Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 Peninga- markadurinn r N GENGISSKRÁNING NR. 42 — 12. MARZ 1982 Ný kr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 9,975 9,985 1 Sterlingspund 17,947 17,998 1 Kanadadollar 8,209 8,232 1 Dönsk króna 1,2475 1,2511 1 Norsk króna 1,6584 1,6631 1 Sænsk króna 1,7120 1,7168 1 Finnskt mark 2,1845 2,1907 1 Franskur franki 1,6348 1,6394 1 Belg. franki 0,2262 0,2269 1 Svissn. franki 5,3127 5,3276 1 Hollensk florina 3,8231 3,8339 1 V-þýzkt mark 4,1893 4,2011 1 ítölsk líra 0,00776 0,00778 1 Austurr. Sch. 0,5968 0,5984 1 Portug. Escudo 0,1424 0,1428 1 Spánskur peseti 0,0952 0,0955 1 Japansktyen 0,04157 0,04169 1 Irskt pund 14,779 14,820 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 11/03 11,2024 11,2340 7 r N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 12. MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,953 10,984 1 Sterlingspund 19,742 19,798 1 Kanadadollar 9,030 9,055 1 Dönsk króna 1,3723 1,3762 1 Norsk króna 1,8242 1,8294 1 Sænsk króna 1,8832 1,8885 1 Finnskt mark 2,4030 2,4098 1 Franskur franki 1,7983 1,8033 1 Belg. franki 0,2488 0,2496 1 Svissn. franki 5,8440 5,8604 1 Hollensk florina 4,2054 4,2173 1 V.-þýzkt mark 4,6082 4,6212 1 ítölsk líra 0,00854 0,00856 1 Austurr. Sch. 0,6565 0,6582 1 Portug. Escudo 0,1566 0,1571 1 Spánskur peseti 0,1047 0,1051 1 Japanskt yen 0,04593 0,04586 1 írskt pund 16,257 16,302 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum ... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (28,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa., 4,0% 4. Önnur afurðalán ....... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf....... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyríssjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marzmánuð 1982 er 323 stig og er þá miöaó viö 100 1. júni '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavfk SUNNUD4GUR 14. marz MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Sig- urður Guðmundsson, vígslu- biskup á Grenjaðarstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. „Fjórtán Fóstbræður" syngja létt lög með hljómsveit Svavars Gests/ Strauss-hljómsveitin í Vín og llallé-hljómsveitin leika lög eft- ir Johann Strauss; Max Schön- herr og Sir John Barbirolli stj. 9.00 Morguntónleikar I. Einleikarasveitin í Ffladelfíu leikur; Hermann Baumann leik- ur á horn. a. Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr k. 417 eftir Mozar. b. Rondó-þáttur úr Hornkon- sert nr. 4 í F-dúr K. 495. c. „Hugleiðing“ eftir Hans Baumann um stef eftir Rossini. d. I'óðdansar frá Rúmeníu í út- setningu Béla Bartók. II. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Berlín leikur; Bernhard Giiller stj. a. „Oberon“ — forleikur eftir Weber. b. „Rómeó og Júlía“ — sinfón- ískt Ijóð eftir Tsjafkovský. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Litið yfir landið helga. Séra Árelíus Níelsson talar um Sam- aríu, elsta kóngsríki ísraels. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: I)r. Orthulf Prunner. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 13.20 Norðursöngvar. 6. þáttur: „Viðlög vorsins fugla, vetrar þögn í skógi“ Hjálmar Olafsson kynnir norska söngva. 14.00 Skrýtnar og skemmilegar bækur. Valborg Bentsdóttir flettir fyrstu kvennabókum, sem prentaðar voru á íslandi. Með henni fletta bókunum: Ása Jóhannesdóttir og Hildur Ei- ríksdóttir. Aðrir flytjendur: Guðni Kolbeinsson og Jóhanna Norðfjörð. 15.00 Regnboginn. Örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffltíminn. „The Shad- ows“ leika og Fats Domino syngur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Kepler í arfl fslendinga. Einar Pálsson flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tón- leikum í Neskirkju 17. des. sl. Blásarasveit félaga í Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur. a. Þættir úr „Töfraflautunni" eftir Mozart. b. „Lítil sinfónía" eftir Charles Gounod. c. Rondínó í Es-dúr og Oktett í Es-dúr op. 103 eftir Beethoven. 18.00 „The Platters" og Barbra Streisand leika og syngja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.25 Þankar á sunnudagskvöldi. Samfélag vinanna. llmsjónar menn: Önundur Björnsson og Gunnar Kristjánsson. 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.35 íslandsmótið í handknatt- leik. Hermann Gunnarsson lýs- ir síðari hálfleik Víkings og Vals í Laugardalshöll. 21.20 Fagra Laxá. Hulda Run- ólfsdóttir les úr Ijóðaþýðingum Þórodds Guðmundssonar frá Sandi. 21.35 Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 Peter Nero og Boston Pops- hljómsveitin leika lög eftir George Gershwin; Arthur Fiedl- er stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Franklín D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (6). 23.00 Á franska vísu. 11. þáttur: Jacques Brel. llmsjónarmaður: Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1NMUD4GUR 15. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hreinn Hjartarson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikflmi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikflmi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. llmsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Bragi Skúlason talar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri í sumarlandi“. Ingi- björg Snæbjörnsdóttir les sögu sína (6). 9.20 Leikflmi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. Rætt við Eðvald Malmquist kartöflu- matsmann um kartöflurækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Mario del Monaco syngur vinsæl lög með hljómsveit Mantovanis. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Robert Merrill og Mormónakórinn syngja/ Flautuleikur: Chris Rawlings o.fl. leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Olafur Þórðarson. SÍÐDEGIÐ 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt“ eftir Guðmund Kamban. Valdi- mar Lárusson leikari les (25). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (10). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andinn Sigrún Björg Ingþórs- dóttir segir frá tunglinu og talar við sex ára stráka, sem svara spurningum um tunglið. 17.00 Síðdegistónleikar: Salvatore Accardo og Fflharmóníusveitin í Lundúnum leika „I Palpiti" eft- ir Niccolo Paganini; Charles Dutoit stj./ Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveitin í Vín- arborg leika „Konsertþátt" op. 113 eftir Anton Rubinstein; Helmuth Froschauer stj./ Christa Ludwig syngur lög eftir Franz Schubert/ Smetana- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 6 í F-dúr eftir Ant- onín Dvorák. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Finn- ur Ingólfsson formaður Stúd- entaráðs Háskóla fslands talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað í kerflð. Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúðvík Geirsson stjórna fræðslu- og umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Um- sjón: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog“ eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (21). 22.00 Sigmund Groven og hljómsveit leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (31). Lesari: Séra Sigurður Helgi Guð- mundsson. 22.40 Skroppið til Stiklastaða. Sig- urjón Guðjónsson flytur erindi. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 11. þ.m.; síðari hluti. Stjórnandi. Vladimir Fedosey- ev. Tsjaíkovskí: Sinfónía nr. 4 í f-moll. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 3 HEVRR! ) SKJÁNUM SUNNUDAGUR 14. marz 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. Nítjándi þáttur. Síðari hluti. Bardagamaðurinn. Þýðandi: óskar Ingimarsson. 17.00 Óeirðir. Sjötti og síðasti þáttur. Tvísýna. Á Norðurírlandi skiptu kaþól- ikkar og mótmæiendur með sér völdum, en Lýðveldisherinn stóð fyrir hermdarverkum, og mótmælendur risu gegn sam- eiginiegri stjórn. Hámarki náðu mótmælaöldur mótmælenda í allsherjarvcrkfallinu árið 1974. I>ýðandi: Bogi Arnar Finnboga- son. Þulur: Sigvaldi Júlíusson. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis í þessum þætti verður Gosi, mynd um tóm- stundastörf unglinga í Kópa- vogi, sýndur verður kafli úr leikriti Herdísar Egildóttur, í gegnum holt og hæðir. Leik- stjóri er Ása Ragnarsdóttir, en leikendur Jón Júlíusson, Sigríð- ur Guðmundsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Aðalsteinn Bergdal og Ása Ragnarsdóttir. Þá verð- ur sýnd erlend teiknimynd, kennt táknmál og Þórður verð- ur á vappi. Umsjónarmaður: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- flnnsdóttir. 18.50 Listhlaup á skautum. Myndir frá Evrópumeistaramót- inu í skautaíþróttum. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.45 „Svo endar hver sitt ævi- svall“. Dagskrá um sænska skáldið Carl Michael Bellman og kynni íslendinga af honum. Dr. Sig- urður Þórarinsson flytur inn- gang um skáldið og yrkisefni þess. Vísnasöngvarar og spil- menn flytja nokkra söngva Bell- mans, sem þýddir hafa verið á íslensku af Kristjáni Fjalla- skáldi, Hannesi Hafstein, Jóni Helgasyni, Sigurði Þórarinssyni og Áfna Sigurjónssyni. Sögumenn eru: Árni Björnsson, Gísli Helgason, Gunnar Gutt- ormsson, Heimir Pálsson og Hjalti Jón Sveinsson. Spilmenn eru: Gerður Gunn- arsdóttir, Pétur Jónasson og Örnólfur Kristjánsson. Kynnir: Árni Björnsson. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. 21.05 Fortunata og Jacinta. Áttundi þáttur. Spænskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 21.55 Goldie Hawn. Viðtaisþáttur frá sænska sjón- varpinu við bandarísku leik- konuna Goldie Hawn, sem leik- ið hefur í fjölmörgum kvik- myndum, m.a. „Private Benja- min“, sem sýnd hefur verið í Reykjavík að undanfornu. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) 22.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. mars 19.45 Frétlaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 /Evintýri fyrir háttinn. Sjöundi og síðasti þáttur. Tékkneskur teiknimyndaflokk- ur. 20.40 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Maðurinn í glerbúrinu. Bandarískt sjónvarpsleikrit frá árinu 1974. Leikstjóri: Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Maximilian Schell, I>ois Nettleton, Ijiwr ence Pressman og Luther Adler. Leikritið fjallar um Arthur Goldman, scm lifði af vist í fangabúðum nasista, og er nú efnum búinn verslunarmaður í New York. En honum er rænt af íraelskum leyniþjónustu- mönnum og er ákærður fyrir að vera Adolf Dorff, ofursti, fyrr- um forystumaður storm- sveitanna illræmdu. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.