Morgunblaðið - 20.02.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.02.1982, Blaðsíða 21
20 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982 Kaupfélag Þmgeymga 100 ára „Það má heita ófært enn inn til fjalla og dala. Sitjiö kyrnr sveitamenn Sigurður er að tala." Hagyröingurinn Egill Jðn- asson á Húsavík er Iðngu þjóð- kunnur fyrir skáldskap sinn, enda hefur hann sett saman nær óteljandi fjðlda tækifæris- vísna um æfina eins og þessa hér á undan. Hana setti Egill saman í lok kaupfélagsfundar eitt sinn er tíð var slæm og færð erfið. Bændum lá því i að komast heim og var kominn í þá kurr er síðasti ræöumaður, Sig- urður á Arnarvatni, var aö tala og fékk hann ekki hljóö fyrr en vísunni var varpaö fram. Blaða- maður Mbl. ræddi við Egil um kveðskapinn: „Ég var alltaf haföur sem eins konar hirðfífl á kaupfélagsfundun- um og þess nánast krafizt af mér að ég kæmi meö vísur og væri fyndinn eftir pöntunum. Þaö var oft ótrúlegt til hvers fólk ætlaöist af mér, þaö kom kannski til mín og heimtaöi bæöi erfiljóo og gamanvísur á sama tíma og gjarnan fyrirvaralaust. Ann- ars lá þetta miklu léttara fyrir mór áöur, en nú er ég farinn ao eldast, orðinn rúmlega áttræöur og fariö aö veröa stiröara um stef. Þess vegna þýöir litið fyrir þig aö fá vísu hjá mér, nema eitthvað gamalt. Ég get sagt þér eitt dæmi um þaö hve mikils fólk ætlaðist til af mér. Einu sinni kom ég til kunningjafólks míns í Reykjavík skömmu fyrir hádegi. Ég var varla kominn inn úr dyrunum fyrr en mér var sagt að góö vinkona þeirra hjónanna væri látin og þaö ætti aö jarða hana klukkan 2. Því yrði ég aö gjöra svo vel aö koma með gott erfiljóö um hana. Meö það var ég lokaður inni í stofu meö whisky-fleyg, penna og pappir. Ég vissi ekki einu sinni hvaö konan hét, hvaö þá nokkuö meira, svo ég sá engin ráö önnur en að drekka helminginn úr fleygnum. Það hreif, ég fann aðeins á mér og og eftir klukkutíma voru vísurnar orönar 3 eöa 4. Þá lauk ég úr fleygnum og bankaöi á dyrnar og var hleypt út og gefiö aö boröa. Vísurnar voru síöan fluttar viö jaröarförina og allir voru ánægöir, en hvernig ég hitti á þetta veit ég ekki," sagöi Egill. „Nú, ef viö vindum okkur siðan í kaupfélagsfundina, þaö var þaö sem þú vildir, var þaö ekki? Þá man ég enn talsvert af vísum frá þeim. Eitt sinn er ég var fulltrui gerði kjör- bréfanefndin einhver mistök þannig aö ég datt út úr fulltrúatalinu og var því ekki talinn upp meö réttkjörnum fulltrúum. Ég ætlaði aö þegja yfir þessu og datt í hug aö ganga af Alltaf hafður sem einskonar hirðfífl á kaupfélagsfundunum Hagyröingurinn Egill Jónasson fundi, en sessunautur minn stóö þá upp og spuröi hvernig stæöi á þessu. Þá var Pétur Jónsson í Reykjahlíö fyrsti maöur í kjörbréfa- nefnd og bað hann um dálítinn frest, en baðst síöan innilega afsök- unar á þessum mistökum, nokkuð sem hann var ekki vanur. Þá var þess auövitaö krafizt af mér aö ég kæmi meö vísu, nú hún varð til og var svona: Fulltrúa eg féll úr letri fráleitt þó mig hrekki grunar, en það er faríð að þrengja að Pét n, þegar hann biöur afsðkunar. Þegar deildir kaupfélagsins voru sameinaöar uröu um þaö nokkuö harðar deilur. Pétur í Reykjahlíð var fylgjandi sameiningunni, en Ketill á Fjalli andvígur. Ketill var á móti breytingum og sagðist ætíö mæta til dyra í sínum gömlu ígangsklæö- um. Þá kom þessi vísa: Pétur æði tízkutrúr trylltur í ræðum brýnum, en Ketil klæöir enginn úr ígangsklæðum sínum. Einu sinni var aöalfundur KÞ haldinn í Mývatnssveit. Ég var þá ekki fulltrúi, en boðinn til skemmt- unarinnar á eftir. Þá fór Pétur meö okkur upp á Námafjall og stóö í miöjum hópnum og benti á fjallasýn í allar áttir. Ég var fremur seinn upp á fjallið og þar sem þaö er ekki víöáttumikiö aö ofan hrökklaöist ég niöur aftur. Þá kom þessi: Náttúran er langa löng leiðin fegri og betri, en hún er að verða hetdur þrðng um herðarnar á Pótri. Einu sinni vorum viö Pétur, Jón á Yzta-felli og ég kosnir í skemmti- nefnd, en það fyrsta sem gert var á eftir þessu kjöri var aö ákveöiö var aö bjóða konum félagsmanna í orlofsferð og var Páll heitinn á Grænavatni kosinn fararstjórí, en mér fannst þaö heldur tilheyra okkur þremur í skemmtinefndinni: Tekiö á móti vörum við Jaðar og Söludeildina um 1930. Benedikt Jónsson, Jakob Halfdanarson og Pétur Jðnsson. Myndin tekin um 1896. Söludeild meö Rochdale-viö- skiptahætti var stofnsett 1890 og starfaði samhliöa pöntunardeildinni til 1932, er hún var lögð niður. Fyrsta verslunarhús félagsins — Jaöar — var byggt 1.883 í félagi viö Jakob Hálfdánarson. Söludeildar- húsið var byggt áfast víö Jaðar 1902, en pakkhús litlu sunnar 1886. Gömlu húsin, a.m.k. Söludeild og Jaðar, veröa varöveitt og gert viö þau í fyrri mynd og þeim fengiö hlutverk í rekstri félagsins. Þau eru enn allstæðileg aö viöum. Félagið byggði nýtt aöalverslunarhús spöl- korn austan gömlu húsanna á sjötta áratugnum og síöan margvísleg hús önnur, svo sem byggingarvöru- deild, kornvöru- og fóöurdeild. Fyrsta sláturhus sitt byggöi félagiö 1907, en um 1930 annað stærra, ásamt frystihúsi þar sem bæöi var fryst kjöt og sjávarafli. Nýtt og mjög fullkomiö sláturhús og frystihús var byggt sunnan Húsavíkur um 1970. Þar er búnaöur allur mjög fullkom- inn og er slátraö þar árlega 45—50 þúsund fjár. Félagiö hefur nú verslunarútibú á þremur stööum í héraöinu utan Húsavíkur — viö Laxárvirkjun, í Reykjahlíö viö Mývatn og viö Laug- ar í Reykjadal. Á Husavík hefur fé- lagiö stórt útibú í suðurbænum og rekur sex verzlunardeildir. Mjólkursamlag KÞ var stofnað 1947. Mjólkurbústjóri er Haraldur Gíslason og hefur hann veitt búinu forstööu frá öndveröu. Byggö hafa veriö allmikil samlagshús og þar fer fram alhliða mjólkurvinnsla, en og munaöi minnstu aö þaö riðaði til falls, þar sem þaö haföi engan fjár- hagslegan bakhjarl. Jón á Gaut- löndum vann þá hiö mesta þrekvirki viö björgun félagsins en naut einnig hjálpar Jóns Vídalín, erindreka þess erlendis, til þess, svo og Lois Zölln- ers, nýfengins umboðsmanns þess í firetlandi, Landsbankans, sem þá var nýstofnaður, og einstakrar samstöðu félagsmanna. Frá árinu 1886 starfaöi Kaupfé- lag Þingeyinga sem hreint sam- vinnufélag í öllum megingreinum með fullri og ótakmarkaðri sam- ábyrgö inn á við og út á viö, til viöbótar sannviröisreglu og sam- vinnumeöferðar fjármagns sem gilt höfðu frá öndveröu. Félagiö starf- aði í sjálfstæðum deildum er höfðu aö mestu sjálfstæöan fjárhag, ábyrgð og reikningsfærslu, en full- trúaráö deildanna og félagsins fór með æöstu stjórn þess. Ótak- mörkuö samábyrgð deildanna og innan þeirra, ásamt pöntunarskipu- lagi, gilti í félaginu allt til 1932, er búöarsala og pöntun voru samein- aðar, samábyrgöin takmörkuð og allt reikningshald flutt úr deildum í aöalskrifstofur félagsins á Húsavík. Um tíma hafði KÞ útibú (Flatey og þetta hús lét félagíð reisa þar 1930. Ófeigur, fyrsta félagsblað KÞ: 55 Neyðin kenn- ir naktri konu að spinna" BLAD Kaupfélagt Þingeyinga, Ófeig- ur, hóf göngu sina 1890. Var blaöinu dreift handskrifuðu til félagsmanna fram til ársins 1931. Utgáfa blaðsins var ekki fastbundin ákveðnum tíma og var mwiðfn að vöxtum. Fyrstu rit- atjorn blaðsins skipuðu Ámi Jóns- ton, prófastur á Skútuatöðum, Pétur Jónsson, Gautlöndum, og Benedikt Jónsson á Auðnum. Á forsiðu fyrsta tölublaösins, sem hér birtist, segir svo: „Neyöin kennir naktri konu aö spinna". Neyöin kennir mörgum fleiri aö spinna, þótt þaö séu ekki margir sem spinna silki. Hún hefir kent mönnum margt af því sem gott er og gagnlegt í heiminum. Margir hug- vitsmenn og máttarviðir framfaranna hafa út úr neyöinni spunniö öfl náttúr- unnar, í fullnsgingu mannþarfanna. En neyðin hefir líka kent mönnum fleira en aö spinna sinn þáttinn hver. Hún hefir kent mönnum aö leggja þættina saman, sameina kraftana, sameina eftirlanganir og hugsjónir manna, að vekja upp sofin öfl, og hrinda þeim á stað; hrinda þeim... í X k. 5 ,* N<.;p>' #Ám í,i.. MH *#." *(» ¦j-í- W *-i ¦y>-f 'J.f-Í * /.-™...*..». n4f >l» ¦ i i ''-'(" -',;.....' ' I ¦„.:¦¦ „„ gf,,„t,„% íý; - ; ¦ -i /.f,<-.*. i,./... ..... <...;.„. ... I j samlagiö hefur fengiö sérstaka viö- urkenningu fyrir ostagerð og brautryöjandastarf í þeim efnum. Kjötiönaöur er einnig allmikill á vegum félagsins. Fyrr á árum haföi félagið tals- veröa fiskvinnslu og útgerö og ann- aðist síldarsöltun. Á síðasta aldar- fjóröungi hefur það átt veigamikinn þátt í stofnun og starfi Fiskiöju- samlags Húsavíkur, sem stofnað var meö þátttöku sjómanna og samtaka þeirra og annast nú nær alla fiskvinnslu á Húsavík. KÞ á nú um helming hlutafjár í samlaginu. Félagiö hefur einnig á síöustu árum stutt mjög aö atvinnuaukningu í héraöinu meö stofnfjárframlögum í SjálfStæö atvnnufyrirtæki önnur til lands og sjávar. Félagið annast olíudreifingu fyrir Olíufélagiö hf. á stóru svæöi austan Húsavíkur og rekur stóra olíusölustöð Margvís- leg þjónusta önnur er ótalin. Félagssvæöi KÞ var í öndveröu byggöirnar milli Ljósavatnsskarös og Jökulsár á Fjöllum, en náöi á stuttu skeiöi inn í Eyjafjörö og aust- ur á Hólsfjöll og í Öxarfjörö, en er nú Suöur-Þingeyjarsýsla inn aö Ljósavatnsskarði. Félagiö átti meg- inþátt í stofnun Sambandskaupfé- lags Þingeyinga sem varö Samband íslenskra samvinnufélaga. Formenn félagsins hafa veriö: Jón Sigurösson á Gautlöndum 1882—1889, Pétur Jónsson á Gautlöndum 1890—1919, Sigurður S. Bjarklind 1919—1932, Siguröur Jónsson á Arnarvatni 1932—1937, Björn Sigtryggsson á Brún 1937—1948, Karl Kristjánsson 1948—1971, Úlfur Indriöason Héð- inshöfða 1971 —1975, og síöan nú- verandi formaöur Teitur Björnsson á Brún. Kaupfélagsstjórar hafa veriö þessir: Jakob Hálfdánarson 1882—1886, Jón Sigurösson Gautlöndum 1886—1889, Pétur Jónsson Gautlöndum 1890—1918, Siguröur S. Bjarklind 1919—1935, Karl Kristjánsson 1935—1936, Þór- hallur Sigtryggsson 1937—1953, Finnur Kristjánsson 1953—1979. Þá tók Hreiðar Karlsson núverandi kaupfélagsstjóri viö starfinu. Fé- lagsmenn í KÞ eru nú um 1820. jfiamm ^^_ fl m '0i SSí fefaS ».y»t.T ^tlálBÍP^iSW '*** 1 M'^^^sr^* tf- •¦ASfis ^•^¦s* viffwi uænnn a Gautlöndum Þar var aðalskrifstofa KÞ frá 1886 til 1812-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.