnarkosn- ingarnar í vor. Kínversk heimspeki. Fél. áhugamanna um heimspeki heldur almennan fund í Lög- bergi á morgun sunnudag 21. febr. í stofu 101. Ragnar Bald- ursson heldur þar erindi um kínverska heimspeki, en þar eystra stundaði hann heim- spekinám um árabil. Fundur- inn er sem fyrr segir öllum opinn og hefst kl.14.30. Skagfirðingafélagið efnir til félagsvistar í félagsheimili sínu, Drangey, á morgun, sunnudag. Verður byrjað að spila kl. 14. Hefst þá ný þriggja lotu spilakeppni, sem Páll Sveinsson stjórnar. Itússm-.ska kvikmyndin „Solar- is", sem er frá árinu 1972, verður sýnd á morgun, sunnudag, í MÍR-salnum, Lindargötu 48, klukkan 16. Tal í myndinni er á ensku. Meðal leikara eru Donatas Banjonis og Natalja Bond- artsjúk. Konur eru ekki englar — Englar eru kynlausir eöa \>á fyrsl og fremst karlkyns. Þesy yfírlýsing kcmur frá sænska viöskiptaráAuneytinu eftir að jafn- réttisncfndin haffti sent því haröorö mótmæli gcgn orðalagi á auglýsingu i sambandi viö ráoningu á nýjumistarf^kralii. I .mglýsingunni er ncfnilega óskaö eftir „verndarengli" áskrifstofuna. Það mátti svo sem vita þad, að þetta væru lánsfjaðrir. — Sænska viðskiptaráðuneytið hefur gefíð út yfírlýsingu, um að englar séu karlkyns! I'roskahjálp. Dregið hefur ver- ið í almanakshappdrætti Landssamtakanna Þroska- hjálpar. Janúarvinningur kom á nr. 1580. Febrúarvinningur kom á nr. 23033. Nánari upplýsingar geta vinningshafar fengið í síma 29570. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort fní Ingibjargar l'órðardóttur eru til sölu á þessum stöðum: í Langholts- kirkju, sími 35750, hjá Sigríði Jóhannsdóttur, sími 30994, Elínu Kristjánsdóttur sími 34095, Guðríði Gísladóttur sími 33115, eða Versl. Holta- blóm sími 36711. I»ssar ungu dömur eiga heima suður í Hafnarfirði, en þar efndu þær til hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra í Reykjavík og nágrenni. Þær söfnuðu 120 krónum. — Þær heita Rut Jónsdóttir og Elín Þóra Ágústsdóttir. FRÁ HÖFNINNI________ í fyrrinótt kom Skeiðsfoss til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni. í gær fór Hvassafell af stað áleiðis til útlanda og Urr iðafoss fór á ströndina. Þá fór út aftur Junior Lotta (leigu- skip Eimskip). í nótt er leið var Bæjarfoss væntanlegur frá útlöndum og í nótt eða í morgun átti Úðafoss að koma af ströndinni. í gærkvöldi munu þeir hafa haldið á mið- in togararnir Jón Baldvinssn og Asgeir. Togarinn Hegranes frá Sauðárkróki hafði skamma viðdvöl í höfninni í gær. I dag er von á rúmlega 20.000 tonna rússnesku olíu- skipi með bensín og gasolíu- farm. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 19. febrúar til 25. febrúar, aö báöum dögum meötöldum, er sem hér segir I Lyfjabúð Breiðholts. Ennfremur er Apótak Austurbssjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Slysavarðstofan i Borgarspitalanum, simi 81200 Allan sólarhringinn. Ónsamisaogerðir fyrir fulloröna gegn mænusott fara fram i Hsilsuverndarstöð Roykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmísskirteini. Lssknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vtö lækni á Göngudoild Landspítsfsns alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidogum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er lasknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Hsilsuvsrndar- stöðinni við Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17 — 18. Akureyri: Vaktþiónusla apótekanna 15 tebrúar til 21. februar, að báðum dögum meðtöldum. er i Stjórnu apó- teki. Uppl. um lækna- og apóleksvakt i símsvörum apó- tekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjörður og Garðabssr: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótsk og Norðurbasjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fndaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12 Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um átenglsvandamáliö: Sálu- hjalp í viðlögum: Símsvari alla daga érsms 81515. Foreldraraðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Dýraspítali Watsons, Viðidal, simi 76620: Opiö mánu- dag—föstudags kl. 9—18 Viðtalstimi kl. 16—18. Laug- ardaga kl 10—12 Neyðar- og helgarþjónusta Uþpl. i simasvara 76620 ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Lsndspitslinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúoir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grsns- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsuvsrndsr- stöoin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssðingsrhsimili Rsykjavíkur Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hjslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókssafn islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Otlánssalur (vegna beimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabokasafn: Aöalbyggingu Háskola islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088 Þjóðminjasafnið: Lokaö um óákveðinn tima. Lístasafn íslands: Opiö sunnudaga. þnðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsynmg: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbokasafn Rsykjsvikur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922 Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Oplö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstrætl 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhslum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á þrentuðum bókum við latlaöa og aldr- aða. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABlLAR — Bækist- öð i Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Arba»|srssfn: Opið júní tll 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibokasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonsr: Lokaö desember og janúar. Hús Jons Sigurðssonsr í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnsgarði, viö Suöurgötu. Handrltasýning opin þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardogum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30 Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin manudaga til föstudaga frá kl. 7.20—13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opið kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á timmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i boöin alla daga frá opnun til kl. 19.30. VMturbajarlaugín er opin alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Brsioholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laug- ardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30 Sími 75547. Varmárlaug f Mosfellssvsit er opin manudaga til föstu daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga oplð kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þrlðjudögum og flmmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböð karla opln laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Simi 66254. Sundhöll Keflsvíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardogum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þrlðjudaga og fimmtudaga 20—21.30, Gufubaölð oplð frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og fré kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnsrfjarðar er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akursyrsr er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vstns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan sima er svarað allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhnnginn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.