Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast íbúð óskast Hagfræöingur óskar að taka á leigu stóra ibúð, raðhús eða einbýlishús á Stór-Reýkja- víkursvæöinu. Uppl. í síma 17938 og 37664. Skrifstofuhúsnæði Þjónustumiðstöö bókasafna óskar eftir að taka á leigu 100—150 m2 húsnæði fyrir skrif- stofur, afgreiöslu og lager. Upplýsingar í síma 27130 milli 13 og 17. Kynningar- , fundur FJÖLfiRAUTASKÚUNN BREIÐHOLT) um málefni Fjölbrautarskólans í Breiðholti verður haldinn þriðjudaginn 16. mars kl. 20.30 í húsakynnum skólans við Austurberg. Fjölbreytt dagskrá. Kynning á námsleiðum o.fl. Allt áhugafólk velkomið. Félag áhugamanna um F.B. Skólastjórn F.B. Verzlunarhúsnæði óskast Verzlunarhúsnæði óskast við Laugaveginn eða í miöbænum. Tilboð merkt: „V — 8495“ sendist Mbl. fyrir 25. marz. Hafnarfjörður Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma 51670. Þórhildur Ólafs, Gunnþór Ingason, sóknarprestur. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, 200—300 fm. Æskileg stað- setning Ártúnshöfði eða Kópavogur. Þarf aö vera á jarðhæð með góðum innkeyrsludyr- um. Uppl. í síma 71565. íbúð óskast Áburðarverksmiðja ríkisins óskar eftir að taka á leigu í sumar 3ja—4ra herb. íbúð með húsgögnum fyrir tvo norska sérfræðinga. Upplýsingar í síma 32000. Áburöarverksmiðja ríkisins. Iðnaðarhúsnæði óskast í Hafnarfirði 100—200 fm. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 19. marz merkt: „H — 8481“. Verslunarhúsnæði óskast 150—200 fm verslunarhúsnæði óskast til leigu fyrir verslun sem starfaö hefur í mörg ár. Öruggar leigutekjur. Uppl. gefur Agnar Gústarfsson hrl., Hafnar- stræti 11, sími 12600 og 21750. fundir — mannfagnaöir Landvari Aðalfundur Landvara verður haldinn að Hót- el Esju, Reykjavík, laugardaginn 20. mars 1982 og hefst kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Landvara. Reiðkennsla Erum að hefja námskeið í reiðkennslu fyrir byrjendur á öllum aldri. Upplýsingar í síma 66567 milli kl. 1—2 og 7—8 á kvöldin. Hestamiðstööin Laugabakka, Mosfellssveit. Samband mélm- og skipaamiðja — Iðnþróunarverkefni og Landssamband íal. útvegsmanna efna öðru sinni til fjögurra daga námskeiðs, sem fjallar um undirbúning og framkvæmd skipaviðgerða Námskeiðið er sniðið að norskri fyrirmynd og er ætlaö þeim aðilum í smiðjum, sem taka á móti og skipuleggja skipaviðgerðaverk, vél- stjórum og/ eða þeim sem hafa umsjón með viðhaldi skipa í umboði útgerða, svo og þeim öðrum, sem afskipti hafa af framgangi skipa- viðgeröa. Námskeiðið miðar að því að skýra fyrir þátt- takendum mikilvægi vandaðs undirbúnings áöur en skipaviðgerð hefst og markvissrar stjórnunar, eftir að hún er hafin. Þátttakend- ur fjalla einnig með dæmum og verklegum æfingum um þá þætti sem ráða úrslitum um vel heppnaða viögerð og þeim leiðbeint um meginatriði þeirra. M.a. verður fjallað ura; — verklýsingu — áætlanagerð — mat á verkum — mat á tilboðum og val verkstæða — undirbúning fyrir framkvæmd viö- gerða — Uppgjör Auk þess verða gestafyrirlestrar frá Siglinga- málastofnun ríkisins og um flokkunarfélög. Leiðbeinendur eru Brynjar Haraldsson tækni- fræðingur og Kristinn Halldórsson útgerðar- tæknir. Þátttökugjald er kr. 3.000.- (hádegisverður og kaffi innifalið). Námskeiðið fer fram á Hótel Esju, Reykjavík, dagana 29. mars til 1. apríl frá kl. 09.00 til kl. 19.00 alla dagana. Þátttöku ber að tilkynna til SMS (91-25561) eða UÚ (91-29500) fyrir 20. mars. Fjöldi þátt- takenda takmarkaður viö 20. Bryniar Haraktoaon, Kríalinn HalMóraaon, laknifraóingur. útgarAarfaaknitraaóir. til söiu Fossvogur 4ra herb. íbúö m/bílskúr til sölu. Tilboð sendist fyrir 25. mars merkt: „S — 8478“. Til sölu — Nýtt og notað Bambusrúm, svefnbekkir, borð, stólar o.fl. Tækifærisverð. Upplýsingar í síma: 23970 milli kl. 13—19, Mávahlíð 48, 3. hæð. Húsnæði til sölu Óinnréttað húsnæði á Seltjarnarnesi ca. 90 fm, steinhús, sérstök viðbygging, laus fljót- lega, ýmsir notkunarmöguleikar. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins merkt: „H — 8483“ fyrir 16. marz. Raðhús á Reyðarfirði til sölu tilbúin undir tréverk. Afhent í nóvem- ber ’82. Húsin eru á tveimur hæöum. Ris á efri hæö. Bílskúrar fylgja. Húsin standa á góöum staö. Á Reyðarfirði er næg atvinna og menn í ýms- um starfsgreinum vantar þangaö. Upplýsingar í síma 91-86116 frá kl. 12—3 og einnig í síma 97-4332. Liebherr vinnuvélar Liebherr hjólagröfur 11—21 tonn. Liebherr beltagröfur 15—165 tonn. Liebherr jarðýtur 12—26 tonn. Tæknileg fullkomnun, ótrúlega hagstætt verð. Einkaumboð. Vélsmiðjan Faxi hf. Smiðjuvegi 36, Kópavogi. Sími 76633. Scania vörubílar til sölu Höfum til sölu eftirfarandi vörubíla: 1. Scania LS — 14D, árgerð 1976, ekinn 170 þús. Með nýuppgerða vél, dekk 70%. Sindra pallur. 2. Scania LB — 81, árgerð 1979, ekinn 180 þús. 3. Scania LS — 111, árgerð 1977, dekk 70%, Sindra pallur og sturtur. Ekinn 240 þús. Mjög góð meöferö og útlit. 4. Scania LBT — 142, árgerð 1978, tveggja drifa, palllaus. Ekinn 195 þús. 5. Malarvagn, lítið notaður á hagstæðu verði. Greiðsluskilmálar. 6. Scania LS — 110 árgerð 1974. Ekinn 300 þús. 7. Scania LB — 81, árgerð 1980, með palli. Ekinn 65 þús. ísarn hf„ Reykjanesbraut 10, 101 Reykjavík, sími 20720.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.