Morgunblaðið - 20.02.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.02.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982 XJOfflU- 3PÁ HRÚTURINN |flB 21.MARZ II.AI-Kfl. Byrjaðu daginn snenima og ein- Im-íiiu þér að því að auka frama þinn. Heimili8fólkið er skemmiilegt í dag en hefur sami ekki áhuga á að fara út að skemmta sér. Sjíi NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf (¦æfan fylgi þér enn um smn notaðu morguninn vel. Láttu ekki plata þig út í neitt fyrr en þú hefur lokið skyldustórfun um. Maki eða félagi er mjög samvinnuþýður í dag. TVÍBURARNIR 21.MAl-20.JUNl É lli ættir að fara yfir fjármálin í dag "U athuga vel stöðuna. Þú þarft að styrkja vináttu eða náið samband, það er þitt að stíga fyrsta skrefið. 3Kj KRABBINN 21.J()Nl-22.JtJLl Vertu með þar sem aðal hasar- inn er og misstu ekki af neinu. Allt sem krefst sköpunargáfu er þín sérgrein í dag. I*ú nærð gcWtu sambandi við alls konar fólk. T«J LJÓNIÐ 'iéi 23.JÚL1-22. ÁGÚST i Kf þú vinnur vel í dag mun það borga sig síðar, svo sitm ekki auðum hóndum. I>ú verður ekki í skapi til að fara út í kvöld. Ili erl þreyttur og vill fara snemma að sofa. MÆRIN 23.ÁGÚST-22.SEPT. heir s4-rn eiga frí í dají fínna að þad er spennandi þróun í nýju sambandí. I>að skeður miklu meira í einkalífinu heidur en í w. •*h\ VOGIN %3á 23. SEPT.-22. OKT. Morguninn er mikilvegasti tími dagsins. Settu markið hátl og það eru miklar líkur á að kaupið hiekki. í kvöld getur þú svo sinnt fjölskyldunni. DREKINN 23.OKT.-21. NÓV. Ættingjar eru mjog hjálplegir. Kf þú þarft að fara í stutl ferða- lag er eldri vttingi boðinn og búinn að vera heima fyrir þig á meðan. Þú cttir að fara úl og skemmta þér í kvöld. U BOGMADURINN 22. NÓV.-21. DES. l.óo ta-kifa-ri gefast til að ha-ta fjárhaginn, ga-ttu þess að láta þau ekki ganga þér úr greipum. Haltu áformum þínum leyndum fvrsi um sínn. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ljúklu skyldustorfunum af sem fyrst því líklegl er að óvænt mál komi uppá seinni partinn. Iii getur treyst vinum þínum til að gera smá verk fyrir þig sem þú kemst ekki til að gera sjálfur. W{\§ VATNSBERINN L:-=— 20. JAN.-18. FEB. (iættu þess að láta keppinauta þína ekki stela hugmyndum frá þér í dag. I'ú hefur jákvætt lífsviðmót og persónuleiki þinn geislar frá sér. »J FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Vinir þínir eru hjálplegir og munu koma með góðar hug- myndir til að létta þér störfin. Besli tíminn fyrir þig er fyrri partur dagsins svo þú skalt reyna að gera sem mest þá. CONAN VILLIMAOUR DYRAGLENS N«*i Synð Itic —1.IJH.HIW..1.Í........lU.llll.lll.i.JlJ.JJI.I.IIIUJIIilHINIllllljy.íWWWt.1...-.-.............. '¦¦ .- ..¦'¦¦ LJÓSKA EINU SlNNI /»TTI 6S HE IH*. I HÚÍI EINS 06 fESSU- FULLTAF TRJÁM... MAfe&tR ðLUööAR. FERDINAND -----------v^ ¦^ L^\ ^SföÍ ^~^ivt H -----¦ u/^ \ Wj •— 1 -J -7 .IZcl © )9b0 Ufiited Fealure SyndiC*t«. >nc TOMMI OG JENNI EfTOMMI )íEMUe'/V,/j>/ pA SEruR BFTlfZOKKtXB.HlMipl HAMN EKkj NA£> Tu >Á i'SAÖN - /^KKVR BÁÐUW ' BRiDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Það hefur tíðkast í bridge- heiminum að spila öl! meiri háttar millilandamót í tveim- ur flokkum: annars vegar opnum ftokki, þar sem bæði karlar og konur eiga rétt á þátttöku; og hins vegar í sér- stökum kvennaflokki. Ástæðan til þessa fyrirkomulags er ein- faldlega sú að konur hafa ekki reynst samkeppnishæfar við karla í bridge! Ef enginn kvennaflokkur væri til þá væru konur því hreinlega úti- lokaðar frá alþjóðabridge. Norðmenn taka sig alvar- lega sem umbótasinnaða þjóð, og norska bridgesambandið tók upp á því fyrir nokkrum árum að hætta að senda norsk kvennalið á alþjóðamót. Bridge er hugaríþrótt, vori rökin, og það er enginn greind- armunur á körlum og konum. Ergo: það er engin þörf á sér- stökum kvennaflokki. Nú sýnist norskum bridge- konum sitthvað um þessa ákvörðun NBS. Og auðvitað hafa orðið talsverðar ræður um þetta mál í norska bridge- heiminum. Reyndar er hér ekki um neitt einkamál bridgefólks að ræða; þetta er grafalvarlegt jafnréttismál! Eru það forréttindi kvenna að hafa sérstakan flokk? Eða er sérstakur kvennaflokkur ekkert annað en dulbúin kúg- un sterka kynsins á hinu veika: eins konar yfirlýsing um að konur séu ekki aðeins veika kynið, heldur líka heimska kynið?! Við megum til með að velta þessu aðeins fyrir okkur á morgun. Þá munum við skoða hvað norskar bridgekonur hafa sjálfar um málið að segja, en í afmælisriti NBS voru nokkrar þekktar bridge- konur spurðar þessarar spurn- ingar: „Eiga konur að spila kvennabridge?" SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu móti í Biel í Sviss í fyrra kom þessi staða upp í skák alþjóða- meistarans Lederman, ísrael, sem hafði hvítt og átti leik, og Ungverjans dr. Eperjesi. ^ð )4} Ég held, að ég hati garðyrkju- störfí 20. Rxi7H — Kxf7, 21. Bxe6+! — Bxe6, 22. Hf3+ — Ke7, 23. Hel — Dg8, 24. He3 — Bxg3, 25. Hxe6+ - Kd7, 26. He7+ — Kd6, 27. Hd7+! og svartur gafst upp, því mátið blasir við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.