Morgunblaðið - 20.02.1982, Síða 38

Morgunblaðið - 20.02.1982, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1982 iuOWU- iPÁ gJS HRÚTURINN llj* 21. MARZ—19.APRIL Byrjadu daj;jnn sncmma oj( ein beittu þér að því að auka frama þinn. Heimilisfólkið skemmtilegt í dag en hefur samt ekki áhuga á að fara út að skemmta sér. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl (>æfan fylgi þér enn um sinn notaðu morguninn vel. Láttu ekki plata þig út í neitt fyrr en þú hefur lokið skyldustörfun um. Maki eða félagi er mjög samvinnuþýður í dag. W/A TVlBURARNIR 21. maI—20. jíin! l*ú ættir að fara yfir fjármálin í dag og athuga vel stöðuna. I*ú þarft að styrkja vináttu eða náið samband, það er þitt að stíga fyrsta skrefið. m KRABBINN 21. JÍINÍ—22. JÚLl Vertu með þar sem aðal hasar inn er og misstu ekki af neinu. Allt sem krefst sköpunargáfu er þín sérgrein í dag. I*ú nærð góðu sambandi við alls konar fólk. LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Kf þú vinnur vel í dag mun það borga sig síðar, svo sittu ekki auðum höndum. I»ú verður ekki í skapi til að fara út í kvöld. I*ú ert þreyttur og vilt fara snemma að sofa. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I*tir xem eiga frí í dag finna aA þaA er spennandi þróun í nýju samhandi. I>aó skeóur miklu meira í einkalífinu heldur en í vinnunni. VOGIN PTfSd 23.SEPT.-22.OKT. Morguninn er mikilvægasti tími dagsins. Settu markið hátt og það eru miklar líkur á að kaupið hækki. í kvöld getur þú svo sinnt fjölskyldunni. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Ættingjar eru mjög hjálplegir. Kf þú þarft að fara í stutt ferða- lag er eldri ættingi boðinn og búinn að vera heima fyrir þig á meðan. Þú ættir að fara út og skemmta þér í kvöld. BOGMAÐURINN 'di 22. NÓV.-21. DES. <;óð Uekifcri gefasl lil aó bcla rjirhaginn, gaettu þess að láta þau ekki ganga þér úr greipum. Haltu áformum þínum leyndum fyrsl um sinn. STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Ljúktu skyldustörfunum af sem fyrst því líklegt er að óvænt mál komi uppá seinni partinn. I*ú getur treyst vinum þínum til að gera smá verk fyrir þig sem þú kemst ekki til að gera sjálfur. §}fj$i VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. ■ættu þess að láta keppinauta þína ekki stela hugmyndum frá þér í dag. I*ú hefur jákvætt lífsviðmót og persónuleiki þinn geislar frá sér. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ inir þínir eru hjálplegir og munu koma með góðar hug myndir til að létta þér störfín. Besti tíminn fyrir þig er fyrri partur dagsins svo þú skalt reyna að gera sem mest þá. H V E R NlöAÁFÍDPÍRÖCJ' þl<3 l'HÁLSIKJUM p © 1980 by Chic«oo Tnbun»N V N«ws Synd. Ine. l2~ÍO LJÓSKA Ég held, að ég hati garðyrkju- störf! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það hefur tíðkast í bridge- heiminum að spila öll meiri háttar millilandamót í tveim- ur flokkum: annars vegar opnum flokki, þar sem bæði kartar og konur eiga rétt á þátttöku; og hins vegar í sér- stökum kvennaflokki. Ástæðan til þessa fyrirkomulags er ein- faldlega sú að konur hafa ekki reynst samkeppnishæfar við karla í bridge! Ef enginn kvennaflokkur væri til þá væru konur því hreinlega úti- lokaðar frá alþjóðabridge. Norðmenn taka sig alvar- lega sem umbótasinnaða þjóð, og norska bridgesambandið tók upp á því fyrir nokkrum árum að hætta að senda norsk kvennalið á alþjóðamót. Bridge er hugaríþrótt, von rökin, og það er enginn greind- armunur á körlum og konum. Ergo: það er engin þörf á sér- stökum kvennaflokki. Nú sýnist norskum bridge- konum sitthvað um þessa ákvörðun NBS. Og auðvitað hafa orðið talsverðar ræður um þetta mál í norska bridge- heiminum. Reyndar er hér ekki um neitt einkamál bridgefólks að ræða; þetta er grafalvarlegt jafnréttismál! Eru það forréttindi kvenna að hafa sérstakan flokk? Eða er sérstakur kvennaflokkur ekkert annað en dulbúin kúg- un sterka kynsins á hinu veika: eins konar yfirlýsing um að konur séu ekki aðeins veika kynið, heldur líka heimska kynið?! Við megum til með að velta þessu aðeins fyrir okkur á morgun. Þá munum við skoða hvað norskar bridgekonur hafa sjálfar um málið að segja, en í afmælisriti NBS voru nokkrar þekktar bridge- konur spurðar þessarar spurn- ingar: „Eiga konur að spila kvennabridge?" SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu móti í Biel í Sviss í fyrra kom þessi staða upp í skák alþjóða- meistarans la'derman, Israel, sem hafði hvítt og átti leik, og Ungverjans dr. Kperjesi. 20. Rxf7!! — Kxf7, 21. Bxe6+! — Bxe6, 22. Hf3+ — Ke7, 23. Hel — Dg8, 24. He3 — Bxg3, 25. Hxe6+ — Kd7, 26. He7+ — Kd6, 27. Hd7+! og svartur gafst upp, því mátið blasir við.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.