Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Skilti, nafnnælur, Ijósrit
Nafnskilti á póstkassa og úti- og
innihuröir. Nafnnælur, ýmsir litir.
Ljósritun A4—A3.
Skilti & Ljósrit,
Hverfisgötu 41, sími 23520.
Fyrirgreiósla
Leysum vörusendingar úr tolli.
Kaupum vöruvixla. Umsóknir
sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Traust viöskiptasambönd —
8271“.
□ Gimli 59821537 = 2.
□ Mímir 59823157 — I. Frl.
I.O.O.F. 3 = 16303158 = Sk.
-r ÍO.O.F. 10 S 1633158V2 = F1.
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al-
menn guösþjónusta kl. 20.00.
Ræöumaöur Oskar Gislason.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, sunnud. kl. 8.
Hjálpræóis-
herinn
Kirkjustrætí 2
Sunnudag kl. 10.30, sunnudaga-
skóli. Kl. 20.30, samkoma.
Brigader Ingibjörg talar. Vel-
komin.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 14. mars
Kl. 11.00 Kjölur. Skiöa- og
gönguferö yfir Kjöl í Hvalfjörö.
Verö 90 kr. Fararstjóri Þorleifur
Guómundsson.
Kl. 13.00 Kræklingafjara og létt
strandganga í Hvalfiröi. Steikt á
staönum. Verö 100 kr. Farar-
stjóri Einar Egilsson. Fariö frá
BSÍ, bensínsöiu. Frítt f. börn m.
fullorönum.
Þóramörk i vetrarskrúöa um
næstu helgi.
Piakarnir nálgast:
8. apr. kl. 09.00 Snæfellsnes 5
dagar
8. apr kl. 9.00 Tindfjöll - Þórs-
mörk (skíöaf.) 5 dagar
8. apr. kl. 09.00 Þórsmörk. 5
dagar.
8. apr. kl. 09.00 Fimmvöröuháls
- Þórsmörk. 5 dagar.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 oa 19533.
Gönguferöir sunnudaginn
14. mars:
1. kl. 10. Skíöaferö um Kjósar-
skarö. Fararstjórar: Guömundur
Pétursson og Guölaug Jónsdóttir.
2. kl. 13. Meöalfell (363) og Meö-
alfellsvatn, gengiö kringum vatn-
iö. Fararstjórar: Siguröur Krist-
insson og Þórunn Þóröardóttir.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiðar viö bíl.
Verö kr. 80.-
Feröafélag íslands.
Ath. Skiliö Feröa- og Fjallabók-
um á skrifstofuna.
Ath.
Helgarferö í Borgarfjörð
19,—21. mars. Nánar auglýst
siöar.
Feröafélag islands
Skíöadeildin
heldur fund með Ármenningum,
12 ára og yngri og foreldrum
þeirra, í Armannsheimilinu,
mánudaginn 15. mars kl. 20.30.
Mætum nú öll vel og stundvis-
le9a Stjórnin.
FERDAFÉLAC
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Aðalfundur Ferðafélags
íslands
veröur haldinn þriöjudaginn 16.
marz. kl. 20.30 aö Hótel Heklu,
Rauöarárstig 18. Venjuleg aöal-
fundarstörf Félagar þurfa aö
sýna skírteini 1981 viö inngang-
inn. Aö loknum fundarstörfum
sýnir Oddur Sigurösson vetr-
armyndir frá islandi teknar úr
flugvél.
Feröafélag íslands
Reykjavíkurmeistaramót
í svigi og stórsvigi i flokkum full-
oröinna og barna 12 ára og
yngri, fer fram i Bláfjöllum, laug-
ardaginn 20. og sunnudaginn
21. mars nk.
Þátttökutilkynningar berist til
Jóhönnu i sima 82504, fyrir miö-
vikudaginn 17. mars.
Stjórnin.
v
Amtmannsstíg 2B, 1. samkoma
kristniboósvikunnar veröur í
kvöld kl. 20.30. Kristniboösþátt-
ur frá Kina veröur fluttur. Karla- [
kór KFUM syngur. Ræöumaöur
séra Karl Sigurbjörnsson. Mánu-
daginn 15. mars. Samkoma kl.
20.30. Kristniboösþáttur veröur
fluttur. Helga Magnúsdóttir
syngur einsöng. Baldvin Stein-
dórsson talar. Allir velkomnir.
X •w’
\
LMFI
Ljósmæðrafélag íslands
heldur fund mánudag 15. mars
kl. 20.30 i húsi ÐSRB, Grettis-
götu 89. Fundarefni: Sérkjara-
samningarnir
Stjórnin.
Kristilegf félag
heilbrigðísstétta
Fundur mánudaginn 15. febrúar
kl. 20.30 i Laugarneskirkju. €fni:
Bænin sem starfstæki. Síöara
erindi. Séra Lárus Helgason.
Kaffiveitingar.
Krossinn
Kveöjusamkoma fyrir Hunt-
hjónin frá USA kl. 16.30 aó Auö-
brekku 34, Kópavogi. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Safnaöarfélag
Keflavíkurprestakalls
(Systrafélag)
heldur aóalfund sinn mánudag-
inn 15. marz í Kirkjulundi kl.
20.30.
Stjórnln.
Sálarrannsóknarfélag
íslands
Félagsfundur veröur haldinn
fimmtudaginn 18. mars á Hall-
veigarstööum og hefst kl. 20.30.
Erindi: Leitin aö sannleikanum.
Sören Sörenson flytur.
Stjórnin.
Elím Grettisgötu 62
Reykjavík
I dag, sunnudag, veröur sunnu-
dagaskóli kl. 11.00 og almenn
samkoma kl. 17.00. Veriö vel-
komin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Tilboð óskast
í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra:
Lada 1200 ST árg. 1980,
Austin Alegro ST árg. 1977,
Mazda 818 árg. 1978,
Fiat 127 árg. 1973,
Austin Mini árg. 1977,
GMC sendib. árg. 1978,
Volkswagen Migrobus árg. 1974.
Bílamir veröa til sýnis á Réttingaverkstæði
Gísla I. Jónssonar, Bíldshöföa 14, mánudag-
inn 15. marz.
Tilboöum sé skilað á skrifstofu vora að Síðu-
múla 39, fyrir kl. 17.00, þriðjudaginn 16.
marz.
Almennar tryggingar hf.
Útboö
Málningarvinna
Sjómannadagsráö óskar eftir tilboðum í inn-
anhúsmálningu á hjúkrunardeild Hrafnistu í
Hafnarfirði.
Tilboðsgagna má vitja á Teiknistofuna hf.,
Ármúla 6, frá og með þriðjudeginum 16.
mars.
Tilboöum skal skila á skrifstofu Sjómanna-
dagsráös, Hrafnistu, Reykjavík, fyrir kl. 11.00
þriðjudaginn 30. mars 1982, en þá verða þau
opnuð.
Stjórnin.
Útboð
Hitaveita Akraness og Borgarfjaröar óskar
eftir tilboðum í einangrun og klæðningu
stálgeyma við Stórakropp, Seleyri og Akranes.
Heimilt er að bjóða í vinnu við hvern geymi
fyrir sig sérstaklega.
Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr.
skilatryggingu á eftirtöldum stööum.
Verkfræðistofa Siguröar Thoroddsen hf.,
Ármúla 4, Reykjavík og Berugötu 12, Borg-
arnesi. Verkfræðistofan Fjarhitun hf., Borg-
artúni 17, Reykjavík. Verkfræði- og teikni-
stofan sf., Kirkjubraut 40, Akranesi.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu hitaveitunnar
Kirkjubraut 40, Akranesi, föstudaginn 28.
mars kl. 11.30.
Útboð
Tilboð óskast í málun á fjölbýlishúsinu nr.
2—6 viö Hraunbæ. Nánari upplýsingar eru
veittar í símum 39868, 84004 eða 86746.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
1150 tréstaura fyrir Suðurlínu. Útboösgögn
verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis-
ins Laugavegi 118, 105 Reykjavík frá og með
þriðjudeginum 16. mars nk. og kostar hvert
eintak kr. 100.
Tilboðum skal skila til skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins fyrir kl. 14.00 föstudaginn 30.
apríl 1982 merkt RARIK 82015 og verða til-
boðin þá opnuö að viðstöddum þeim bjóð-
endum er þess óska.
Reykjavík, 12. marz,
Rafmagnsveitur ríkisins.
Tilboð
Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiöir í nú-
verandi ástandi skemmdar eftir umferðar-
óhöpp:
Citroén GSA Pallas árg. 1982,
Datsun Pick-up árg. 1979,
Mazda 929 árg. 1976,
Subaru 1800 St. árg. 1981,
Toyota Corolla Coupé árg. 1976,
Volvo 164 árg. 1970,
Toyota Corolla árg. 1977,
Chevy Van Camping árg. 1976,
Skipper árg. 1974,
Fíat 127 árg. 1974,
Daihatsu Charmant árg. 1979,
Honda SL 360 mótorhjól árg. 1974,
V.W. Golf árg. 1978,
Mazda 323 árg. 1982,
Toyota MK II árg. 1977.
Bifreiðirnar verða til sýnis mánudaginn 15.
mars 1982 í Skaftahlíð 24, (kjallara) frá kl.
10—12 og 13—16.
Tilboöum skal ski'að fyrir kl. 17.00 sama dag
til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Laugavegi
178, Reykjavík.
Trygging hf.
þjónusta
Verktakar —
Útgerðarmenn
Smíðum og endurbyggjum hverskonar
vökvatjakka fyrir vinnuvélar og skip.
Efni og þéttingar ávalt fyrirliggjandi. Smíðum
varahluti í allar gerðir véla. Reynsla og þekk-
ing tryggir gæöin. Vélsmiðjan Faxi hf.
Smiðjuvegi 36, Kópavogi.
Sími 76633.
___________tilkynningar |
Námsstyrkur
í tilefni af ári aldraðra hefur stjórn sjúkra-
stofnana Reykjavíkurborgar ákveðið að veita
hjúkrunarfræðingi námsstyrk að upphæð kr.
50.000.00 til sérhæfingar í öldrunarhjúkrun.
Styrkurinn miðast viö háskólanám á þessu
sviði.
Umsækjandi skuldbindi sig til að gegna
stöðu hjúkrunarframkvæmdastjóra við öldr-
unardeildir Borgarspítalans, að minnsta kosti
í 2 ár.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
81200. Umsóknir sendist sama aðila fyrir 1.
maí 1982.
Reykjavik, 12. marz 1982.
Stjórn sjúkrastofnana
Reykjavíkurborgar.
Áskorun til gjaldenda
fasteignagjalda í
Garðabæ
Hér með er skorað á þá, sem eigi hafa greitt
fyrri hluta fasteignagjalda ársins 1982 til
bæjarsjóðs Garðabæjar, að gera full skil á
þeim fasteignafjöldum, sem nú þegar eru
fallin í gjalddaga, innan 30 daga frá birtingu
þessarar áskorunar. Óskað verður nauðung-
aruppboðs samkvæmt lögum nr. 49/1951,
um lögveða, án undangengis lögtaks á fast-
eignum hjá þeim sem eigi hafi lokið greiðslu
gjaldanna fyrir 10. apríl nk.
Innheimtustjóri.