Morgunblaðið - 14.03.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1982
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
II. vélstjóri
— skuttogari
II. vélstjóri vantar í fast starf á skuttogaran-
um Arnari HU I frá síöari hluta maí nk.
Uppl. í síma 95-4620.
Vélvirki
— vélstjóri
Traust fyrirtæki fyrir utan Reykjavík óskar aö
ráöa fjölhæfan vélvirkja eöa mann vanan
rafsuöu. Starfiö felst í viögeröum og nýsmíði
á verkstæði og utan þess.
Húsnæði fyrir hendi.
Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri
störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Reglu-
semi — 8332“ sem allra fyrst.
Hveragerði
Eftirtalin störf hjá Hveragerðishreppi eru laus
til umsóknar.
Starfsmaður á skrifstofu hreppsins.
Fóstra á leikskóla.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 22.
marz. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum í
síma 99-4150.
Sveitarstjóri Hverageröishrepps.
Saumakonur
óskast
Verksmiöjan Hlín hf. óskar eftir að ráða
nokkrar saumakonur.
Góö laun og góö vinnuaðstaöa.
Vinsamlegast hringið í síma 86999.
Verksmiðjan Hlín hf.,
Ármúla 5.
Fjármálafulltrúi
Staða fjármálafulltrúa hjá Hitaveitu Akureyr-
ar er laus til umsóknar. Krafist er viöskipta-
fræöimenntunar eöa sambærilegrar þekk-
ingar, svo og starfsreynslu.
Umsóknarfrestur er til 24. mars nk.
Umsóknir sendist til Hitaveitustjóra, Hafnar-
stræti 88b, 600 Akureyri, sími (96)22105,
sem veitir nánari uppl.
Hitaveita Akureyrar.
| | ^ Borgarspítalinn
Lausar stöður
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR. Staöa deildar-
stjóra á geödeild Borgarspítalans (A-2) er
laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. apríl nk.
Stööur hjúkrunarfræðinga eru lausar til um-
sóknar viö lyf- og skurðlækningadeildir
spítalans. Einnig vantar hjúkrunarfræöinga
og sjúkraliöa til sumarafleysinga.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrun-
arforstjóra, sími 81200/360.
Reykjavík, 12. marz 1982.
Borgarspítalinn.
Mötuneyti
Óskum aö ráöa til framtíöarstarfa starfskraft
í mötuneyti. Allan daginn. Þarf aö geta hafiö
störf sem fyrst.
Skriflegar umsóknir um aldur og fyrri störf
sendist augl.deild Mbl. merkt: „Mötuneyti ’82
— 8335“.
Vantar trésmiði
nú þegar. Upplýsingar í síma 44724.
Bjarni Böðvarsson,
byggingameistari.
Oska eftir
ráðskonustöðu
á Suöurlandi eða í Borgarfiröi. Er með eitt
barn. Upplýsingar í síma 44724.
Starfskraftur
óskast
Fasteignasala óskar eftir hálfsdagsstarfs-
krafti. Góð vélritunarkunnátta nauösynleg,
ásamt góöri framkomu.
Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaðarmál.
Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. merkt:
„B — 8498“ fyrir 16. mars nk.
Lögfræðingur —
viðskiptafræðingur
Fasteignasala í Reykjavík óskar eftir aö kom-
ast í samband við lögfræðing eöa viðskipta-
fræöing, meö frágang á kaupsamningum og
afsali í huga. Fariö verður meö umsóknir sem
trúnaöarmál.
Umsóknir merktar: „A — 8499“ leggist inn á
augl.deild Mbl. fyrir 24. mars.
Hjúkrunarfræðinga
vantar á eftirtaldar deildir nú þegar:
Lyflækningadeild, gjörgæsludeild, svæfinga-
deild og skurödeild.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600.
Hjúkrunarforstjóri.
Lausar stöður
heilsugæslulækna
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stööur
heilsugæslulækna:
1. Þingeyri, H1, laus nú þegar.
2. Ólafsfjöröur, H1, laus nú þegar.
3. Selfoss, H2, tvær stöður, lausar frá og
með 1. júlí nk.
4. Vestmannaeyjar, H2, tvær stööur, lausar
frá og með 1. maí nk.
5. Ólafsvík, H2, ein staöa frá og með 1. júlí
nk.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
læknismenntun og læknisstörf sendist ráöu-
neytinu fyrir 13. apríl nk.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
11. mars 1982.
H'iovíinoi ír hf ráðningar
agvangui ni. þjonusta
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA:
Efnaverkfræðing — Efnafræðing til starfa
hjá fyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Fram-
leiöslueftirlit, gæöaeftirlit o.fl. Framtíöarstarf
fyrir réttan mann.
Sölumann til aö selja byggingavörur hjá inn-
flutningsfyrirtæki í Reykjavík. Góð dönsku-
kunnátta nauðsynleg. Við leitum að manni
meö góða framkomu, þarf að geta unniö
sjálfstætt.
Sölumann til aö selja matvörur til verslana
og veitingahúsa. Við leitum aö manni sem
getur unniö sjálfstætt og hefur lipra og góða
framkomu. Viökomandi þarf að geta hafið
störf strax.
Ritara til að sjá um toll- og veröútreikninga,
bréfaskriftir, telex og almenn skrifstofustörf
hjá innflutnings- og verslunarfyrirtæki. Nauö-
synlegt aö viðkomandi hafi haldgóða þekk-
ingu á toll- og veröútreikningum og geti unn-
ið sjálfstætt.
Ritara til bókhaldsstarfa hjá innflutningsfyrir-
tæki í Reykjavík. Starfssviö: Afstemmingar,
merking fylgiskjala, uppgjör o.fl. Tölvubók-
hald.
Starfsmann til starfa á tannlæknastofu í
Reykjavík. Viökomandi þarf að geta unniö
sjálfstætt, hafa góöa framkomu og geta hafiö
störf strax.
Kjötiðnaðarmann eða matsvein til starfa í
verslun á höfuðborgarsvæðinu. Nauösynlegt
aö viökomandi hafi góða framkomu og geti
hafiö störf sem fyrst.
Aðstoöarverkstjóra til starfa við framleiðslu-
eftirlit, viöhald á vélum, eftirlit með pökkun
hjá virtu fyrirtæki í efnaiðnaöi. Nauðsynlegt
að viökomandi hafi starfað við efnaiðnað og
eigi gott með aö umgangast fólk.
Lagerstjóra til starfa hjá innflutnings- og
framleiðslufyrirtæki á höfuðborgarsvæöinu.
Viðkomandi sér um vörumóttöku, afgreiðslu
og útsendingar. Þekking á byggingariðnaöi
og enskukunnátta æskileg. Þarf að geta haf-
ið störf sem fyrst.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöö-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar.
Gagnkvæmur trúnaöur.
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJÓNUSTA,
MARKAÐS- OG
SÖLURADGJÖF,
ÞJÓÐHAGSFRÆDI-
ÞJÓNUSTA,
TÖLVUÞJÓNUSTA,
SKODANA- OG
MARKADSKANNANIR,
NÁMSKEIÐAHALD.
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
Hagvangur hf.
RAÐNINGARÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEG113, R.
Haukur Haraidsson,
Þórir Þorvarðarson,
SÍMAR 83412 & 83483
Atvinna —
Hlutastarf
íþróttasamband fatlaöra óskar aö ráða fram-
kvæmdastjóra til starfa frá 1. maí nk. aö
telja. Um er aö ræöa hlutastarf meö vinnu-
tíma t.d. 3—6 eöa 4—7 auk þess sem þörf
gerist á öörum tímum.
Áhugi á íþróttum og reynslu í félagsstörfum
eru nauðsynleg ásamt lipurri og góðri fram-
komu.
Einnig þarf aö vera til staðar málakunnátta í
ensku og einu noröurlandamálanna.
Skriflegar umsóknir sendist Sigurði Magnús-
syni form. IF, Box 864, fyrir 1. apríl nk.
Stjórn
íþróttasambands fatlaóra.